Fleiri fréttir

Blikar léku sér að Víkingi

Undirbúningstímabilið í íslenska fótboltanum er formlega hafið, en Bose mótið fór af stað í morgun.

Heimislisti strákanna okkar sjö mánuðum fyrir HM 2018

Sami kjarni leikmanna hefur komið íslenska landsliðinu inn á tvö stórmót í röð og það er ekki að sjá að það verði margar breytingar á EM-hópnum þegar strákarnir okkar mæta á HM í Rússlandi næsta sumar. Fréttablaðið rýnir að

Cantona botnar ekkert í Neymar

Franska goðsögnin Eric Cantona skilur ekki af hverju Brasilíumaðurinn Neymar færði sig um set frá Barcelona til Paris Saint-Germain.

Yfirgefur Wales fyrir Sunderland

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Chris Coleman sagt starfi sínu sem landsliðsþjálfari Wales lausu svo hann geti tekið við stjórnartaumunum hjá Sunderland.

Óli Kristjáns: Svipuð gæði hjá FH og Randers

Ólafur Kristjánsson er kominn aftur heim í íslenska boltann og hefur tekið við stjórnartaumunum hjá sínu gamla félagi FH. Þjálfarinn segist vera sáttur við það sem hann hafi séð á æfingum hjá liðinu hingað til.

Hendrickx samdi við Blika

Jonathan Hendrickx er á leið í Pepsi-deildina á nýjan leik en hann er búinn að skrifa undir samning við Blika.

Dönsku stelpunum mikið létt

Danska kvennalandsliðið í fótbolta telur sig hafa sloppið vel þegar UEFA tók fyrir "skróp“ liðsins í leik í undankeppni HM í miðju verkfalli leikmannanna á dögunum.

Sané fetar í fótspor Klinsmanns

Leroy Sané, kantmaðurinn fótfrái hjá Manchester City, var valinn leikmaður október-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

Milos til Mjällby

Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R. og Breiðabliks, tekur við starfi aðstoðarþjálfara sænska C-deildarliðsins Mjällby 1. janúar 2018.

Mambo er loksins númer fimm

Enska utandeildarliðið Ebbsfleet United komst í fréttirnar í vikunni eftir að einn stuðningsmaður þess benti að það væri að láta gott gríntækifæri sér úr greipum ganga.

Lineker kynnir HM-dráttinn

Gary Lineker og rússneski blaðamaðurinn Maria Komandnaya verða kynnar þegar dregið verður í riðla á HM 2018.

Ronaldo: Vil sjö börn og sjö Gullbolta

Cristiano Ronaldo spilar sem kunnugt er í treyju númer sjö, bæði hjá Real Madrid og portúgalska landsliðinu. Hann vill líka eignast sjö börn og vinna sjö Gullbolta.

Ein önnur Evrópuþjóð í okkar riðli

Nú er endanlega ljóst hvaða 31 þjóð mun taka þátt í HM í Rússlandi með okkur Íslendingum næsta sumar. Áhugasamir geta dundað sér við að setja saman draumariðlana sína fram að drættinum sem verður 1. desember.

Íslenska vörnin hefur aldrei verið betri

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur aldrei verið með betri markatölu og aldrei fengið á sig færri mörk í leik en á árinu 2017 en sofandaháttur í Katar á þriðjudaginn kom í veg fyrir að liðið tæki tvö önnur met til viðbót

Ákall Piers Morgan til Harry Kane: Komdu aftur heim

Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan er einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal og fer ekkert í felur með það. Hann hefur líka sterkar skoðanir á liðinu og er óhræddur að láta hluti flakka á samfélagsmiðlum ef hann er ekki sáttur við spilamennsku eða gengi liðsins.

Sara skoraði í Meistaradeildinni

Sara Björk Gunnarsdóttir var á skotskónum í kvöld er lið hennar, Wolfsburg, tryggði sér farseðilinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir