Fleiri fréttir Gerrard ánægður með kaupin á Chamberlain Liverpool goðsögnin Steven Gerrad er mjög ánægður með kaup sinna manna á Alex Oxlade-Chamberlain frá Arsenal, en Bítlaborgarliðið borgaði 35 milljónir punda fyrir Uxann. 1.9.2017 17:30 Axel Óskar: Fékk gæsahúð þegar ég heyrði að Stam væri að koma Mosfellingurinn Axel Óskar Andrésson hefur fengið tækifæri með aðalliði Reading að undanförnu. 1.9.2017 17:14 Hólmar lánaður til Levski Sofia Maccabi Haifa hefur lánað Hólmar Örn Eyjólfsson til Levski Sofia í Búlgaríu. 1.9.2017 16:29 Enska úrvalsdeildin bætti eigið eyðslumet Enn eina ferðina er búið að bæta eyðslumetið í enska boltanum en ensku félögin keyptu leikmenn fyrir 1,4 milljarð punda í sumar. 1.9.2017 16:15 Óttar: Þurfti að finna gleðina aftur Óttar Magnús Karlsson, leikmaður Molde, var mættur á æfingu með U-21 árs landsliðinu á sínum gamla heimavelli í Víkinni. 1.9.2017 15:30 Hörður Björgvin: Væri ekki verra að skora í 1-0 sigurleik Hörður Björgvin Magnússon ætlar að einbeita sér að landsliðinu þó svo að hlutirnir gangi ekki að óskum með félagsliðinu. 1.9.2017 15:15 Fjórir frá United tilnefndir sem leikmaður eða stjóri ágústmánaðar Stjórar risanna Manchester United, Manchester City og Liverpool eru meðal þeirra sem eru tilnefndir til stjóra ágúst mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 1.9.2017 14:30 Arnór Ingvi: Höfum farið yfir hversu heppnir við vorum Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að ekkert vanmet sé í íslenska hópnum fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum á morgun. 1.9.2017 13:00 Rooney kærður fyrir ölvunarakstur Lögreglan í Cheshire staðfesti nú í hádeginu að hún væri búin að kæra Wayne Rooney, framherja Everton, fyrir ölvunarakstur. 1.9.2017 12:37 Stjarnan til Rússlands Rossijanka frá Rússlandi verður mótherji Stjörnunnar í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu, en dregið var í dag. 1.9.2017 11:58 Hart fær fullt traust frá Southgate Joe Hart verður í marki Englands gegn Möltu í kvöld, en þetta staðfesti Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, í samtali við blaðamenn. 1.9.2017 11:30 Jón Daði: Allt eða ekkert Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu, byrjar vel hjá félagi sínu Reading í ensku B-deildinni. Jón Daði skoraði í sínum fyrsta leik fyrir félagið á dögunum. 1.9.2017 11:00 Coutinho getur enn farið til Barcelona Hélduð þið að umræðunni um Philippe Coutinho væri lokið? Svo er nú aldeilis ekki. 1.9.2017 10:30 Heimir: Strákarnir gefast aldrei upp | Sjáðu blaðamannafund Heimis og Arons Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum í Tampere í morgun. 1.9.2017 09:51 Sakho kominn til Palace Eftir mikið japl, jaml og fuður er varnarmaðurinn Mamadou Sakho loksins orðinn leikmaður Crystal Palace. 1.9.2017 09:30 Fullyrt að Rooney hafi verið handtekinn vegna ölvunaraksturs Wayne Rooney mun hafa verið stöðvaður af lögreglu skammt frá heimili sínu í nótt. 1.9.2017 08:52 Drinkwater og Kanté sameinaðir á nýjan leik Chelsea hefur gengið frá kaupunum á Danny Drinkwater frá Leicester City. 1.9.2017 08:00 Var hátt uppi eftir EM Ragnar Sigurðsson var hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dramtískum sigri á Finnum fyrir tæpu ári. Nú er Ragnar farinn frá Englandi og kominn aftur í rússnesku deildina. Hann leitar hins vegar ekki að blóraböggli út af því hvernig þetta endaði hjá Fulham. 1.9.2017 07:00 Svona var gluggadagurinn Félagaskiptaglugginn á Englandi og víðar í Evrópu lokaði í dag. Að venju var mikið um að vera á hinum svokallaða gluggadegi. 1.9.2017 00:00 Kári: Verðum að vera mættir Kári Árnason segir að Finnar séu betra lið en taflan segir til um og býst við erfiðum leik á laugardaginn. 31.8.2017 22:45 Barkley hætti við að fara til Chelsea í miðri læknisskoðun Þær fréttir bárust frá Englandi í kvöld að Ross Barkley hefði hætt við að ganga til liðs við Chelsea í miðri læknisskoðun. 31.8.2017 22:40 Misstu Llorente en fengu Bony aftur Tottenham gekk í kvöld frá kaupunum á spænska framherjanum Fernando Llorente frá Swansea City. 31.8.2017 22:30 Kærkominn Stjörnusigur Stjarnan vann kærkominn sigur á FH, 2-0, í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 31.8.2017 22:19 Markasúpa á Ásvöllum Það var nóg af mörkum þegar Haukar tóku á móti Leikni R. í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 5-3, Haukum í vil. 31.8.2017 21:24 Í beinni: Gluggadagur í Englandi Dagurinn gæti orðið risastór í enska boltanum og víðar í Evrópu. Í dag er lokadagur félagaskiptagluggans í Englandi. 31.8.2017 21:15 Frakkar tóku Hollendinga í kennslustund | Ronaldo skoraði þrisvar framhjá Gunnari Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. 31.8.2017 20:52 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - KR 0-1 | Tobias tryggði KR stigin þrjú | Sjáðu markið KR er komið upp í 3. sæti Pepsi-deildar karla eftir góðan útisigur á FH. 31.8.2017 20:15 Gylfi: Lítið pláss fyrir mistök Íslenska fótboltalandsliðið undirbýr sig nú af kappi fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum í Tampere í undankeppni HM á laugardaginn. 31.8.2017 19:58 Willum: Sjaldgæft að ná svona heilsteyptum 90 mínútum Willum Þór Þórsson var að vonum ánægður með sigur sinna manna í KR á FH í Pepsi deild karla í dag. 31.8.2017 19:53 Mbappé lánaður til PSG Paris Saint-Germain hefur fengið franska ungstirnið Kylian Mbappé á láni frá Monaco. 31.8.2017 17:50 Sverrir Ingi: Rússneskan verður klár næsta sumar Sverrir Ingi Ingason segist vera ánægður með byrjun sína hjá rússneska félaginu Rostov. Hann segir einnig að það sé algjörlega undir þjálfaranum komið hvort hann muni byrja inná gegn Finnum á laugardaginn. 31.8.2017 17:30 Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31.8.2017 15:00 Klopp: Ég hef fylgst lengi með Chamberlain Jurgen Klopp segist hafa byrjað að fylgjast með Alex Oxlade Chamberlain árið 2014 þegar Arsenal mætti Dortmund í meistaradeildinni. 31.8.2017 14:30 Renato Sanches lánaður til Swansea Úrvalsdeildarfélagið Swansea hefur krækt í ungstirnið Renato Sanches frá Bayern Munchen á láni. 31.8.2017 13:31 Serge Aurier genginn til liðs við Tottenham Serge Aurier er mættur til Tottenham Hotspur en kaupverið er talið vera um 23 milljónir punda. 31.8.2017 13:11 Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31.8.2017 13:00 Eins árs samningur Ögmundar í Hollandi Ögmundur Kristinsson er genginn til liðs við Excelsior Rotterdam í Hollandi. 31.8.2017 11:24 Liverpool staðfestir komu Oxlade-Chamberlain Alex Oxlade-Chamberlain hefur skrifað undir langtímasamning við Liverpool. 31.8.2017 11:02 Ágúst samdi við Bröndby Unglingalandsliðsmaðurinn Ágúst Hlynsson er kominn til Bröndby í Danmörku frá Norwich. 31.8.2017 10:43 Coutinho enn efstur á blaði hjá Barcelona Leikmannamarkaðurinn á Englandi lokar í kvöld og er búist við miklum látum á markaðnum allt þar til glugginn lokar. 31.8.2017 10:00 Samningaviðræður Birkis og Hammarby sigldu í strand Flest bendir til þess að Birkir Már Sævarsson sé á förum frá sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby eftir tímabilið. Viðræður um nýjan samning hafa siglt í strand. 30.8.2017 22:28 Öruggur Fram-sigur á Nesinu Fram lyfti sér upp í 8. sæti Inkasso-deildarinnar með 1-3 sigri á Gróttu á Vivaldi-vellinum í kvöld. 30.8.2017 21:28 Fylkir felldi Hauka | Myndir Fylkir hélt lífi í vonum sínum um að halda sæti sínu í Pepsi-deild kvenna með 1-2 sigri á Haukum í uppgjöri botnliðanna í kvöld. 30.8.2017 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 0-3 | Valur sótti þrjú stig í Grindavík Valur vann þægilegan 3-0 sigur á Grindavík í 15.umferð Pepsi-deildar kvenna í Grindavík í kvöld. Með sigrinum heldur Valsliðið sig í baráttunni með toppliðunum sem elta Þór/KA í toppsætinu. 30.8.2017 21:15 Úlfur: Stoltur af Valsliðinu í dag „Ég er mjög sáttur að koma hingað á Grindavíkurvöll og spila mjög flottan fótboltaleik. Mér fannst við gera allt rétt í dag, höldum hreinu og skorum þrjú góð mörk,“ sagði Úlfur Blandon þjálfari Valskvenna eftir öruggan sigur gegn Grindavík í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 30.8.2017 20:26 Sjá næstu 50 fréttir
Gerrard ánægður með kaupin á Chamberlain Liverpool goðsögnin Steven Gerrad er mjög ánægður með kaup sinna manna á Alex Oxlade-Chamberlain frá Arsenal, en Bítlaborgarliðið borgaði 35 milljónir punda fyrir Uxann. 1.9.2017 17:30
Axel Óskar: Fékk gæsahúð þegar ég heyrði að Stam væri að koma Mosfellingurinn Axel Óskar Andrésson hefur fengið tækifæri með aðalliði Reading að undanförnu. 1.9.2017 17:14
Hólmar lánaður til Levski Sofia Maccabi Haifa hefur lánað Hólmar Örn Eyjólfsson til Levski Sofia í Búlgaríu. 1.9.2017 16:29
Enska úrvalsdeildin bætti eigið eyðslumet Enn eina ferðina er búið að bæta eyðslumetið í enska boltanum en ensku félögin keyptu leikmenn fyrir 1,4 milljarð punda í sumar. 1.9.2017 16:15
Óttar: Þurfti að finna gleðina aftur Óttar Magnús Karlsson, leikmaður Molde, var mættur á æfingu með U-21 árs landsliðinu á sínum gamla heimavelli í Víkinni. 1.9.2017 15:30
Hörður Björgvin: Væri ekki verra að skora í 1-0 sigurleik Hörður Björgvin Magnússon ætlar að einbeita sér að landsliðinu þó svo að hlutirnir gangi ekki að óskum með félagsliðinu. 1.9.2017 15:15
Fjórir frá United tilnefndir sem leikmaður eða stjóri ágústmánaðar Stjórar risanna Manchester United, Manchester City og Liverpool eru meðal þeirra sem eru tilnefndir til stjóra ágúst mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 1.9.2017 14:30
Arnór Ingvi: Höfum farið yfir hversu heppnir við vorum Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að ekkert vanmet sé í íslenska hópnum fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum á morgun. 1.9.2017 13:00
Rooney kærður fyrir ölvunarakstur Lögreglan í Cheshire staðfesti nú í hádeginu að hún væri búin að kæra Wayne Rooney, framherja Everton, fyrir ölvunarakstur. 1.9.2017 12:37
Stjarnan til Rússlands Rossijanka frá Rússlandi verður mótherji Stjörnunnar í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu, en dregið var í dag. 1.9.2017 11:58
Hart fær fullt traust frá Southgate Joe Hart verður í marki Englands gegn Möltu í kvöld, en þetta staðfesti Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, í samtali við blaðamenn. 1.9.2017 11:30
Jón Daði: Allt eða ekkert Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu, byrjar vel hjá félagi sínu Reading í ensku B-deildinni. Jón Daði skoraði í sínum fyrsta leik fyrir félagið á dögunum. 1.9.2017 11:00
Coutinho getur enn farið til Barcelona Hélduð þið að umræðunni um Philippe Coutinho væri lokið? Svo er nú aldeilis ekki. 1.9.2017 10:30
Heimir: Strákarnir gefast aldrei upp | Sjáðu blaðamannafund Heimis og Arons Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum í Tampere í morgun. 1.9.2017 09:51
Sakho kominn til Palace Eftir mikið japl, jaml og fuður er varnarmaðurinn Mamadou Sakho loksins orðinn leikmaður Crystal Palace. 1.9.2017 09:30
Fullyrt að Rooney hafi verið handtekinn vegna ölvunaraksturs Wayne Rooney mun hafa verið stöðvaður af lögreglu skammt frá heimili sínu í nótt. 1.9.2017 08:52
Drinkwater og Kanté sameinaðir á nýjan leik Chelsea hefur gengið frá kaupunum á Danny Drinkwater frá Leicester City. 1.9.2017 08:00
Var hátt uppi eftir EM Ragnar Sigurðsson var hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dramtískum sigri á Finnum fyrir tæpu ári. Nú er Ragnar farinn frá Englandi og kominn aftur í rússnesku deildina. Hann leitar hins vegar ekki að blóraböggli út af því hvernig þetta endaði hjá Fulham. 1.9.2017 07:00
Svona var gluggadagurinn Félagaskiptaglugginn á Englandi og víðar í Evrópu lokaði í dag. Að venju var mikið um að vera á hinum svokallaða gluggadegi. 1.9.2017 00:00
Kári: Verðum að vera mættir Kári Árnason segir að Finnar séu betra lið en taflan segir til um og býst við erfiðum leik á laugardaginn. 31.8.2017 22:45
Barkley hætti við að fara til Chelsea í miðri læknisskoðun Þær fréttir bárust frá Englandi í kvöld að Ross Barkley hefði hætt við að ganga til liðs við Chelsea í miðri læknisskoðun. 31.8.2017 22:40
Misstu Llorente en fengu Bony aftur Tottenham gekk í kvöld frá kaupunum á spænska framherjanum Fernando Llorente frá Swansea City. 31.8.2017 22:30
Kærkominn Stjörnusigur Stjarnan vann kærkominn sigur á FH, 2-0, í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 31.8.2017 22:19
Markasúpa á Ásvöllum Það var nóg af mörkum þegar Haukar tóku á móti Leikni R. í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 5-3, Haukum í vil. 31.8.2017 21:24
Í beinni: Gluggadagur í Englandi Dagurinn gæti orðið risastór í enska boltanum og víðar í Evrópu. Í dag er lokadagur félagaskiptagluggans í Englandi. 31.8.2017 21:15
Frakkar tóku Hollendinga í kennslustund | Ronaldo skoraði þrisvar framhjá Gunnari Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. 31.8.2017 20:52
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - KR 0-1 | Tobias tryggði KR stigin þrjú | Sjáðu markið KR er komið upp í 3. sæti Pepsi-deildar karla eftir góðan útisigur á FH. 31.8.2017 20:15
Gylfi: Lítið pláss fyrir mistök Íslenska fótboltalandsliðið undirbýr sig nú af kappi fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum í Tampere í undankeppni HM á laugardaginn. 31.8.2017 19:58
Willum: Sjaldgæft að ná svona heilsteyptum 90 mínútum Willum Þór Þórsson var að vonum ánægður með sigur sinna manna í KR á FH í Pepsi deild karla í dag. 31.8.2017 19:53
Mbappé lánaður til PSG Paris Saint-Germain hefur fengið franska ungstirnið Kylian Mbappé á láni frá Monaco. 31.8.2017 17:50
Sverrir Ingi: Rússneskan verður klár næsta sumar Sverrir Ingi Ingason segist vera ánægður með byrjun sína hjá rússneska félaginu Rostov. Hann segir einnig að það sé algjörlega undir þjálfaranum komið hvort hann muni byrja inná gegn Finnum á laugardaginn. 31.8.2017 17:30
Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31.8.2017 15:00
Klopp: Ég hef fylgst lengi með Chamberlain Jurgen Klopp segist hafa byrjað að fylgjast með Alex Oxlade Chamberlain árið 2014 þegar Arsenal mætti Dortmund í meistaradeildinni. 31.8.2017 14:30
Renato Sanches lánaður til Swansea Úrvalsdeildarfélagið Swansea hefur krækt í ungstirnið Renato Sanches frá Bayern Munchen á láni. 31.8.2017 13:31
Serge Aurier genginn til liðs við Tottenham Serge Aurier er mættur til Tottenham Hotspur en kaupverið er talið vera um 23 milljónir punda. 31.8.2017 13:11
Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31.8.2017 13:00
Eins árs samningur Ögmundar í Hollandi Ögmundur Kristinsson er genginn til liðs við Excelsior Rotterdam í Hollandi. 31.8.2017 11:24
Liverpool staðfestir komu Oxlade-Chamberlain Alex Oxlade-Chamberlain hefur skrifað undir langtímasamning við Liverpool. 31.8.2017 11:02
Ágúst samdi við Bröndby Unglingalandsliðsmaðurinn Ágúst Hlynsson er kominn til Bröndby í Danmörku frá Norwich. 31.8.2017 10:43
Coutinho enn efstur á blaði hjá Barcelona Leikmannamarkaðurinn á Englandi lokar í kvöld og er búist við miklum látum á markaðnum allt þar til glugginn lokar. 31.8.2017 10:00
Samningaviðræður Birkis og Hammarby sigldu í strand Flest bendir til þess að Birkir Már Sævarsson sé á förum frá sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby eftir tímabilið. Viðræður um nýjan samning hafa siglt í strand. 30.8.2017 22:28
Öruggur Fram-sigur á Nesinu Fram lyfti sér upp í 8. sæti Inkasso-deildarinnar með 1-3 sigri á Gróttu á Vivaldi-vellinum í kvöld. 30.8.2017 21:28
Fylkir felldi Hauka | Myndir Fylkir hélt lífi í vonum sínum um að halda sæti sínu í Pepsi-deild kvenna með 1-2 sigri á Haukum í uppgjöri botnliðanna í kvöld. 30.8.2017 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 0-3 | Valur sótti þrjú stig í Grindavík Valur vann þægilegan 3-0 sigur á Grindavík í 15.umferð Pepsi-deildar kvenna í Grindavík í kvöld. Með sigrinum heldur Valsliðið sig í baráttunni með toppliðunum sem elta Þór/KA í toppsætinu. 30.8.2017 21:15
Úlfur: Stoltur af Valsliðinu í dag „Ég er mjög sáttur að koma hingað á Grindavíkurvöll og spila mjög flottan fótboltaleik. Mér fannst við gera allt rétt í dag, höldum hreinu og skorum þrjú góð mörk,“ sagði Úlfur Blandon þjálfari Valskvenna eftir öruggan sigur gegn Grindavík í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 30.8.2017 20:26