Fleiri fréttir

Fekir fer ekki til Liverpool

Nabil Fekir mun ekki ganga í raðir Liverpool eins og allt leit út fyrir. Lyon gaf út tilkynningu fyrr í kvöld þar sem þeir sögðu að miðjumaðurinn verði áfram hjá félaginu.

Ágúst: Menn hljóta að mega segja eitthvað

„Þetta var frábær sigur gegn toppliðinu. Ég er gríðarlega ánægður með strákana því aðstæður voru erfiðar, blautt og vindur. Við sköpuðum fullt af færum og fannst mér vinna sanngjarnt 2-0."

Íslendingarnir í Halmstad gerðu jafntefli

Þeir Höskuldur Gunnlaugsson og Tryggvi Hrafn Haraldsson léku allan leikinn í liði Halmstad þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við IK Frej Täby í sænsku 1. deildinni í knattspyrnu í dag.

Arftaki Buffon fundinn?

Juventus hefur klófest Mattia Perin, markvörð Genoa, en hann skrifaði í gær undir fjögurra ára samning við Juventus eða til ársins 2022.

„Guti verður næsti stjóri Real Madrid"

Forseti Real Murcia segir að Guti, fyrrum leikmaður Real Madrid, verði næsti stjóri liðsins. Liðið er stjóralaust eftir að Zinedine Zidane hætti á dögunum.

Helgi Sig: 6-0 sigur hefði ekki verið ósanngjarn

„Þetta var frábær leikur frá fyrstu til síðustu mínútu. Ég man varla eftir færi frá Keflvíkingum í dag á meðan við áttum urmul af færum. 6-0 hefði ekki verið ósanngjarnt,“ sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, eftir 2-0 sigur hans manna á Keflavík í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta.

Heimsmeistararnir mörðu Sádi-Arabíu

Ríkjandi heimsmeistarar, Þjóðverjar, mörðu Sádi-Araba, 2-1, í síðasta vináttulandsleik þjóðanna áður en haldið verður á HM í Rússlandi.

Skagamenn á toppinn

Skagamenn eru á toppi Inkasso-deildarinnar í fótbolta eftir 3-0 sigur á ÍR á Akranesi í kvöld en leikurinn var liður í sjöttu umferð deildarinnar.

Juventus búið að kaupa Costa

Ítalíumeistarar Juventus gengu í gær frá kaupunum á brasilíska landsliðsmanninum Douglas Costa frá FC Bayern.

Sjá næstu 50 fréttir