Fleiri fréttir Tvöfaldur Evrópudeildarmeistari til West Brom West Brom hefur fengið pólska landsliðsmanninn Grzegorz Krychowiak á láni frá Paris Saint-Germain. 30.8.2017 17:45 Uxinn á leið á Anfield Enskir fjölmiðlar greina frá því að Liverpool sé búið að kaupa Alex Oxlade-Chamberlain frá Arsenal á 40 milljónir punda. 30.8.2017 16:52 Tottenham fékk loksins nýjan leikmann Það hefur verið lítið að gerast á leikmannamarkaðnum hjá Tottenham í sumar en það hljóp loksins á snærið í dag. 30.8.2017 15:13 Ögmundur fer til Hollands Sænskir fjölmiðlar fullyrða að Ögmundur Kristinsson muni fara til Excelsior í Hollandi. 30.8.2017 14:30 Gibbs seldur til WBA WBA nældi sér í leikmann í dag er bakvörðurinn Kieran Gibbs kom frá Arsenal. 30.8.2017 13:45 Skammast mín fyrir að vera hluti af kvennaboltanum Enska landsliðskonan Eni Aluko gerði allt vitlaust á Englandi er hún sakaði landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um kynþáttafordóma. 30.8.2017 12:30 Everton sagði nei við Chelsea Tilboð Chelsea í Ross Barkley þótti of lágt. 30.8.2017 10:00 Drinkwater vill fara frá Leicester Lokað verður fyrir félagaskipti í Englandi á morgun og enn bætist í hóp leikmanna sem vilja losna frá sínu félagi. 30.8.2017 09:15 Oxlade-Chamberlain hafnaði Chelsea og vill fara til Liverpool Óvæntur viðsnúningur í málum Alex Oxlade-Chamberlain sem vill ekki spila með Chelsea. 30.8.2017 09:00 Búinn að skora fyrir 12 lið í ítölsku deildinni Marco Boriello skoraði fyrsta mark SPAL í efstu deild á Ítalíu í 49 ár í 3-2 sigri liðsins á Udinese um helgina. 30.8.2017 08:00 Stefnum að því að tryggja okkur 2. sætið Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, valdi einn nýliða í íslenska landsliðshópinn sem mætir Færeyjum í undankeppni HM 14. september næstkomandi. 30.8.2017 07:00 Arsenal í baráttunni um Evans Arsenal hefur blandað sér í baráttuna um Jonny Evans, miðvörð West Bromwich Albion, samkvæmt heimildum SkySports. 29.8.2017 22:45 Stoke gerir Wimmer að næstdýrasta leikmanni í sögu félagsins Stoke City hefur fest kaup á austurríska miðverðinum Kevin Wimmer frá Tottenham. 29.8.2017 22:00 Pétur í banni gegn KR FH-ingurinn Pétur Viðarsson og Davíð Snorri Jónasson og Brynjar Björn Gunnarsson, aðstoðarþjálfarar Stjörnunnar, voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar KSÍ í dag. 29.8.2017 21:08 Einar Karl: Óli Jóh er algjör kóngur Einar Karl Ingvarsson hefur átt afar gott sumar með toppliði Vals í Pepsi-deildinni. 29.8.2017 19:57 Carroll bar vitni fyrir enskum dómstólum Enski framherjinn Andy Carroll bar vitni fyrir dómstóla í Englandi í dag í máli gegn þeim sem sagður er reynt hafa að ræna hann í nóvember á síðasta ári. 29.8.2017 18:00 Besti leikmaður Noregs hætt með landsliðinu aðeins 22 ára Ada Hegerberg hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í norska landsliðið fyrir undankeppni Heimsmeistaramótsins 2019. 29.8.2017 16:30 Keane: Giggs myndi kosta 2 milljarða Roy Keane, aðstoðarlandsliðsþjálfari Írlands og fyrrum leikmaður Manchester United, sagði að Ryan Giggs, fyrrum samherji hans hjá Manchester United, myndi kosta 2 milljarða punda á markaðinum í dag. 29.8.2017 15:45 Freyr: Stór lið hafa sýnt íslenskum leikmönnum áhuga Freyr Alexandersson segir að það sé áhugi á íslenskum landsliðskonum í knattspyrnu meðal stórliða í Evrópu. 29.8.2017 13:58 Fanndís ekki búin að skrifa undir Fanndís Friðriksdóttir er ekki búin að semja við Marseille í Frakklandi, eins og greint var frá um síðustu helgi. Þetta staðfesti Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari Íslands, á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. 29.8.2017 13:56 Einn nýliði í landsliðinu Fjórir EM-farar eru ekki í íslenska landsliðinu sem var valið í dag. 29.8.2017 13:45 Frítt á leik Íslands og Færeyja Frítt verður á leik kvennalandsliða Íslands og Færeyja í fótbolta sem fram fer á Laugardalsvelli þann 14. september næst komandi. Þetta tilkynnti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. 29.8.2017 13:27 Stjarnan með yfirlýsingu varðandi ásakanir Doumbia Knattspyrnudeild Stjörnunnar hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Kassim Doumbia eftir leik Stjörnunnar og FH á sunnudaginn. Doumbia sagðist þá hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Stjörnunnar. 29.8.2017 13:17 City býður Raheem Sterling á móti Sanchez Forráðamenn Manchester City hafa ekki gefist upp á að fá Alexis Sanchez frá Arsenal. 29.8.2017 13:00 Kjóstu um besta leikmann og mark ágústmánaðar Pepsi-mörkin hafa tilnefnd þrjá leikmenn sem besta leikmann júlímánaðar og þrjú glæsileg mörk sem besta mark mánaðarins. 29.8.2017 12:00 Svona var blaðamannafundur Freys Freyr Alexandersson tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir fyrsta leik Íslands í undankeppni HM 2019. 29.8.2017 11:57 Tveimur tilboðum Liverpool í Lemar hafnað Thomas Lemar hefur verið undir smásjá stórliða í Evrópu en Liverpool hefur þegar lagt fram tvö tilboð í kappann. 29.8.2017 11:30 Pepsi-mörkin: Alger óþarfi hjá Valsmönnum að tefja Tveir Valsmenn fengu gult fyrir að tefja í leiknum gegn ÍBV á sunnudag. 29.8.2017 10:30 Starf De Boer hangir á bláþræði Frank De Boer átti viðræður við stjórnarformann Crystal Palace í gær. 29.8.2017 10:00 Liverpool staðfestir komu Keita Naby Keita mun ganga í raðir Liverpool frá og með næsta sumri. 29.8.2017 09:00 Pepsi-mörkin: Eiga ekki glætu ef þeir spila svona varnarleik Víkingur Ó. bauð ekki upp á merkilegan varnarleik þegar liðið steinlá fyrir KA, 5-0, á sunnudaginn. 29.8.2017 08:00 Messan: Fáránlegt að gagnrýna komu Zlatan Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, ræddu endurkomu Zlatan Ibrahimovic til Manchester United og áhrifin sem hann mun hafa á liðið. 29.8.2017 07:00 Heillaði Koeman og gæti verið á leiðinni til Everton Everton vonast til að landa Króatanum Nikola Vlasic áður en félagaskiptaglugginn lokar á fimmtudaginn. 28.8.2017 22:45 Fótboltalandsliðið líka komið til Helsinki Strákarnir í íslenska fótboltalandsliðinu eru komnir til Finnlands þar sem þeir munu undirbúa sig undir leikina mikilvægu gegn Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018. 28.8.2017 22:00 Pepsi-mörkin: Halldór Orri festi puttanna á milli auglýsingaskilta | Myndband Halldór Orri Björnsson, leikmaður FH, mátti þakka fyrir að ekki fór verr þegar hann festi puttanna á milli auglýsingaskilta á Samsung-vellinum í leik gegn sínum gömlu félögum í Stjörnunni í gær. 28.8.2017 21:15 Mætir Íslandi á Laugardalsvellinum og fer svo til Dortmund Borussia Dortmund hefur fest kaup á úkraínska landsliðsmanninum Andriy Yarmolenko frá Dynamo Kiev. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við þýska félagið. 28.8.2017 20:30 Pepsi-mörkin: Glórulaust að tveir aðstoðarþjálfarar láti reka sig út af Upp úr sauð eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 28.8.2017 19:45 Messan: Everton slakt á móti Chelsea en við vitum hvað Gylfi getur Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, voru ekki sáttir með frammistöðu Everton gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. 28.8.2017 18:15 Pepsi-mörkin: Steinsofandi Skagamenn Skagamenn töpuðu 2-0 gegn Blikum í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. ÍA er áfram á botni deildarinnar, nú níu stigum frá öruggu sæti. 28.8.2017 17:45 Stjarnan áfram í Meistaradeild Evrópu Stjarnan tryggði sér sæti í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag með 0-1 sigri á Osijek frá Króatíu. 28.8.2017 16:56 Arsenal samþykkti tilboð Chelsea í Oxlade-Chamberlain Arsenal hefur samþykkt tilboð Chelsea í Alex Oxlade-Chamberlain samkvæmt heimildum SkySports 28.8.2017 16:43 Messan: Þarft að mæta til Liverpool með menn sem eru tilbúnir að leggja sig fram Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, furða sig á liðsvali Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í stórleiknum gegn Liverpool um helgina. 28.8.2017 16:30 Morata: Ég þarf meiri tíma Spánverjinn Alvaro Morata vill fá meiri tíma til þess að aðlagast ensku úrvalsdeildinni. 28.8.2017 16:00 Gallagher: Rétt ákvörðun að gefa Sterling rautt Dermot Gallagher, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, sagði rauða spjaldið sem Raheem Sterling fékk í leik Manchester City og Bournemouth á laugardaginn hafa verið rétta ákvörðun hjá Mike Dean, dómara leiksins. 28.8.2017 15:15 Keita til Liverpool næsta sumar Liverpool hefur komist að samkomulagi við Leipzig í Þýskalandi um kaup á miðjumanninum Naby Keita. Félagaskiptin munu hins vegar ekki ganga í gegn fyrr en í júlí 2018. 28.8.2017 14:45 Sjá næstu 50 fréttir
Tvöfaldur Evrópudeildarmeistari til West Brom West Brom hefur fengið pólska landsliðsmanninn Grzegorz Krychowiak á láni frá Paris Saint-Germain. 30.8.2017 17:45
Uxinn á leið á Anfield Enskir fjölmiðlar greina frá því að Liverpool sé búið að kaupa Alex Oxlade-Chamberlain frá Arsenal á 40 milljónir punda. 30.8.2017 16:52
Tottenham fékk loksins nýjan leikmann Það hefur verið lítið að gerast á leikmannamarkaðnum hjá Tottenham í sumar en það hljóp loksins á snærið í dag. 30.8.2017 15:13
Ögmundur fer til Hollands Sænskir fjölmiðlar fullyrða að Ögmundur Kristinsson muni fara til Excelsior í Hollandi. 30.8.2017 14:30
Gibbs seldur til WBA WBA nældi sér í leikmann í dag er bakvörðurinn Kieran Gibbs kom frá Arsenal. 30.8.2017 13:45
Skammast mín fyrir að vera hluti af kvennaboltanum Enska landsliðskonan Eni Aluko gerði allt vitlaust á Englandi er hún sakaði landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um kynþáttafordóma. 30.8.2017 12:30
Drinkwater vill fara frá Leicester Lokað verður fyrir félagaskipti í Englandi á morgun og enn bætist í hóp leikmanna sem vilja losna frá sínu félagi. 30.8.2017 09:15
Oxlade-Chamberlain hafnaði Chelsea og vill fara til Liverpool Óvæntur viðsnúningur í málum Alex Oxlade-Chamberlain sem vill ekki spila með Chelsea. 30.8.2017 09:00
Búinn að skora fyrir 12 lið í ítölsku deildinni Marco Boriello skoraði fyrsta mark SPAL í efstu deild á Ítalíu í 49 ár í 3-2 sigri liðsins á Udinese um helgina. 30.8.2017 08:00
Stefnum að því að tryggja okkur 2. sætið Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, valdi einn nýliða í íslenska landsliðshópinn sem mætir Færeyjum í undankeppni HM 14. september næstkomandi. 30.8.2017 07:00
Arsenal í baráttunni um Evans Arsenal hefur blandað sér í baráttuna um Jonny Evans, miðvörð West Bromwich Albion, samkvæmt heimildum SkySports. 29.8.2017 22:45
Stoke gerir Wimmer að næstdýrasta leikmanni í sögu félagsins Stoke City hefur fest kaup á austurríska miðverðinum Kevin Wimmer frá Tottenham. 29.8.2017 22:00
Pétur í banni gegn KR FH-ingurinn Pétur Viðarsson og Davíð Snorri Jónasson og Brynjar Björn Gunnarsson, aðstoðarþjálfarar Stjörnunnar, voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar KSÍ í dag. 29.8.2017 21:08
Einar Karl: Óli Jóh er algjör kóngur Einar Karl Ingvarsson hefur átt afar gott sumar með toppliði Vals í Pepsi-deildinni. 29.8.2017 19:57
Carroll bar vitni fyrir enskum dómstólum Enski framherjinn Andy Carroll bar vitni fyrir dómstóla í Englandi í dag í máli gegn þeim sem sagður er reynt hafa að ræna hann í nóvember á síðasta ári. 29.8.2017 18:00
Besti leikmaður Noregs hætt með landsliðinu aðeins 22 ára Ada Hegerberg hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í norska landsliðið fyrir undankeppni Heimsmeistaramótsins 2019. 29.8.2017 16:30
Keane: Giggs myndi kosta 2 milljarða Roy Keane, aðstoðarlandsliðsþjálfari Írlands og fyrrum leikmaður Manchester United, sagði að Ryan Giggs, fyrrum samherji hans hjá Manchester United, myndi kosta 2 milljarða punda á markaðinum í dag. 29.8.2017 15:45
Freyr: Stór lið hafa sýnt íslenskum leikmönnum áhuga Freyr Alexandersson segir að það sé áhugi á íslenskum landsliðskonum í knattspyrnu meðal stórliða í Evrópu. 29.8.2017 13:58
Fanndís ekki búin að skrifa undir Fanndís Friðriksdóttir er ekki búin að semja við Marseille í Frakklandi, eins og greint var frá um síðustu helgi. Þetta staðfesti Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari Íslands, á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. 29.8.2017 13:56
Einn nýliði í landsliðinu Fjórir EM-farar eru ekki í íslenska landsliðinu sem var valið í dag. 29.8.2017 13:45
Frítt á leik Íslands og Færeyja Frítt verður á leik kvennalandsliða Íslands og Færeyja í fótbolta sem fram fer á Laugardalsvelli þann 14. september næst komandi. Þetta tilkynnti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. 29.8.2017 13:27
Stjarnan með yfirlýsingu varðandi ásakanir Doumbia Knattspyrnudeild Stjörnunnar hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Kassim Doumbia eftir leik Stjörnunnar og FH á sunnudaginn. Doumbia sagðist þá hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Stjörnunnar. 29.8.2017 13:17
City býður Raheem Sterling á móti Sanchez Forráðamenn Manchester City hafa ekki gefist upp á að fá Alexis Sanchez frá Arsenal. 29.8.2017 13:00
Kjóstu um besta leikmann og mark ágústmánaðar Pepsi-mörkin hafa tilnefnd þrjá leikmenn sem besta leikmann júlímánaðar og þrjú glæsileg mörk sem besta mark mánaðarins. 29.8.2017 12:00
Svona var blaðamannafundur Freys Freyr Alexandersson tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir fyrsta leik Íslands í undankeppni HM 2019. 29.8.2017 11:57
Tveimur tilboðum Liverpool í Lemar hafnað Thomas Lemar hefur verið undir smásjá stórliða í Evrópu en Liverpool hefur þegar lagt fram tvö tilboð í kappann. 29.8.2017 11:30
Pepsi-mörkin: Alger óþarfi hjá Valsmönnum að tefja Tveir Valsmenn fengu gult fyrir að tefja í leiknum gegn ÍBV á sunnudag. 29.8.2017 10:30
Starf De Boer hangir á bláþræði Frank De Boer átti viðræður við stjórnarformann Crystal Palace í gær. 29.8.2017 10:00
Liverpool staðfestir komu Keita Naby Keita mun ganga í raðir Liverpool frá og með næsta sumri. 29.8.2017 09:00
Pepsi-mörkin: Eiga ekki glætu ef þeir spila svona varnarleik Víkingur Ó. bauð ekki upp á merkilegan varnarleik þegar liðið steinlá fyrir KA, 5-0, á sunnudaginn. 29.8.2017 08:00
Messan: Fáránlegt að gagnrýna komu Zlatan Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, ræddu endurkomu Zlatan Ibrahimovic til Manchester United og áhrifin sem hann mun hafa á liðið. 29.8.2017 07:00
Heillaði Koeman og gæti verið á leiðinni til Everton Everton vonast til að landa Króatanum Nikola Vlasic áður en félagaskiptaglugginn lokar á fimmtudaginn. 28.8.2017 22:45
Fótboltalandsliðið líka komið til Helsinki Strákarnir í íslenska fótboltalandsliðinu eru komnir til Finnlands þar sem þeir munu undirbúa sig undir leikina mikilvægu gegn Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018. 28.8.2017 22:00
Pepsi-mörkin: Halldór Orri festi puttanna á milli auglýsingaskilta | Myndband Halldór Orri Björnsson, leikmaður FH, mátti þakka fyrir að ekki fór verr þegar hann festi puttanna á milli auglýsingaskilta á Samsung-vellinum í leik gegn sínum gömlu félögum í Stjörnunni í gær. 28.8.2017 21:15
Mætir Íslandi á Laugardalsvellinum og fer svo til Dortmund Borussia Dortmund hefur fest kaup á úkraínska landsliðsmanninum Andriy Yarmolenko frá Dynamo Kiev. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við þýska félagið. 28.8.2017 20:30
Pepsi-mörkin: Glórulaust að tveir aðstoðarþjálfarar láti reka sig út af Upp úr sauð eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 28.8.2017 19:45
Messan: Everton slakt á móti Chelsea en við vitum hvað Gylfi getur Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, voru ekki sáttir með frammistöðu Everton gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. 28.8.2017 18:15
Pepsi-mörkin: Steinsofandi Skagamenn Skagamenn töpuðu 2-0 gegn Blikum í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. ÍA er áfram á botni deildarinnar, nú níu stigum frá öruggu sæti. 28.8.2017 17:45
Stjarnan áfram í Meistaradeild Evrópu Stjarnan tryggði sér sæti í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag með 0-1 sigri á Osijek frá Króatíu. 28.8.2017 16:56
Arsenal samþykkti tilboð Chelsea í Oxlade-Chamberlain Arsenal hefur samþykkt tilboð Chelsea í Alex Oxlade-Chamberlain samkvæmt heimildum SkySports 28.8.2017 16:43
Messan: Þarft að mæta til Liverpool með menn sem eru tilbúnir að leggja sig fram Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, furða sig á liðsvali Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í stórleiknum gegn Liverpool um helgina. 28.8.2017 16:30
Morata: Ég þarf meiri tíma Spánverjinn Alvaro Morata vill fá meiri tíma til þess að aðlagast ensku úrvalsdeildinni. 28.8.2017 16:00
Gallagher: Rétt ákvörðun að gefa Sterling rautt Dermot Gallagher, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, sagði rauða spjaldið sem Raheem Sterling fékk í leik Manchester City og Bournemouth á laugardaginn hafa verið rétta ákvörðun hjá Mike Dean, dómara leiksins. 28.8.2017 15:15
Keita til Liverpool næsta sumar Liverpool hefur komist að samkomulagi við Leipzig í Þýskalandi um kaup á miðjumanninum Naby Keita. Félagaskiptin munu hins vegar ekki ganga í gegn fyrr en í júlí 2018. 28.8.2017 14:45