Fleiri fréttir

Sendiherrar sameinast í ást og friði Ingólfstorgi

Þótt landslið Svíþjóðar og Englands muni berjast til síðasta manns á knattspyrnuvellinum í Samara í Rússlandi í dag þá ætla sendiherrar þjóðanna hér á landi að setjast niður og horfa á leikinn í mesta bróðerni á Ingólfstorgi.

Sumarmessan: Pogba er alvöru íþróttamaður

Frakkar komust í undanúrslit á HM í Rússlandi með sigri á Úrúgvæ í 8-liða úrslitum í gær. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu framlag Paul Pogba til leiksins.

PSG tilkynnti Buffon

Frönsku meistararnir í PSG eru búnir að staðfesta komu ítalska markvarðarins Gianluigi Buffon til félagsins. Félagsskiptin höfðu verið yfirvofandi í nokkra daga.

Tottenham á toppnum á HM í Rússlandi

Þetta er búið að vera gott heimsmeistaramót fyrir leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham og reyndar svo gott að félagið er á toppi markalista evrópsku félaganna fyrir átta liða úrslitin sem hefjast í dag.

Mild: Englendingar eru „ofdekruð börn“

Hakan Mild, fyrrum landsliðsmaður Svía í fótbolta, segir leikmenn Englands vera ofdekruð börn. England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum HM á morgun.

Pickford fékk svindlmiða á vatnsflösku

Jordan Pickford var hetja dagsins þegar Englendingar slógu Kólumbíu út í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi. Pickford varði vítaspyrnu frá Carlos Bacca í vítaspyrnukeppninni og hélt Englendingum í keppni.

Björgvin í agabanni

Björgvin Stefánsson er ekki í leikmannahóp KR gegn Val í Pepsi deild karla í kvöld. Hann er í agabanni hjá félaginu.

Marcelo snýr aftur gegn Belgum

Marcelo verður í byrjunarliði Brasilíu gegn Belgíu í 8-liða úrslitum HM í Rússlandi á morgun. Tite, landsliðsþjálfari Brasilíu, opinberaði byrjunarliðið í dag.

Sögunni breytt með VAR

VAR, myndbandsaðstoðardómarar, hafa verið mikið í umræðunni yfir HM en þetta er fyrsta stórmótið sem VAR er notað á. Það hafa verið bæði góðir og slæmir dómarar á mótinu og hefur þetta verið mikla athygli.

Sjá næstu 50 fréttir