Fleiri fréttir

Er Raggi Sig hættur í landsliðinu?

Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu og FC Rostov í Rússlandi, birti athyglisverða mynd á Instagram-síðu sinni fyrr í dag.

Segir að Eden Hazard sé nú jafngóður og Messi

Belgar hafa mikla trú á landsliðsfyrirliða sínum Eden Hazard og þá sérstaklega aðstoðarþjálfarinn Graeme Jones sem fær uppsláttinn í belgíska blaðinu Voetbalwereld í morgun.

Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram

Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær.

Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“

Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi.

Segir Trippier jafn góðan spyrnumann og Beckham

Kieran Trippier er með jafn góðar spyrnur og David Beckham þegar hann var upp á sitt besta. Þetta sagði Jason Burt, blaðamaður Telegraph, í heimsmeistaramóts-umræðinu Sky Sports.

Hannes: Tómleikatilfinning eftir leik

Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, er stoltur af íslenska liðinu og hlakkar til framhaldsins. Hann segir líka að vonbrigðin eftir kvöldin séu mikil.

Alfreð: Við klöppuðum fyrir okkur sjálfum inn í klefa

Alfreð Finnbogason fékk úrvalsfæri til að koma íslenska liðinu yfir í fyrri hálfleik á móti Króatíu en hafði ekki heppnina með sér. Ísland tapaði 2-1 á móti Króatíu í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi.

Gylfi: Við viljum halda Heimi

Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu.

Heimir: Sóknarlega sjaldan gert betur

Ísland er úr leik á HM eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum í riðlakeppni HM. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, gengur stoltur frá mótinu.

Sjá næstu 50 fréttir