Fleiri fréttir Suárez fór illa með færin en Úrúgvæ skoraði sigurmarkið á síðustu stundu HM-dagurinn hefst á leik á móti Egyptalands og Úrúgvæ í A-riðli HM í fótbolta í Rússlandi en stuðningsfólk Liverpool sýnir þessum leik örugglega sérstakan áhuga þar sem þarna eru að mætast lið þeirra Mohamed Salah og Luis Suarez. 15.6.2018 13:45 Sumarmessan: Aron eitthvað ofurmenni ef hann klárar 90 mínútur Stóra málið fyrir fyrsta leik Íslands á HM, sem er á morgun gegn Argentínu í Moskvu, er að sjálfsögðu hvort Aron Einar Gunnarsson geti tekið þátt í leiknum en hann er í kapphlaupi við tímann í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðsli. 15.6.2018 13:30 Kveðja frá Rússlandi: Heimir tekur „tannlækninn“ á kassann fyrir land og þjóð Spurningar um tannlækningar, leikstjórn, fiskvinnslu eru þreytandi en hjálpa okkar mönnum. 15.6.2018 13:00 600 blaðamenn og uppselt á leikinn á morgun Uppselt er á leik Íslands og Argentínu samkvæmt staðfestum upplýsingum beint frá okkar mönnum í Rússlandi. Leikurinn er risastór á alla mælikvaða, meðal annars hvað fjölmiðla varðar, og er mikill áhugi á landsliðinu. 15.6.2018 12:45 Sádar biðja þjóðina sína afsökunar Landslið Sádi-Arabíu gat ekki byrjað heimsmeistarakeppnina mikið verr þegar liðið steinlá 5-0 á móti Rússlandi í opnunarleiknum á Luzhniki-leikvanginum í gær. 15.6.2018 11:30 Segir að Salah verði skotskífa Úrúgvæmanna í dag Mohamed Salah er að fara spila í dag þegar Egyptar mæta Úrúgvæ í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í Rússlandi. Kannski væri þó betra fyrir hann að byrja á móti öðru liði en Úrúgvæ. 15.6.2018 11:00 Aron: Fattaði er ég labbaði inn í herbergið hversu stórt þetta er Blaðamannafundur Íslands fór fram í troðfullu herbergi þar sem hitinn var mikill og svitinn meiri. Þessi gríðarlegi áhugi á íslenska liðinu kom landsliðsfyrirliðanum svolítið á óvart. 15.6.2018 10:58 Ekki hægt annað en að elska okkur Íslendinga Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson voru spurður út í þann góðan stuðning sem íslenska liðið fær frá öðrum þjóðum en Íslandi. 15.6.2018 10:42 Heimir: Öll lið vilja hafa leikmann eins og Aron Aron Einar Gunnarsson fékk mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu í dag. 15.6.2018 10:37 Heimir: Þetta er ekkert kraftaverk Margir erlendir fjölmiðlar líta á það sem kraftaverk að íslenska liðið sé komið á HM. Það virðist fara pínu í taugarnar á Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara. 15.6.2018 10:35 Engin íslensk töfraformúla til að stoppa Messi Íslenski landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson var að sjálfsögðu spurður út í það á blaðamannafundi hvernig íslenska landsliðið ætlaði að stoppa Lionel Messi á morgun þegar Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á HM. 15.6.2018 10:29 Heimir þakklátur Rússum Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Fundurinn fór fram á Spartak-vellinum þar sem Ísland mætir Argentínu á morgun. 15.6.2018 10:25 Aron Einar er klár í leikinn á móti Argentínu Landsliðsfyrirliðinn hefur æft á fullu undanfarna daga. 15.6.2018 10:15 Í beinni frá Moskvu: Blaðamannafundur Arons og Heimis fyrir Argentínuleikinn Innan við sólarhringur í leikinn á Spartak leikvanginum. 15.6.2018 10:15 Þétt setinn bekkurinn á blaðamannafundi Íslands Tæpum klukkutíma áður en blaðamannafundur íslenska liðsins á að hefjast í Moskvu er blaðamannafundarherbergið að fyllast. 15.6.2018 09:53 Emil: Býst við stærra hlutverki núna en á EM Emil Hallfreðsson kom ekki mikið við sögu á Evrópumótinu fyrir tveimur árum en er í stærra hlutverki að þessu sinni. 15.6.2018 09:30 Íslenskt sumarveður og allir mættir á lokaæfinguna Spennan magnast. 15.6.2018 09:13 HM í dag: Flugvélamaturinn setur strik í reikninginn Fjölmiðlastrákarnir okkar eru komnir til Moskvu og það var lítið annað að gera en að byrja daginn á söng. 15.6.2018 09:00 Fyrrum landsliðsþjálfari Argentínu tekinn við Leeds Marcelo Bielsa hefur verið ráðinn til starfa sem knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Leeds United. 15.6.2018 08:31 Góðkunningi Íslands blæs í flautuna í slagnum við Argentínu Dæmdi leik Íslands og Austurríkis á EM fyrir tveimur árum. 15.6.2018 08:30 Strákarnir unnu sér inn fyrir frídeginum með erfiðri æfingu Ólafur Ingi Skúlason segir æfingarnar betri í Gelendzikh völlurinn er svo rosalega góður. 15.6.2018 08:00 Tár féllu þegar Jón Daði skoðaði kveðjugjöfina frá unnustunni Það er ákveðin hugsun í hausnum að gleyma ekki hvaðan þú ert, segir Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson. 15.6.2018 07:30 Neymar ekki peninganna virði Brasilíska stórstjarnan, Neymar, segir að hann sé ekki peninganna virði sem hann var keyptur fyrir til PSG frá Barcelona. 15.6.2018 07:00 Trippier: Leikur Englands snýst ekki bara um Kane Kieran Trippier, framherji Tottenham, segir að það sé enginn betri í liðinu til þess að leiða liðið út á HM heldur en framherjinn og samherji Trippier hjá Tottenham, Harry Kane. 15.6.2018 06:00 Rússneska mínútan: Leyndarmálin afhjúpuð út af smá roki Fyrsti þátturinn af Sumarmessunni fór fram í kvöld en í þættinum er fjallað um leiki hvers dag á HM í knattspyrnu sem hófst í Rússlandi í dag. 14.6.2018 23:30 Íslenskir stuðningsmenn í aðalhlutverki í HM auglýsingu McDonalds Íslendingar eru í aðalhlutverki í stórri auglýsingu skyndibitarisans McDonalds. 14.6.2018 23:00 Emil: Ég er ekki mikið í Fortnite eða Playstation Einn af eldri leikmönnum íslenska landsliðsins er ekki spenntur fyrir tölvuleiknum vinsæla. 14.6.2018 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 3-0│Jónatan frábær í öruggum sigri FH átti ekki í vandræðum með Víking í níundu umferð Pepsi deildar karla í Kaplakrika í kvöld þar sem Hafnfirðingar fóru með 3-0 sigur. Hinn ungi Jónatan Ingi Jónsson átti frábæran leik og setti tvö glæsileg mörk. 14.6.2018 22:00 Umfjöllu, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Grindavík 0-1 │Hewson tryggði Grindavík sigur Grindavík reis upp eftir 2-0 tap gegn Blikum á heimavelli og vann mikilvægan sigur á Fjölnisvellinum. 14.6.2018 22:00 Logi: FH-ingurinn bjóst ekki við því að fá víti Þjálfari Víkings, Logi Ólafsson, var ekki sáttur í leikslok og sagðist engar afsakanir hafa fyrir frammistöðu síns liðs. Víkingar lágu 3-0 gegn FH í Kaplakrika í kvöld í Pepsi deild karla. 14.6.2018 21:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - KR 0-4 │KR lék sér að botnliðinu KR gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir Keflavík á útivelli í kvöld. Gestirnir úr vesturbænum skoruðu fjögur mörk gegn engu marki heimamanna. 14.6.2018 21:00 Miðstöðin: Allir leikirnir á einum stað Fjórir leikir eru á dagskrá Pepsi-deildar karla í kvöld og má fylgjast með þeim öllum á sömu síðunni hér. 14.6.2018 20:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Stjarnan 1-2 │Sterkur Stjörnusigur fyrir norðan Stjarnan er búið að vinna þrjá leiki í röð eftir afar öflugan sigur norðan heiða á heimamönnum í KA í kvöld. 14.6.2018 20:45 Sumarmessan byrjar á Stöð 2 Sport í kvöld Leikir dagsins á HM gerðir upp í lok hvers keppnisdags í stórskemmtilegum þætti í umsjón Benedikts Valssonar. 14.6.2018 20:38 Markvörður Argentínu: Verðum að nota öll möguleg sóknarafbrigði gegn Íslandi Willy Caballero, markvörður Argentínu, segir að erfitt verkefni bíði Argentínu er þeir mæta Íslendingum í Moskvu á laugardaginn. 14.6.2018 20:30 Stór hluti Færeyinga styður Ísland á HM Rúmlega 40% segjast styðja íslenska landsliðið í könnun sem gerð var á meðal fótboltaáhugamanna. 14.6.2018 20:08 Griezmann áfram hjá Atletico Antoine Griezmann, miðjumaður Atletico Madrid, mun ekki yfirgefa Atletico í sumar en þetta tilkynnti hann í kvöld. 14.6.2018 20:04 Martial vill yfirgefa United Anthony Martial, framherji Manchester United, hefur ákveðið það að hann vilji yfirgefa félagið en þetta kemur fram í máli umboðsmanns Frakkans. 14.6.2018 19:30 Vinur Jesus lak byrjunarliðinu á Instagram Fréttir af uppstillingu í fyrsta leik á HM eru líkt og hernaðarleyndamál hjá mörgum þjóðum og þá getur verið mikilvægt að eiga góða vini. 14.6.2018 17:30 Fimm mörk og HM-met hjá gestgjöfum Rússa í fyrsta leik HM Gestgjafar Rússa byrjuðu mjög vel á HM í fótbolta í Rússlandi þegar liðið vann 5-0 stórsigur á Sádi-Arabíu í opnunarleik keppninnar í Moskvu í dag. Þetta er stærsti sigurinn frá upphafi í opnunarleik HM. 14.6.2018 17:15 Rúrik: Vonbrigðin voru mikil en ég er þakklátur fyrir traustið Rúrik Gíslason fór ekki með á EM fyrir tveimur árum en nú er hann líklegur til að vera í mun stærra hlutverki. 14.6.2018 16:30 Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. 14.6.2018 15:36 Kveðja frá Rússlandi: Veislan sem aldrei átti að verða að byrja 14.6.2018 15:00 Ofurfyrirsætur, Robbie Williams og bolti úr geimnum á opnunarhátíð HM Tchaikovsky, rússnesk ofurfyrirsæta, gamli Ronaldo og Robbie Williams eru á meðal þeirra sem munu troða upp á Luzhniki leikvanginum í Rússlandi þegar HM verður sett með pompi og prakt í dag. 14.6.2018 14:30 Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. 14.6.2018 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Suárez fór illa með færin en Úrúgvæ skoraði sigurmarkið á síðustu stundu HM-dagurinn hefst á leik á móti Egyptalands og Úrúgvæ í A-riðli HM í fótbolta í Rússlandi en stuðningsfólk Liverpool sýnir þessum leik örugglega sérstakan áhuga þar sem þarna eru að mætast lið þeirra Mohamed Salah og Luis Suarez. 15.6.2018 13:45
Sumarmessan: Aron eitthvað ofurmenni ef hann klárar 90 mínútur Stóra málið fyrir fyrsta leik Íslands á HM, sem er á morgun gegn Argentínu í Moskvu, er að sjálfsögðu hvort Aron Einar Gunnarsson geti tekið þátt í leiknum en hann er í kapphlaupi við tímann í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðsli. 15.6.2018 13:30
Kveðja frá Rússlandi: Heimir tekur „tannlækninn“ á kassann fyrir land og þjóð Spurningar um tannlækningar, leikstjórn, fiskvinnslu eru þreytandi en hjálpa okkar mönnum. 15.6.2018 13:00
600 blaðamenn og uppselt á leikinn á morgun Uppselt er á leik Íslands og Argentínu samkvæmt staðfestum upplýsingum beint frá okkar mönnum í Rússlandi. Leikurinn er risastór á alla mælikvaða, meðal annars hvað fjölmiðla varðar, og er mikill áhugi á landsliðinu. 15.6.2018 12:45
Sádar biðja þjóðina sína afsökunar Landslið Sádi-Arabíu gat ekki byrjað heimsmeistarakeppnina mikið verr þegar liðið steinlá 5-0 á móti Rússlandi í opnunarleiknum á Luzhniki-leikvanginum í gær. 15.6.2018 11:30
Segir að Salah verði skotskífa Úrúgvæmanna í dag Mohamed Salah er að fara spila í dag þegar Egyptar mæta Úrúgvæ í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í Rússlandi. Kannski væri þó betra fyrir hann að byrja á móti öðru liði en Úrúgvæ. 15.6.2018 11:00
Aron: Fattaði er ég labbaði inn í herbergið hversu stórt þetta er Blaðamannafundur Íslands fór fram í troðfullu herbergi þar sem hitinn var mikill og svitinn meiri. Þessi gríðarlegi áhugi á íslenska liðinu kom landsliðsfyrirliðanum svolítið á óvart. 15.6.2018 10:58
Ekki hægt annað en að elska okkur Íslendinga Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson voru spurður út í þann góðan stuðning sem íslenska liðið fær frá öðrum þjóðum en Íslandi. 15.6.2018 10:42
Heimir: Öll lið vilja hafa leikmann eins og Aron Aron Einar Gunnarsson fékk mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu í dag. 15.6.2018 10:37
Heimir: Þetta er ekkert kraftaverk Margir erlendir fjölmiðlar líta á það sem kraftaverk að íslenska liðið sé komið á HM. Það virðist fara pínu í taugarnar á Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara. 15.6.2018 10:35
Engin íslensk töfraformúla til að stoppa Messi Íslenski landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson var að sjálfsögðu spurður út í það á blaðamannafundi hvernig íslenska landsliðið ætlaði að stoppa Lionel Messi á morgun þegar Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á HM. 15.6.2018 10:29
Heimir þakklátur Rússum Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Fundurinn fór fram á Spartak-vellinum þar sem Ísland mætir Argentínu á morgun. 15.6.2018 10:25
Aron Einar er klár í leikinn á móti Argentínu Landsliðsfyrirliðinn hefur æft á fullu undanfarna daga. 15.6.2018 10:15
Í beinni frá Moskvu: Blaðamannafundur Arons og Heimis fyrir Argentínuleikinn Innan við sólarhringur í leikinn á Spartak leikvanginum. 15.6.2018 10:15
Þétt setinn bekkurinn á blaðamannafundi Íslands Tæpum klukkutíma áður en blaðamannafundur íslenska liðsins á að hefjast í Moskvu er blaðamannafundarherbergið að fyllast. 15.6.2018 09:53
Emil: Býst við stærra hlutverki núna en á EM Emil Hallfreðsson kom ekki mikið við sögu á Evrópumótinu fyrir tveimur árum en er í stærra hlutverki að þessu sinni. 15.6.2018 09:30
HM í dag: Flugvélamaturinn setur strik í reikninginn Fjölmiðlastrákarnir okkar eru komnir til Moskvu og það var lítið annað að gera en að byrja daginn á söng. 15.6.2018 09:00
Fyrrum landsliðsþjálfari Argentínu tekinn við Leeds Marcelo Bielsa hefur verið ráðinn til starfa sem knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Leeds United. 15.6.2018 08:31
Góðkunningi Íslands blæs í flautuna í slagnum við Argentínu Dæmdi leik Íslands og Austurríkis á EM fyrir tveimur árum. 15.6.2018 08:30
Strákarnir unnu sér inn fyrir frídeginum með erfiðri æfingu Ólafur Ingi Skúlason segir æfingarnar betri í Gelendzikh völlurinn er svo rosalega góður. 15.6.2018 08:00
Tár féllu þegar Jón Daði skoðaði kveðjugjöfina frá unnustunni Það er ákveðin hugsun í hausnum að gleyma ekki hvaðan þú ert, segir Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson. 15.6.2018 07:30
Neymar ekki peninganna virði Brasilíska stórstjarnan, Neymar, segir að hann sé ekki peninganna virði sem hann var keyptur fyrir til PSG frá Barcelona. 15.6.2018 07:00
Trippier: Leikur Englands snýst ekki bara um Kane Kieran Trippier, framherji Tottenham, segir að það sé enginn betri í liðinu til þess að leiða liðið út á HM heldur en framherjinn og samherji Trippier hjá Tottenham, Harry Kane. 15.6.2018 06:00
Rússneska mínútan: Leyndarmálin afhjúpuð út af smá roki Fyrsti þátturinn af Sumarmessunni fór fram í kvöld en í þættinum er fjallað um leiki hvers dag á HM í knattspyrnu sem hófst í Rússlandi í dag. 14.6.2018 23:30
Íslenskir stuðningsmenn í aðalhlutverki í HM auglýsingu McDonalds Íslendingar eru í aðalhlutverki í stórri auglýsingu skyndibitarisans McDonalds. 14.6.2018 23:00
Emil: Ég er ekki mikið í Fortnite eða Playstation Einn af eldri leikmönnum íslenska landsliðsins er ekki spenntur fyrir tölvuleiknum vinsæla. 14.6.2018 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 3-0│Jónatan frábær í öruggum sigri FH átti ekki í vandræðum með Víking í níundu umferð Pepsi deildar karla í Kaplakrika í kvöld þar sem Hafnfirðingar fóru með 3-0 sigur. Hinn ungi Jónatan Ingi Jónsson átti frábæran leik og setti tvö glæsileg mörk. 14.6.2018 22:00
Umfjöllu, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Grindavík 0-1 │Hewson tryggði Grindavík sigur Grindavík reis upp eftir 2-0 tap gegn Blikum á heimavelli og vann mikilvægan sigur á Fjölnisvellinum. 14.6.2018 22:00
Logi: FH-ingurinn bjóst ekki við því að fá víti Þjálfari Víkings, Logi Ólafsson, var ekki sáttur í leikslok og sagðist engar afsakanir hafa fyrir frammistöðu síns liðs. Víkingar lágu 3-0 gegn FH í Kaplakrika í kvöld í Pepsi deild karla. 14.6.2018 21:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - KR 0-4 │KR lék sér að botnliðinu KR gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir Keflavík á útivelli í kvöld. Gestirnir úr vesturbænum skoruðu fjögur mörk gegn engu marki heimamanna. 14.6.2018 21:00
Miðstöðin: Allir leikirnir á einum stað Fjórir leikir eru á dagskrá Pepsi-deildar karla í kvöld og má fylgjast með þeim öllum á sömu síðunni hér. 14.6.2018 20:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Stjarnan 1-2 │Sterkur Stjörnusigur fyrir norðan Stjarnan er búið að vinna þrjá leiki í röð eftir afar öflugan sigur norðan heiða á heimamönnum í KA í kvöld. 14.6.2018 20:45
Sumarmessan byrjar á Stöð 2 Sport í kvöld Leikir dagsins á HM gerðir upp í lok hvers keppnisdags í stórskemmtilegum þætti í umsjón Benedikts Valssonar. 14.6.2018 20:38
Markvörður Argentínu: Verðum að nota öll möguleg sóknarafbrigði gegn Íslandi Willy Caballero, markvörður Argentínu, segir að erfitt verkefni bíði Argentínu er þeir mæta Íslendingum í Moskvu á laugardaginn. 14.6.2018 20:30
Stór hluti Færeyinga styður Ísland á HM Rúmlega 40% segjast styðja íslenska landsliðið í könnun sem gerð var á meðal fótboltaáhugamanna. 14.6.2018 20:08
Griezmann áfram hjá Atletico Antoine Griezmann, miðjumaður Atletico Madrid, mun ekki yfirgefa Atletico í sumar en þetta tilkynnti hann í kvöld. 14.6.2018 20:04
Martial vill yfirgefa United Anthony Martial, framherji Manchester United, hefur ákveðið það að hann vilji yfirgefa félagið en þetta kemur fram í máli umboðsmanns Frakkans. 14.6.2018 19:30
Vinur Jesus lak byrjunarliðinu á Instagram Fréttir af uppstillingu í fyrsta leik á HM eru líkt og hernaðarleyndamál hjá mörgum þjóðum og þá getur verið mikilvægt að eiga góða vini. 14.6.2018 17:30
Fimm mörk og HM-met hjá gestgjöfum Rússa í fyrsta leik HM Gestgjafar Rússa byrjuðu mjög vel á HM í fótbolta í Rússlandi þegar liðið vann 5-0 stórsigur á Sádi-Arabíu í opnunarleik keppninnar í Moskvu í dag. Þetta er stærsti sigurinn frá upphafi í opnunarleik HM. 14.6.2018 17:15
Rúrik: Vonbrigðin voru mikil en ég er þakklátur fyrir traustið Rúrik Gíslason fór ekki með á EM fyrir tveimur árum en nú er hann líklegur til að vera í mun stærra hlutverki. 14.6.2018 16:30
Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. 14.6.2018 15:36
Ofurfyrirsætur, Robbie Williams og bolti úr geimnum á opnunarhátíð HM Tchaikovsky, rússnesk ofurfyrirsæta, gamli Ronaldo og Robbie Williams eru á meðal þeirra sem munu troða upp á Luzhniki leikvanginum í Rússlandi þegar HM verður sett með pompi og prakt í dag. 14.6.2018 14:30
Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. 14.6.2018 13:30