Fleiri fréttir Mourinho: Ef baráttan væri á enda þá væri ég farinn til Brasilíu Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að sínir menn hefðu verið þreyttir í leiknum gegn Bournemouth í kvöld. 13.12.2017 22:30 Víkingur nældi í bronsið Leikurinn um bronsið í Bose-bikarnum fór fram í kvöld þar sem Víkingur vann sannfærandi 4-1 sigur á Fjölni. 13.12.2017 22:00 Arsenal náði ekki að skora | Spurs vann Brighton David Moyes er að fara að ágætlega af stað með West Ham en hann nældi í stig með sínu liði gegn Arsenal í kvöld. Markalaust í leik liðanna í kvöld. 13.12.2017 21:45 Markastíflan brast hjá Lukaku | Sjáðu markið Man. Utd vann 1-0 sigur á Bournemouth í kvöld en það var lítill glæsibragur á leik United-liðsins í rigningunni á heimavelli sínum. 13.12.2017 21:45 WBA stöðvaði Liverpool Liverpool hefur skorað að vild í síðustu leikjum en liðið náði ekki að koma boltanum yfir línuna gegn WBA í kvöld. Markalaust jafntefli niðurstaðan. 13.12.2017 21:45 Fimmtándi sigur City í röð | Rooney tryggði Everton sigur Topplið Man. City missteig sig ekki gegn botnliði Swansea í kvöld og raðaði inn mörkum eins og svo oft áður í vetur. 13.12.2017 21:30 Góð endurkoma dugði ekki til hjá Alfreð og félögum Alfreð Finnbogason og félagar í þýska liðinu Augsburg urðu að sætta sig við 3-2 tap gegn Schalke í kvöld. 13.12.2017 21:15 Bale bjargaði Real Madrid Real Madrid er komið í úrslit í heimsmeistarakeppni félagsliða eftir að hafa lent í óvæntum vandræðum gegn Al Jazira frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 13.12.2017 18:52 Doumbia samdi við Maribor Varnarmaðurinn sterki Kassim Doumbia er búinn að semja við slóvenska meistaraliðið Maribor sem sló FH út úr Meistaradeildinni í sumar. 13.12.2017 17:11 Pardew: Ég er sálfræðingurinn Alan Pardew, knattspyrnustjóri West Brom, ætlar ekki að ráða sálfræðing til að vinna bug á þeim sið liðsins að fá á sig mörk á lokamínútum leikja. 13.12.2017 16:00 Kroos segir Scholes betri en Lampard og Gerrard Toni Kroos, leikmaður Spánar- og Evrópumeistara Real Madrid og þýska landsliðsins, segir að Paul Scholes hafi verið betri leikmaður en Frank Lampard og Steven Gerrard. 13.12.2017 13:45 Mourinho ósáttur við blaðamenn: Berið þið enga virðingu fyrir Bournemouth? Jose Mourinho hafði ekki þolinmæði fyrir að fá spurningar um átökin eftir leikinn gegn Manchester City á blaðamannafundi í gær. 13.12.2017 13:00 Zlatan: Guardiola er barnalegasti þjálfari sem ég hef haft Zlatan Ibrahimovic og Pep Guardiola eru engir vinir. 13.12.2017 12:30 Upphitun: City-menn geta bætt met í kvöld Manchester City getur sett met þegar liðið mætir botnliði Swansea City á útivelli í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 13.12.2017 11:30 Gylfi og félagar fá ekkert jólapartí Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, hefur slegið árlegan jólafögnuð leikmanna liðsins af. Hann segir að liðið verði að koma sér í betri stöðu áður en það fagni. 13.12.2017 10:30 KA leiðir kapphlaupið um Hallgrím Jónasson Líklegast þykir að miðvörðurinn fari norður og verðir mættur áður en Pepsi-deildin byrjar. 13.12.2017 09:45 Stjóri Jóhanns Berg segist vera stoltasti maðurinn í Stoltborg | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley komust upp í Meistaradeildarsæti eftir 1-0 sigur á Stoke City í gærkvöldi. 13.12.2017 09:15 Mótherjar Íslands á HM í Rússlandi notuðu ólöglegan leikmann í undankeppninni Íslenska karlalandsliðið er að fara að mæta liði í úrslitakeppni HM í Rússlandi næsta sumar sem komst upp með að brjóta reglur í undankeppninni. 13.12.2017 08:45 Moyes: Adrián orðinn markvörður númer eitt David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, segir að Joe Hart verði að gera sér að góðu að sitja á bekknum á Hömrunum. Adrián sé markvörður númer eitt eins og staðan er núna. 13.12.2017 08:15 Sjáðu markið sem skaut Burnley upp í Meistaradeildarsæti | Myndbönd Burnley skaust upp í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Stoke City á Turf Moor í gær. 13.12.2017 07:45 Auðvelt hjá Chelsea gegn Huddersfield Chelsea komst í kvöld upp að hlið Man. Utd í öðru til þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 sigri á Huddersfield. 12.12.2017 21:45 Burnley komið í Meistaradeildarsæti Ævintýratímabil Burnley hélt áfram í kvöld er liðið vann sterkan 1-0 sigur á Stoke City í kvöld. 12.12.2017 21:30 Metnaðarfullur Magni kynnir þrjá nýja leikmenn með mögnuðu myndbandi Magni Grenivík fer ótroðnar slóðir kemur að því að kynna nýja leikmenn félagsins til leiks. 12.12.2017 18:30 Alfreð: Má ekki gleyma hversu gott maður hefur það Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason segist vita af áhuga nokkurra stærri liða, en hann sé ekkert að hugsa sér til hreyfings frá Augsburg. Hann var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Akraborginni í gær. 12.12.2017 15:00 Rúnar Alex tilnefndur sem besti markmaðurinn Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hefur átt mjög gott tímabil með Nordsjælland í vetur og er hann tilnefndur sem besti markmaður tímabilsins til þessa. 12.12.2017 11:00 Maradona lítur út eins og Susan Boyle á nýrri styttu Ný stytta af Diego Maradona var afhjúpuð á góðgerðasamkomu á Kalkota á Indlandi í gær. 12.12.2017 10:00 Salah valinn bestur í Afríku Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og egypska landsliðsins, var valinn leikmaður ársins í Afríku hjá BBC. 12.12.2017 09:00 Van Gaal: United spilar leiðinlegan fótbolta Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið spili leiðinlegan fótbolta undir stjórn José Mourinho, eftirmanns síns. 12.12.2017 08:30 Messan: Mangala mátti ekki vera með húfu Það má ekki klæðast hverju sem er í upphitun hjá Pep Guardiola. 12.12.2017 08:00 Leggur Jóhann Berg upp enn eitt markið? │ Myndband Þrír leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Jóhann Berg Guðmundsson verður í eldlínunni með liði sínu Burnley. 12.12.2017 06:30 Messan: Erfitt að framkvæma innköst Innköst eru hluti fótboltans og eitthvað sem flestir atvinnumenn í fótbolta ættu að kunna að gera, enda búnir að taka þúsundir þeirra yfir ævina. Það gerist nú samt í ensku úrvalsdeildinni að menn taka vitlaus innköst. 11.12.2017 22:45 Conte setur úrvalsdeildina í forgang Antonio Conte beinir sjónum sínum að því að ná einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Chelsea dróst gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 11.12.2017 19:30 Messan: Klopp breytir byrjunarliðinu langmest Rótering Jurgen Klopp á mannskap Liverpool hefur verið mikið í umræðunni eftir jafntefli liðsins gegn Everton í gær. Klopp gerði sex breytingar á byrjunarliðinu fyrir grannaslaginn. 11.12.2017 17:30 Þjálfari Nígeríu: Leikurinn við Ísland sögulegur Landsliðsþjálfari Nígeríu segir að leikur Íslands og Nígeríu gæti orðið einn sá stærsti í sögu HM. 11.12.2017 17:00 Herrera: City skapaði ekki mikið Ander Herrera sagði það ótrúlegt að Michael Oliver hafi ekki dæmt vítaspyrnu er hann féll í teignum í stórleik Manchester-liðanna um helgina. 11.12.2017 16:15 Messan: Krísa Tottenham ekki búin þrátt fyrir stórsigur Þrátt fyrir að hafa unnið Stoke sannfærandi um helgina þá er krísan ekki yfirstaðin hjá Tottenham að mati strákanna í Messunni. 11.12.2017 15:45 Andri ráðinn aðstoðarþjálfari ÍBV Andri Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Kristjáns Guðmundssonar hjá ÍBV. 11.12.2017 15:00 Allar stóru dómaraákvarðanir stórleikjanna réttar Dermot Gallagher er sérstakur dómarasérfræðingur Sky Sports og fer hann yfir helstu atriði hverrar umferðar. Hann var sammála öllum stóru dómunum sem féllu í stóru grannaslögum gærdagsins. 11.12.2017 14:30 Enska knattspyrnusambandið rannsakar ólætin á Old Trafford Enska knattspyrnusambandið hefur beðið bæði Manchester-liðin um skýrslur þeirra vegna atburða sem áttu sér stað í göngunum á Old Trafford eftir leik liðanna í gær. 11.12.2017 13:00 Öskubuskulið Östersund fékk Arsenal Ævintýri sænska smáliðsins heldur áfram. 11.12.2017 12:39 Shearer: Klopp ætti að kenna sjálfum sér um Alan Shearer lét Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, heyra það í Match of the Day á BBC í gær. 11.12.2017 12:30 Jóhann Berg með 7,47 í meðaleinkunn í síðustu sjö leikjum Jóhann Berg Guðmundsson hefur spilað vel fyrir Burnley upp á síðkastið. Hann lagði m.a. upp eina mark leiksins þegar Burnley vann Watford um helgina. 11.12.2017 12:15 Ingibjörg samdi við Djurgården Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir hefur skrifað undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Djurgården. 11.12.2017 11:56 Chelsea mætir Barcelona og PSG fékk Evrópumeistarana Dregið var til 16-liða úrslita í Meistaradeild Evrópu í Sviss í dag. Tveir stórleikir komu upp úr pottinum, viðureign Chelsea og Barcelona og svo Evrópumeistara Real Madrid og PSG 11.12.2017 11:30 Courtois frestar endurnýjunarviðræðum við Chelsea Thibaut Courtois, markmaður Englandsmeistara Chelsea, gæti verið á leið frá félaginu. Samningur hans við Chelsea rennur út eftir 18 mánuði en hann vill fá nýjan samning, hvort sem hann verður við Chelsea eða eitthvað annað félag, fyrir lok þessa tímabils. 11.12.2017 11:15 Sjá næstu 50 fréttir
Mourinho: Ef baráttan væri á enda þá væri ég farinn til Brasilíu Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að sínir menn hefðu verið þreyttir í leiknum gegn Bournemouth í kvöld. 13.12.2017 22:30
Víkingur nældi í bronsið Leikurinn um bronsið í Bose-bikarnum fór fram í kvöld þar sem Víkingur vann sannfærandi 4-1 sigur á Fjölni. 13.12.2017 22:00
Arsenal náði ekki að skora | Spurs vann Brighton David Moyes er að fara að ágætlega af stað með West Ham en hann nældi í stig með sínu liði gegn Arsenal í kvöld. Markalaust í leik liðanna í kvöld. 13.12.2017 21:45
Markastíflan brast hjá Lukaku | Sjáðu markið Man. Utd vann 1-0 sigur á Bournemouth í kvöld en það var lítill glæsibragur á leik United-liðsins í rigningunni á heimavelli sínum. 13.12.2017 21:45
WBA stöðvaði Liverpool Liverpool hefur skorað að vild í síðustu leikjum en liðið náði ekki að koma boltanum yfir línuna gegn WBA í kvöld. Markalaust jafntefli niðurstaðan. 13.12.2017 21:45
Fimmtándi sigur City í röð | Rooney tryggði Everton sigur Topplið Man. City missteig sig ekki gegn botnliði Swansea í kvöld og raðaði inn mörkum eins og svo oft áður í vetur. 13.12.2017 21:30
Góð endurkoma dugði ekki til hjá Alfreð og félögum Alfreð Finnbogason og félagar í þýska liðinu Augsburg urðu að sætta sig við 3-2 tap gegn Schalke í kvöld. 13.12.2017 21:15
Bale bjargaði Real Madrid Real Madrid er komið í úrslit í heimsmeistarakeppni félagsliða eftir að hafa lent í óvæntum vandræðum gegn Al Jazira frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 13.12.2017 18:52
Doumbia samdi við Maribor Varnarmaðurinn sterki Kassim Doumbia er búinn að semja við slóvenska meistaraliðið Maribor sem sló FH út úr Meistaradeildinni í sumar. 13.12.2017 17:11
Pardew: Ég er sálfræðingurinn Alan Pardew, knattspyrnustjóri West Brom, ætlar ekki að ráða sálfræðing til að vinna bug á þeim sið liðsins að fá á sig mörk á lokamínútum leikja. 13.12.2017 16:00
Kroos segir Scholes betri en Lampard og Gerrard Toni Kroos, leikmaður Spánar- og Evrópumeistara Real Madrid og þýska landsliðsins, segir að Paul Scholes hafi verið betri leikmaður en Frank Lampard og Steven Gerrard. 13.12.2017 13:45
Mourinho ósáttur við blaðamenn: Berið þið enga virðingu fyrir Bournemouth? Jose Mourinho hafði ekki þolinmæði fyrir að fá spurningar um átökin eftir leikinn gegn Manchester City á blaðamannafundi í gær. 13.12.2017 13:00
Zlatan: Guardiola er barnalegasti þjálfari sem ég hef haft Zlatan Ibrahimovic og Pep Guardiola eru engir vinir. 13.12.2017 12:30
Upphitun: City-menn geta bætt met í kvöld Manchester City getur sett met þegar liðið mætir botnliði Swansea City á útivelli í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 13.12.2017 11:30
Gylfi og félagar fá ekkert jólapartí Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, hefur slegið árlegan jólafögnuð leikmanna liðsins af. Hann segir að liðið verði að koma sér í betri stöðu áður en það fagni. 13.12.2017 10:30
KA leiðir kapphlaupið um Hallgrím Jónasson Líklegast þykir að miðvörðurinn fari norður og verðir mættur áður en Pepsi-deildin byrjar. 13.12.2017 09:45
Stjóri Jóhanns Berg segist vera stoltasti maðurinn í Stoltborg | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley komust upp í Meistaradeildarsæti eftir 1-0 sigur á Stoke City í gærkvöldi. 13.12.2017 09:15
Mótherjar Íslands á HM í Rússlandi notuðu ólöglegan leikmann í undankeppninni Íslenska karlalandsliðið er að fara að mæta liði í úrslitakeppni HM í Rússlandi næsta sumar sem komst upp með að brjóta reglur í undankeppninni. 13.12.2017 08:45
Moyes: Adrián orðinn markvörður númer eitt David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, segir að Joe Hart verði að gera sér að góðu að sitja á bekknum á Hömrunum. Adrián sé markvörður númer eitt eins og staðan er núna. 13.12.2017 08:15
Sjáðu markið sem skaut Burnley upp í Meistaradeildarsæti | Myndbönd Burnley skaust upp í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Stoke City á Turf Moor í gær. 13.12.2017 07:45
Auðvelt hjá Chelsea gegn Huddersfield Chelsea komst í kvöld upp að hlið Man. Utd í öðru til þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 sigri á Huddersfield. 12.12.2017 21:45
Burnley komið í Meistaradeildarsæti Ævintýratímabil Burnley hélt áfram í kvöld er liðið vann sterkan 1-0 sigur á Stoke City í kvöld. 12.12.2017 21:30
Metnaðarfullur Magni kynnir þrjá nýja leikmenn með mögnuðu myndbandi Magni Grenivík fer ótroðnar slóðir kemur að því að kynna nýja leikmenn félagsins til leiks. 12.12.2017 18:30
Alfreð: Má ekki gleyma hversu gott maður hefur það Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason segist vita af áhuga nokkurra stærri liða, en hann sé ekkert að hugsa sér til hreyfings frá Augsburg. Hann var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Akraborginni í gær. 12.12.2017 15:00
Rúnar Alex tilnefndur sem besti markmaðurinn Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hefur átt mjög gott tímabil með Nordsjælland í vetur og er hann tilnefndur sem besti markmaður tímabilsins til þessa. 12.12.2017 11:00
Maradona lítur út eins og Susan Boyle á nýrri styttu Ný stytta af Diego Maradona var afhjúpuð á góðgerðasamkomu á Kalkota á Indlandi í gær. 12.12.2017 10:00
Salah valinn bestur í Afríku Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og egypska landsliðsins, var valinn leikmaður ársins í Afríku hjá BBC. 12.12.2017 09:00
Van Gaal: United spilar leiðinlegan fótbolta Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið spili leiðinlegan fótbolta undir stjórn José Mourinho, eftirmanns síns. 12.12.2017 08:30
Messan: Mangala mátti ekki vera með húfu Það má ekki klæðast hverju sem er í upphitun hjá Pep Guardiola. 12.12.2017 08:00
Leggur Jóhann Berg upp enn eitt markið? │ Myndband Þrír leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Jóhann Berg Guðmundsson verður í eldlínunni með liði sínu Burnley. 12.12.2017 06:30
Messan: Erfitt að framkvæma innköst Innköst eru hluti fótboltans og eitthvað sem flestir atvinnumenn í fótbolta ættu að kunna að gera, enda búnir að taka þúsundir þeirra yfir ævina. Það gerist nú samt í ensku úrvalsdeildinni að menn taka vitlaus innköst. 11.12.2017 22:45
Conte setur úrvalsdeildina í forgang Antonio Conte beinir sjónum sínum að því að ná einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Chelsea dróst gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 11.12.2017 19:30
Messan: Klopp breytir byrjunarliðinu langmest Rótering Jurgen Klopp á mannskap Liverpool hefur verið mikið í umræðunni eftir jafntefli liðsins gegn Everton í gær. Klopp gerði sex breytingar á byrjunarliðinu fyrir grannaslaginn. 11.12.2017 17:30
Þjálfari Nígeríu: Leikurinn við Ísland sögulegur Landsliðsþjálfari Nígeríu segir að leikur Íslands og Nígeríu gæti orðið einn sá stærsti í sögu HM. 11.12.2017 17:00
Herrera: City skapaði ekki mikið Ander Herrera sagði það ótrúlegt að Michael Oliver hafi ekki dæmt vítaspyrnu er hann féll í teignum í stórleik Manchester-liðanna um helgina. 11.12.2017 16:15
Messan: Krísa Tottenham ekki búin þrátt fyrir stórsigur Þrátt fyrir að hafa unnið Stoke sannfærandi um helgina þá er krísan ekki yfirstaðin hjá Tottenham að mati strákanna í Messunni. 11.12.2017 15:45
Andri ráðinn aðstoðarþjálfari ÍBV Andri Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Kristjáns Guðmundssonar hjá ÍBV. 11.12.2017 15:00
Allar stóru dómaraákvarðanir stórleikjanna réttar Dermot Gallagher er sérstakur dómarasérfræðingur Sky Sports og fer hann yfir helstu atriði hverrar umferðar. Hann var sammála öllum stóru dómunum sem féllu í stóru grannaslögum gærdagsins. 11.12.2017 14:30
Enska knattspyrnusambandið rannsakar ólætin á Old Trafford Enska knattspyrnusambandið hefur beðið bæði Manchester-liðin um skýrslur þeirra vegna atburða sem áttu sér stað í göngunum á Old Trafford eftir leik liðanna í gær. 11.12.2017 13:00
Shearer: Klopp ætti að kenna sjálfum sér um Alan Shearer lét Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, heyra það í Match of the Day á BBC í gær. 11.12.2017 12:30
Jóhann Berg með 7,47 í meðaleinkunn í síðustu sjö leikjum Jóhann Berg Guðmundsson hefur spilað vel fyrir Burnley upp á síðkastið. Hann lagði m.a. upp eina mark leiksins þegar Burnley vann Watford um helgina. 11.12.2017 12:15
Ingibjörg samdi við Djurgården Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir hefur skrifað undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Djurgården. 11.12.2017 11:56
Chelsea mætir Barcelona og PSG fékk Evrópumeistarana Dregið var til 16-liða úrslita í Meistaradeild Evrópu í Sviss í dag. Tveir stórleikir komu upp úr pottinum, viðureign Chelsea og Barcelona og svo Evrópumeistara Real Madrid og PSG 11.12.2017 11:30
Courtois frestar endurnýjunarviðræðum við Chelsea Thibaut Courtois, markmaður Englandsmeistara Chelsea, gæti verið á leið frá félaginu. Samningur hans við Chelsea rennur út eftir 18 mánuði en hann vill fá nýjan samning, hvort sem hann verður við Chelsea eða eitthvað annað félag, fyrir lok þessa tímabils. 11.12.2017 11:15