Fleiri fréttir

Scudamore: Flestir stjórar vildu lokun gluggans

Í dag var tekin ákvörðun um að loka félagsskiptaglugganum í ensku úrvalsdeildinni fyrr á næsta tímabili. Richard Scudamore, forseti ensku úrvalsdeildarinnar, sagði ákvörðunina ekki einróma en engan reiðan með niðurstöðuna.

Koeman: Rooney olli mér vonbrigðum

Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, segir Wayne Rooney hafa valdið honum miklum vonbrigðum með hegðun sinni. Rooney var handtekinn fyrir akstur undir áhrifum áfengis í síðustu viku.

Glugganum verður lokað fyrr næsta sumar

Félagsskiptaglugga ensku úrvalsdeildarinnar verður lokað áður en tímabilið hefst næsta sumar. Félögin í deildinni kusu um málið á fundi í dag og staðfestu tillöguna.

Van Djik með Southampton um helgina

Van Dijk verður að öllum líkindum í leikmannahópi Southampton sem mætir Watford á laugardaginn en sá hollenski sneri aftur í vikunni eftir erfið meiðsli.

Mourinho: Neymar breytti öllu

José Mourinho telur að kaup franska stórliðsins PSG á Neymar hafi endanlega breytt leikmannamarkaðnum.

Fanndís spilar í treyju 21

Fanndís Friðriksdóttir mun leika í treyju númer 21 fyrir franska úrvalsdeildarliðið Marseille. Þetta tilkynnti hún í dag með mynd á Instagram-síðu sinni.

Fylkir fallinn | Myndir

KR sendi Fylki niður í 1. deild með 3-1 sigri í leik liðanna í 16. umferð Pepsi-deild kvenna í kvöld.

Draumurinn um Rússland lifir

Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli í gær varð til þess að Ísland vann magnaðan 2-0 sigur á Úkraínu. Strákarnir eru því komnir í bullandi baráttu á nýjan leik um sæti á HM.

Jón Daði: Var verulega æstur í að byrja

"Ég ætla að vera alveg hreinskilinn með það að ég var verulega æstur í að byrja. Ég gat ekki beðið og þegar ég heyrði í gær að ég væri að fara að byrja þá varð ég virkilega spenntur og var það í allan dag.

Ragnar: Mikill léttir eftir klúðrið síðast

Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að framundan séu tveir úrslitaleikir eftir 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir