Fleiri fréttir Forseti UEFA vill ekki VAR í Meistaradeildina Myndbandsdómarar (VAR) verða ekki notaðir í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili því forseta UEFA þykir kerfið valda of miklum usla og misskilningi. 26.2.2018 18:30 Buffon tekur fram landsliðshanskana Gianluigi Buffon gæti tekið landsliðshanskana aftur af hillunni því bráðabirgðastjóri ítalska landsliðsins sannfærði hann að ferillinn gæti ekki endað með Svíaleiknum. 26.2.2018 17:00 Óvíst að nýjasti FH-ingurinn spili nokkurn tímann fyrir félagið Eins og greint var frá fyrr í dag þá er FH búið að gera tímabundinn samning við varnarmanninn stóra og sterka, Eddi Gomes. Það þarf þó ekki að fara svo að hann spili fyrir félagið. 26.2.2018 15:26 FH fær risa frá Kína Varnarmaðurinn Edigeison Gomes D'Almeida, eða bara Eddi Gomes, hefur fengið félagaskipti í FH frá liði í Kína. 26.2.2018 14:39 Rikki grét úr hlátri eftir að hafa prumpað í beinni | Myndband Hún var frekar súr stemningin í myndveri Stöðvar 2 Sport í gær er Ríkharð Óskar Guðnason "sleppti óvart einum“ eins og stundum er sagt. 26.2.2018 14:00 Messan gagnrýnir varnarleik Arsenal: Byrjað að kenna þetta í 5. flokki Arsenal tapaði fyrir Manchester City í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gær. Sérfræðingar Messunnar tóku fyrir fyrsta markið sem Arsenal fékk á sig í gær og töldu varnarleikinn vera fyrir neðan allar hellur. 26.2.2018 13:00 Leikmenn Liverpool mega ekki brosa of mikið Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vill ekki að hans menn brosi of mikið heldur frekar að þeir séu aðeins reiðir. 26.2.2018 12:30 Jóhann Berg leikmaður mánaðarins Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður mánaðarins hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Burnley í janúarmánuði. 26.2.2018 11:33 Neville húðskammar lið Arsenal: „Eru til háborinnar skammar“ Gary Neville, fyrrum knattspyrnumaður og sérfræðingur Sky Sports, fór ekki fögrum orðum um leikmenn Arsenal eftir tap þeirra gegn Manchester City í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gær. 26.2.2018 11:30 Berglind Björg laus frá Veróna og kominn aftur í A-landsliðið Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur verið tekin inn í hóp íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta en liðið er að fara að keppa í Algarve mótinu í Portúgal. 26.2.2018 11:15 Messan: Strákurinn hjá Man United sem elti Hazard út um allan völl Strákarnir í Messunni tóku fyrir hinn unga Scott McTominay og frammistöðu hans í sigri Manchester United á Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 26.2.2018 11:00 Aron til Start frá Tromsö Aron Sigurðarson er á faraldsfæti í norska boltanum og mun bætast í hóp Íslendinganna hjá Start. Aron hefur verið í röðum Tromsö frá árinu 2016 en félagið hefur nú ákveðið að selja hann til Start. 26.2.2018 10:52 Sjáðu Lukaku og Lingard koma United til bjargar sem og öll flottustu tilþrif helgarinnar Manchester United endurheimti annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 endurkomusigur á Chelsea í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en Chelsea gat náð United að stigum með sigri. 26.2.2018 09:00 Sjáðu vandræðalegustu vatnspásu ársins Mark Flekken, markvörður Duisburg, komst óvænt í heimsfréttirnar um helgina þegar hann fékk á sig ótrúlegt mark í þýsku bundesligunni. 26.2.2018 08:45 Neymar borinn útaf á börum í gærkvöldi Mikil óvissa er um þátttöku Neymar í leik upp á líf eða dauða í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að Brasilíumaðurinn var borinn af velli í gærkvöldi. 26.2.2018 08:30 Pep: Stærri bikarar í boði Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur tileinkað sigri síns liðs í deildarbikarnum til stuðningsmanna liðsins. 26.2.2018 07:00 Kristófer fékk eldskírn sína Kristófer Ingi Kristinsson fékk um helgina fyrstu mínútur sínar í hollensku úrvalsdeildinni þegar hann kom inn á í uppbótartíma í 1-0 sigri Willem II gegn Roda en Kristófer gekk til liðs við Willem fyrir tveimur árum frá Stjörnunni. 26.2.2018 06:30 „Hvar var Alexis Sanchez?“ Graeme Souness, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, hefur gagnrýnt Alexis Sanchez, leikmann Manchester United. 26.2.2018 06:00 Wenger: Þetta var rangstaða Arsene Wenger var ósáttur eftir tap sinna manna gegn Manchester City í úrslitum deildarbikarsins í dag en City var sterkari aðilinn allan leikinn. 25.2.2018 23:15 Aguero: Þetta var ekki brot Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, var að vonum ánægður eftir sigur liðsins gegn Arsenal í deildarbikarnum í dag en Aguero skoraði fyrsta mark City. 25.2.2018 22:30 Mbappe og Cavani skoruðu í sigri PSG Kylian Mbappe og Edison Cavani skoraðu báðir í öruggum sigri PSG á Marseille í kvöld en leikurinn fór 3-0. 25.2.2018 22:00 AC Milan vann Roma AC Milan situr í 7. sæti ítölsku deildarinnar með 44 stig eftir sigur gegn Roma í stórleik dagsins. 25.2.2018 21:45 Griezmann skoraði þrennu Frakkinn Antoine Griezman fór á kostum og skoraði þrennu í stórsigri Atletico Madrid á Sevilla í spænska boltanum í kvöld. 25.2.2018 21:45 Bravo skapaði jafn mörg færi og Arsenal Claudio Bravo skapaði jafn mörg færi og allt Arsenal liði í úrslitum deildarbikarsins í dag en Manchester City vann leikinn 3-0. 25.2.2018 20:00 Manchester City deildarbikarmeistari │Fyrsti bikar Guardiola með liðið Manchester City var rétt í þessu að vinna deildarbikarinn eftir 3-0 sigur á Arsenal í úrslitaleiknum en mörk City skoruðu Aguero, Kompany og David Silva. 25.2.2018 18:30 Keflavík tók Leikni í kennslustund │ Víkingur vann Hauka Keflavík og Haukar fóru með sigur af hólmi í leikjum dagsins í þriðja riðli A-deildar í Lengjubikar karla. 25.2.2018 18:15 Pochettino: Þeir gerðu þetta erfitt Mauricio Pochettino var ánægður með spilamennsku sinna manna eftir 1-0 sigur á Crystal Palace í dag en Harry Kane skoraði eina mark leiksins á 88. mínútu. 25.2.2018 18:00 Rúnar Már skoraði í sigri St. Gallen Rúnar Már Sigurjónsson skoraði annað mark St. Gallen í 2-0 sigri liðsins gegn Lugano í svissnesku deildinni í dag. 25.2.2018 17:00 Lazio í þriðja sætið │Emil og félagar töpuðu Emill Hallfreðsson sat allan leikinn á varamannabekk Udinese í tapi gegn Sampdoria í dag en leikurinn endaði 2-1. 25.2.2018 16:30 Lingard tryggði United sigur Jesse Lingard tryggði Manchester United sigur á Chelsea í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en með sigrinum komst United aftur upp í 2. sæti deildarinnar. 25.2.2018 16:00 Rúnar Alex og félagar gerðu jafntefli Rúnar Alex Rúnarsson spilaði allan leikinn í jafntefli Nordsjælland gegn Bröndby í dönsku deildinni í dag en eftir leikinn er Nordsjælland í 3. sæti deildarinnar. 25.2.2018 15:00 Landsliðsmaður Bermuda á reynslu hjá FH FH er með ungan leikmann frá Bermuda á reynslu hjá félaginu í æfingaferð sinni á Marbella á Spáni. 25.2.2018 14:38 Nasri dæmdur í sex mánaða bann Fyrrum leikmaður Manchester City, Samir Nasri, hefur verið dæmdur í sex mánaða bann frá fótbolta eftir að hafa fengið vökvagjöf í æð. 25.2.2018 14:30 Hörður Björgvin og félagar töpuðu fyrir Cardiff Cardiff vann slag Íslendingaliðanna í ensku 1. deildinni í dag með einu marki gegn engu. Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn fyrir Bristol en Aron Einar Gunnarsson er enn fjarri góðu gamni í liði Cardiff. 25.2.2018 14:05 Kane tryggði Tottenham sigurinn á síðustu stundu Tottenham hefur enn ekki tapað leik í úrvalsdeildinni árið 2018 eftir sigur gegn Crystal Palace á útivelli í dag. 25.2.2018 13:45 Jesus snýr aftur í lið City í dag Raheem Sterling missir af úrslitaleik enska deildarbikarsins í dag en Gabriel Jesus verður á bekknum. 25.2.2018 13:30 Eigendur West Ham bornir saman við Hitler Mikil reiði ríkir á meðal stuðninsgmanna West Ham gangvart eigendum félagsins og gengu nokkrir stuðningsmenn svo langt í gær að segja eigendurna hafa skaðað austurhluta Lundúna meira en Adolf Hitler. 25.2.2018 12:15 Sjáðu markaveislu Liverpool og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins Það var að venju nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enginn af leikjunum sjö endaði markalaus og Everton var eina liðið sem náði ekki að skora mark. 25.2.2018 10:00 Upphitun: Manchester City og Arsenal mætast á Wembley Manchester City og Arsenal mætast í úrslitaleik deildarbikarsins á Wembley í dag klukkan 16:30 en þetta verður fyrri leikurinn af tveimur sem að liðin spila við hvort annað í vikunni. 25.2.2018 08:00 Upphitun: Stórleikur á Old Trafford Manchester United og Chelsea mætast í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn hefst klukkan 14:00. 25.2.2018 06:00 Klopp: Vonaðist einungis eftir þessu Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var að vonum ánægður með sigur sinna manna gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 24.2.2018 23:15 Willian: Mourinho er frábær stjóri Willian, leikmaður Chelsea, fór fögrum orðum um fyrrum stjóra sinn José Mourinho í viðtali í gær en þá var hann spurður út í stórleikinn um helgina. 24.2.2018 22:30 Suarez með þrennu í sigri Barcelona Luis Suarez skoraði þrennu í stórsigri Barcelona á Girona í kvöld en leikurinn endaði 6-1. 24.2.2018 21:45 Ari Freyr spilaði allan leikinn í tapi Ari Freyr Skúlason spilaði allan leikinn þegar Lokeren tapaði naumlega fyrir Eupen í belgísku deildinni í kvöld. 24.2.2018 21:00 Conte: Þetta er búið Antonio Conte, stjóri Chelsea, segist vilja hætta öllum deilum við kollega sinn hjá Manchester United, José Mourinho, en þeir félagarnir hafa verið að elda grátt silfur saman síðan sá ítalski kom til Chelsea. 24.2.2018 20:15 Sjá næstu 50 fréttir
Forseti UEFA vill ekki VAR í Meistaradeildina Myndbandsdómarar (VAR) verða ekki notaðir í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili því forseta UEFA þykir kerfið valda of miklum usla og misskilningi. 26.2.2018 18:30
Buffon tekur fram landsliðshanskana Gianluigi Buffon gæti tekið landsliðshanskana aftur af hillunni því bráðabirgðastjóri ítalska landsliðsins sannfærði hann að ferillinn gæti ekki endað með Svíaleiknum. 26.2.2018 17:00
Óvíst að nýjasti FH-ingurinn spili nokkurn tímann fyrir félagið Eins og greint var frá fyrr í dag þá er FH búið að gera tímabundinn samning við varnarmanninn stóra og sterka, Eddi Gomes. Það þarf þó ekki að fara svo að hann spili fyrir félagið. 26.2.2018 15:26
FH fær risa frá Kína Varnarmaðurinn Edigeison Gomes D'Almeida, eða bara Eddi Gomes, hefur fengið félagaskipti í FH frá liði í Kína. 26.2.2018 14:39
Rikki grét úr hlátri eftir að hafa prumpað í beinni | Myndband Hún var frekar súr stemningin í myndveri Stöðvar 2 Sport í gær er Ríkharð Óskar Guðnason "sleppti óvart einum“ eins og stundum er sagt. 26.2.2018 14:00
Messan gagnrýnir varnarleik Arsenal: Byrjað að kenna þetta í 5. flokki Arsenal tapaði fyrir Manchester City í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gær. Sérfræðingar Messunnar tóku fyrir fyrsta markið sem Arsenal fékk á sig í gær og töldu varnarleikinn vera fyrir neðan allar hellur. 26.2.2018 13:00
Leikmenn Liverpool mega ekki brosa of mikið Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vill ekki að hans menn brosi of mikið heldur frekar að þeir séu aðeins reiðir. 26.2.2018 12:30
Jóhann Berg leikmaður mánaðarins Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður mánaðarins hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Burnley í janúarmánuði. 26.2.2018 11:33
Neville húðskammar lið Arsenal: „Eru til háborinnar skammar“ Gary Neville, fyrrum knattspyrnumaður og sérfræðingur Sky Sports, fór ekki fögrum orðum um leikmenn Arsenal eftir tap þeirra gegn Manchester City í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gær. 26.2.2018 11:30
Berglind Björg laus frá Veróna og kominn aftur í A-landsliðið Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur verið tekin inn í hóp íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta en liðið er að fara að keppa í Algarve mótinu í Portúgal. 26.2.2018 11:15
Messan: Strákurinn hjá Man United sem elti Hazard út um allan völl Strákarnir í Messunni tóku fyrir hinn unga Scott McTominay og frammistöðu hans í sigri Manchester United á Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 26.2.2018 11:00
Aron til Start frá Tromsö Aron Sigurðarson er á faraldsfæti í norska boltanum og mun bætast í hóp Íslendinganna hjá Start. Aron hefur verið í röðum Tromsö frá árinu 2016 en félagið hefur nú ákveðið að selja hann til Start. 26.2.2018 10:52
Sjáðu Lukaku og Lingard koma United til bjargar sem og öll flottustu tilþrif helgarinnar Manchester United endurheimti annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 endurkomusigur á Chelsea í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en Chelsea gat náð United að stigum með sigri. 26.2.2018 09:00
Sjáðu vandræðalegustu vatnspásu ársins Mark Flekken, markvörður Duisburg, komst óvænt í heimsfréttirnar um helgina þegar hann fékk á sig ótrúlegt mark í þýsku bundesligunni. 26.2.2018 08:45
Neymar borinn útaf á börum í gærkvöldi Mikil óvissa er um þátttöku Neymar í leik upp á líf eða dauða í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að Brasilíumaðurinn var borinn af velli í gærkvöldi. 26.2.2018 08:30
Pep: Stærri bikarar í boði Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur tileinkað sigri síns liðs í deildarbikarnum til stuðningsmanna liðsins. 26.2.2018 07:00
Kristófer fékk eldskírn sína Kristófer Ingi Kristinsson fékk um helgina fyrstu mínútur sínar í hollensku úrvalsdeildinni þegar hann kom inn á í uppbótartíma í 1-0 sigri Willem II gegn Roda en Kristófer gekk til liðs við Willem fyrir tveimur árum frá Stjörnunni. 26.2.2018 06:30
„Hvar var Alexis Sanchez?“ Graeme Souness, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, hefur gagnrýnt Alexis Sanchez, leikmann Manchester United. 26.2.2018 06:00
Wenger: Þetta var rangstaða Arsene Wenger var ósáttur eftir tap sinna manna gegn Manchester City í úrslitum deildarbikarsins í dag en City var sterkari aðilinn allan leikinn. 25.2.2018 23:15
Aguero: Þetta var ekki brot Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, var að vonum ánægður eftir sigur liðsins gegn Arsenal í deildarbikarnum í dag en Aguero skoraði fyrsta mark City. 25.2.2018 22:30
Mbappe og Cavani skoruðu í sigri PSG Kylian Mbappe og Edison Cavani skoraðu báðir í öruggum sigri PSG á Marseille í kvöld en leikurinn fór 3-0. 25.2.2018 22:00
AC Milan vann Roma AC Milan situr í 7. sæti ítölsku deildarinnar með 44 stig eftir sigur gegn Roma í stórleik dagsins. 25.2.2018 21:45
Griezmann skoraði þrennu Frakkinn Antoine Griezman fór á kostum og skoraði þrennu í stórsigri Atletico Madrid á Sevilla í spænska boltanum í kvöld. 25.2.2018 21:45
Bravo skapaði jafn mörg færi og Arsenal Claudio Bravo skapaði jafn mörg færi og allt Arsenal liði í úrslitum deildarbikarsins í dag en Manchester City vann leikinn 3-0. 25.2.2018 20:00
Manchester City deildarbikarmeistari │Fyrsti bikar Guardiola með liðið Manchester City var rétt í þessu að vinna deildarbikarinn eftir 3-0 sigur á Arsenal í úrslitaleiknum en mörk City skoruðu Aguero, Kompany og David Silva. 25.2.2018 18:30
Keflavík tók Leikni í kennslustund │ Víkingur vann Hauka Keflavík og Haukar fóru með sigur af hólmi í leikjum dagsins í þriðja riðli A-deildar í Lengjubikar karla. 25.2.2018 18:15
Pochettino: Þeir gerðu þetta erfitt Mauricio Pochettino var ánægður með spilamennsku sinna manna eftir 1-0 sigur á Crystal Palace í dag en Harry Kane skoraði eina mark leiksins á 88. mínútu. 25.2.2018 18:00
Rúnar Már skoraði í sigri St. Gallen Rúnar Már Sigurjónsson skoraði annað mark St. Gallen í 2-0 sigri liðsins gegn Lugano í svissnesku deildinni í dag. 25.2.2018 17:00
Lazio í þriðja sætið │Emil og félagar töpuðu Emill Hallfreðsson sat allan leikinn á varamannabekk Udinese í tapi gegn Sampdoria í dag en leikurinn endaði 2-1. 25.2.2018 16:30
Lingard tryggði United sigur Jesse Lingard tryggði Manchester United sigur á Chelsea í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en með sigrinum komst United aftur upp í 2. sæti deildarinnar. 25.2.2018 16:00
Rúnar Alex og félagar gerðu jafntefli Rúnar Alex Rúnarsson spilaði allan leikinn í jafntefli Nordsjælland gegn Bröndby í dönsku deildinni í dag en eftir leikinn er Nordsjælland í 3. sæti deildarinnar. 25.2.2018 15:00
Landsliðsmaður Bermuda á reynslu hjá FH FH er með ungan leikmann frá Bermuda á reynslu hjá félaginu í æfingaferð sinni á Marbella á Spáni. 25.2.2018 14:38
Nasri dæmdur í sex mánaða bann Fyrrum leikmaður Manchester City, Samir Nasri, hefur verið dæmdur í sex mánaða bann frá fótbolta eftir að hafa fengið vökvagjöf í æð. 25.2.2018 14:30
Hörður Björgvin og félagar töpuðu fyrir Cardiff Cardiff vann slag Íslendingaliðanna í ensku 1. deildinni í dag með einu marki gegn engu. Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn fyrir Bristol en Aron Einar Gunnarsson er enn fjarri góðu gamni í liði Cardiff. 25.2.2018 14:05
Kane tryggði Tottenham sigurinn á síðustu stundu Tottenham hefur enn ekki tapað leik í úrvalsdeildinni árið 2018 eftir sigur gegn Crystal Palace á útivelli í dag. 25.2.2018 13:45
Jesus snýr aftur í lið City í dag Raheem Sterling missir af úrslitaleik enska deildarbikarsins í dag en Gabriel Jesus verður á bekknum. 25.2.2018 13:30
Eigendur West Ham bornir saman við Hitler Mikil reiði ríkir á meðal stuðninsgmanna West Ham gangvart eigendum félagsins og gengu nokkrir stuðningsmenn svo langt í gær að segja eigendurna hafa skaðað austurhluta Lundúna meira en Adolf Hitler. 25.2.2018 12:15
Sjáðu markaveislu Liverpool og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins Það var að venju nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enginn af leikjunum sjö endaði markalaus og Everton var eina liðið sem náði ekki að skora mark. 25.2.2018 10:00
Upphitun: Manchester City og Arsenal mætast á Wembley Manchester City og Arsenal mætast í úrslitaleik deildarbikarsins á Wembley í dag klukkan 16:30 en þetta verður fyrri leikurinn af tveimur sem að liðin spila við hvort annað í vikunni. 25.2.2018 08:00
Upphitun: Stórleikur á Old Trafford Manchester United og Chelsea mætast í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn hefst klukkan 14:00. 25.2.2018 06:00
Klopp: Vonaðist einungis eftir þessu Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var að vonum ánægður með sigur sinna manna gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 24.2.2018 23:15
Willian: Mourinho er frábær stjóri Willian, leikmaður Chelsea, fór fögrum orðum um fyrrum stjóra sinn José Mourinho í viðtali í gær en þá var hann spurður út í stórleikinn um helgina. 24.2.2018 22:30
Suarez með þrennu í sigri Barcelona Luis Suarez skoraði þrennu í stórsigri Barcelona á Girona í kvöld en leikurinn endaði 6-1. 24.2.2018 21:45
Ari Freyr spilaði allan leikinn í tapi Ari Freyr Skúlason spilaði allan leikinn þegar Lokeren tapaði naumlega fyrir Eupen í belgísku deildinni í kvöld. 24.2.2018 21:00
Conte: Þetta er búið Antonio Conte, stjóri Chelsea, segist vilja hætta öllum deilum við kollega sinn hjá Manchester United, José Mourinho, en þeir félagarnir hafa verið að elda grátt silfur saman síðan sá ítalski kom til Chelsea. 24.2.2018 20:15