Fleiri fréttir

Messan: Of lítið og of seint hjá Chelsea

Chelsea er tveimur stigum frá fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir sigur á Swansea um helgina. Munurinn getur þó aukist í fimm stig vinni Tottenham Watford í kvöld.

Messan: Enginn í Liverpool borg vill halda Allardyce

Sam Allardyce er ekki vinsælasti maður Liverpool borgar og stuðningsmönnum Everton líkar ekkert sérstaklega vel við stjórann sinn. Hjörvar Hafliðason sagðist ekki eiga von á að Allardyce nái öðru tímabili með félaginu.

Eins manns liðið á Selhurst Park

Wilfried Zaha sýndi snilli sína í 5-0 sigri Crystal Palace á Leicester City. Hann er stærsta ástæða þess að liðið er nánast búið að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni.

Sjáðu sigurmark Fellaini og markaveislu City

Marouane Fellaini tryggði Manchester United sigur á Arsenal með marki í uppbótartíma leiks liðanna á Old Trafford í gær. Manchester City vann sigur á West Ham í fimm marka leik.

Tottenham má ekki misstíga sig | Upphitun

Það er einn leikur á dagskrá í 36. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en leikurinn er jafnframt síðasti leikur umferðarinnar sem byrjaðií hádeginu á laugardag.

Fimmti deildarsigurinn í röð hjá Heimi

Heimir Guðjónsson heldur áfram að stýra HB til sigurs í færeysku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en í dag vann liðið 3-0 sigur á 07 Vestur á heimavelli.

Sara Björk í úrslitaleik Meistaradeildarinnar

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru komnar í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Chelsea í síðari leik liðanna í undanúrslitunum.

Arnór lagði upp mark Norrköping

Arnór Sigurðsson lagði upp eina mark IFK Norrköping í 2-1 tapi gegn Trelleborgs í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Aron Einar í aðgerð á morgun: „Bjartsýnn fyrir HM“

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands og leikmaður Cardiff, mun undirgangast aðgerð á morgun vegna meiðsla sem hann hlaut í leik Cardiff og Hull í gærkvöldi en Aron Einar fór af velli eftir níu mínútna leik.

Fellaini hetjan á Old Trafford eftir dramatík

Jose Mourinho tekur á móti Arsene Wenger í stórleik umferðarinnar í Manchester í dagMarouane Fellaini var herja Manchester United er hann skoraði sigurmark liðsins gegn Arsenal á Old Trafford í dag. Lokatölur 2-1.

Stóri Sam kveðst ekki geta gert betur

Óvíst er um framtíð Sam Allardyce hjá Everton en hann er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna félagsins þrátt fyrir að hafa staðið sig vel að eigin sögn.

Sjá næstu 50 fréttir