Fleiri fréttir Marcelo fékk kvíðakast fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Brasilíski bakvörðurinn fékk kvíðakast fyrir úrslitaleik Real Madrid og Liverpool í Meistaradeild Evrópu í fyrra. 31.10.2019 23:30 Mark Berglindar dugði ekki til í París | Sjáðu markið Hetjuleg barátta Blika dugði ekki til í París. 31.10.2019 20:48 Xhaka sendi frá sér yfirlýsingu: Fjölskyldu hans hótað öllu illu Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, hefur þurft að þola ógeðsleg skilaboð. 31.10.2019 19:44 Ragnar og Björn Bergmann úr leik í bikarnum Ragnar Sigurðsson og Björn Bergmann Sigurðarson eru úr leik í rússneska bikarnum þetta tímabilið eftir 2-1 tap gegn Spartak Moskvu í dag. 31.10.2019 18:22 Ramos jafnaði met Messi og Raúl Sergio Ramos skoraði sögulegt mark í stórsigri Real Madrid á Leganés í spænsku úrvalsdeildinni. 31.10.2019 18:00 Blikastelpurnar spila ekki á Parc des Princes heldur hinum megin við götuna Breiðablikskonur eru staddar í Parísarborg þar sem þær mæta heimakonum í stórliði Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 31.10.2019 17:15 Vidal um Claudio Bravo: „Erum ekki vinir og verðum það ekki“ Arturo Vidal, leikmaður Barcelona og landsliðs Síle, segir að hann og landsliðsmarkvörður Síle, Claudio Bravo, talist ekki saman. 31.10.2019 16:30 Þjálfari Dortmund meiddist við að fagna sigurmarkinu Dortmund komst áfram í þýska bikarnum í gærkvöldi er liðið vann 2-1 sigur á Borussia Mönchengladbach en það komust þó ekki allir heilir frá sigrinum. 31.10.2019 16:00 Systurnar sameinaðar hjá Val Íslandsmeistarar Vals halda áfram að safna liði. 31.10.2019 15:32 „Án okkar væru dómararnir að skræla kartöflur“ Forseti Napoli lét athyglisverð ummæli falla eftir jafnteflið við Atalanta í gær. 31.10.2019 15:00 Liverpool gæti keypt Timo Werner í janúar og lánað hann til baka út tímabilið Jurgen Klopp gæti freistað þess að kaupa samlanda sinn í janúarglugganum. 31.10.2019 14:30 Jóhann Berg enn frá vegna meiðsla Íslenski landsliðsmaðurinn verður ekki með Burnley gegn Sheffield United um helgina. 31.10.2019 14:03 Botnfrosinn leikmannamarkaður Níu félagaskipti hafa verið tilkynnt til KSÍ frá því Íslandsmótinu lauk. Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að færri feitir bitar séu á lausu, leikmenn séu ekki að koma heim og margir efnilegir leikmenn séu búnir 31.10.2019 14:00 „Stærsta málið er að vera huguð“ Þjálfari Breiðabliks hvetur sína leikmenn til að mæta óhrædda til leiks gegn ógnarsterku liði Paris Saint-Germain í kvöld. 31.10.2019 13:00 Sjáðu markasúpuna og vítaspyrnukeppnina á Anfield Það var nóg af mörkum á Anfield í gærkvöldi. 31.10.2019 12:30 Sky Sports segir Mourinho vilja í ensku úrvalsdeildina til að vinna bikara með þriðja liðinu Sky Sports fréttastofan greinir frá því að portúgalski knattspyrnustjórinn, Jose Mourinho, vilji ólmur starfa aftur í ensku úrvalsdeildinni. 31.10.2019 12:00 Heppni Man. City liðsins í bikardráttum er engu öðru lík Manchester City datt enn á ný í lukkupottinn þegar dregið var í átta liða úrslit enska deildabikarsins í morgun. 31.10.2019 11:30 Rashford: Opna alltaf að minnsta kosti einn pakka kvöldið áður | Sjáðu draumamarkið Marcus Rashford sá til þess að Manchester United komst áfram í átta liða úrslit enska deildarbikarsins en hann skoraði bæði mörk United í 2-1 sigri á Chelsea í gær. 31.10.2019 10:00 Ráku fyrirliðann mánuði eftir ölvunarakstur Derby hefur ákveðið að reka varnarmanninn, Richard Keogh, mánuði eftir að hann varð sekur um að keyra undir áhrifum áfengis. 31.10.2019 09:30 Klopp hótar því að Liverpool neiti að spila Liverpool komst í gærkvöldi áfram í átta liða úrslit deildabikarins eftir sigur á Arsenal í ótrúlegum tíu marka leik á Anfield. Eftir leikinn fór Jürgen Klopp að tala um mögulegt skróp sinna manna í næstu umferð. 31.10.2019 09:00 Manchester-liðin fengu C og D-deildarlið í enska deildarbikarnum | Liverpool heimsækir Villa Dregið var í átta liða úrslit enska deildarbikarsins í morgun eftir að síðustu leikir 16-liða úrslitanna fóru fram í gærkvöldi. 31.10.2019 08:57 Hetja Liverpool í skýjunum með að vinna vítaspyrnukeppni fyrir framan Kop-stúkuna Caoimhin Kelleher var ekki markvörður sem margir þekktu fyrir gærkvöldið en hann skrifaði nafn sitt heldur betur á spjöld sögunnar í gærkvöldi. 31.10.2019 07:30 Rivaldo segir Neymar að koma sér burt frá PSG Brasilíska goðsögnin sér ekki mikla framtíð í Neymar hjá PSG. 31.10.2019 07:00 Luka Jovic opnaði markareikinginn hjá Real gegn botnliðinu Leikmenn Real buðu til veislu í kvöld á heimavelli. 30.10.2019 22:00 Stórbrotin aukaspyrna Rashford skaut United í átta liða úrslitin Manchester United er komið í átta liða úrslit enska deildarbikarsins eftir 2-1 sigur á Chelsea í leik liðanna á Brúnni í kvöld. 30.10.2019 22:00 Cristiano Ronaldo snéri aftur með sigurmark í uppbótartíma Portúgalinn tryggði Juventus mikilvæg þrjú stig í kvöld. 30.10.2019 21:45 Tapaði gegn Íslandi fyrr í mánuðinum en var hetjan á Anfield í kvöld í stórkostlegum leik Liverpool er komið áfram í átta liða úrslit enska deildarbikarsins eftir sigur á Arsenal í vítaspyrnukeppni eftir stórkostlegan leik á Anfield í kvöld. 30.10.2019 21:45 Samúel Kári í úrslitaleikinn í Noregi en Eggert og Ísak í 8-liða úrslitin í Danmörku Bikarleikir víða um Norðurlöndin í kvöld. 30.10.2019 21:12 Sara misnotaði vítaspyrnu er Wolfsburg tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Hafnfirðingurinn náði ekki að skora gegn Twente í kvöld. 30.10.2019 19:57 Mark í uppbótartíma skaut CSKA í átta liða úrslitin CSKA er komið í átta liða úrslit rússneska bikarsins. 30.10.2019 17:58 Systir Neymars byrjuð með samherja hans í landsliðinu Neymar virðist ekki vera sáttur með nýjan mág sinn. 30.10.2019 17:00 Þórdís Hrönn til KR KR-ingar ætla sér stóra hluti í kvennaboltanum á næsta ári. 30.10.2019 16:43 Halldór Orri aftur í Stjörnuna Markahæsti leikmaður Stjörnunnar í efstu deild er kominn aftur til félagsins. 30.10.2019 14:55 Eggert Gunnþór og Ísak Óli fastir á brú á leið í leik gegn Bröndby Tveir íslenskir knattspyrnumenn og liðsfélagar þeirra lentu í óvæntu ævintýri á leið sinni í bikarleik í Kaupmannahöfn. 30.10.2019 14:54 Carragher skýtur á Neville: "Hver sem er hefði getað unnið titla undir stjórn Ferguson“ Jamie Carragher sendi félaga sínum á Sky Sports væna pillu. 30.10.2019 14:30 Liverpool ekki tapað fyrir Arsenal síðan Klopp tók við Liverpool hefur skorað a.m.k. þrjú í sjö af síðustu átta leikjum gegn Arsenal. 30.10.2019 13:30 KR heldur áfram að safna liði Ana Victoria Cate er gengin í raðir KR. 30.10.2019 13:10 Skoraði fyrsta markið sitt á móti Íslandi og er nú orðaður við Liverpool og Man. United Ensku stórliðin Liverpool, Manchester United og Arsenal hafa öll verið í sambandi við forráðamenn Borussia Mönchengladbach vegna áhuga á einum leikmanna þýska liðsins. 30.10.2019 13:00 Fyrsti leikur tímabilsins þar sem Gylfi fær ekki eina sekúndu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sat allan tímann á bekknum í gærkvöldi þegar Eveton sló Watford út úr enska deildabikarnum. 30.10.2019 11:30 ESPN: Jose Mourinho hefur áhuga á því að taka við Arsenal Jose Mourinho gæti tekið við enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal í næstu framtíð ef félagið ákveður að reka Unai Emery. 30.10.2019 11:15 Sendir til Englands til að skoða Salah, Son og Eriksen Mohamed Salah hjá Liverpool var einn þeirra leikmanna sem njósnarar ítalska félagsins Juventus voru að skoða sérstaklega í Englandsferð sinni um helgina. 30.10.2019 10:00 Draumurinn að fá leik á HM kvenna til Íslands Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að draumurinn sé að fá leik eða jafnvel leiki á HM kvenna árið 2027 til landsins. Ísland mun að einhverju leyti verða þátttakandi í HM það árið en Klara situr í nefnd sem vinnur að því að koma HM 2027 til Norðurlandanna. Holland, Bandaríkin og Síle eru einnig sögð áhugasöm um að halda mótið sem verður það tíunda í röðinni. 30.10.2019 09:30 Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30.10.2019 08:30 Erum fjórum árum á undan áætlun Milos Milojevic var í byrjun ársins 2018 ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Mjällby í knattspyrnu sem lék þá í sænsku C-deildinni. Nú rúmu einu og hálfu ári síðar er Milos orðinn aðalþjálfari liðsins og hefur stýrt liðinu upp um tvær deildir á tveimur árum. 30.10.2019 08:00 Búlgörum dæmdir tveir leikir fyrir luktum dyrum Búlgarir þurfa að spila fyrir luktum dyrum og greiða háa sekt eftir kynþáttaníð stuðningsmanna þeirra gegn enska landsliðinu í leik í undankeppni EM 2020 á dögunum. 30.10.2019 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Marcelo fékk kvíðakast fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Brasilíski bakvörðurinn fékk kvíðakast fyrir úrslitaleik Real Madrid og Liverpool í Meistaradeild Evrópu í fyrra. 31.10.2019 23:30
Mark Berglindar dugði ekki til í París | Sjáðu markið Hetjuleg barátta Blika dugði ekki til í París. 31.10.2019 20:48
Xhaka sendi frá sér yfirlýsingu: Fjölskyldu hans hótað öllu illu Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, hefur þurft að þola ógeðsleg skilaboð. 31.10.2019 19:44
Ragnar og Björn Bergmann úr leik í bikarnum Ragnar Sigurðsson og Björn Bergmann Sigurðarson eru úr leik í rússneska bikarnum þetta tímabilið eftir 2-1 tap gegn Spartak Moskvu í dag. 31.10.2019 18:22
Ramos jafnaði met Messi og Raúl Sergio Ramos skoraði sögulegt mark í stórsigri Real Madrid á Leganés í spænsku úrvalsdeildinni. 31.10.2019 18:00
Blikastelpurnar spila ekki á Parc des Princes heldur hinum megin við götuna Breiðablikskonur eru staddar í Parísarborg þar sem þær mæta heimakonum í stórliði Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 31.10.2019 17:15
Vidal um Claudio Bravo: „Erum ekki vinir og verðum það ekki“ Arturo Vidal, leikmaður Barcelona og landsliðs Síle, segir að hann og landsliðsmarkvörður Síle, Claudio Bravo, talist ekki saman. 31.10.2019 16:30
Þjálfari Dortmund meiddist við að fagna sigurmarkinu Dortmund komst áfram í þýska bikarnum í gærkvöldi er liðið vann 2-1 sigur á Borussia Mönchengladbach en það komust þó ekki allir heilir frá sigrinum. 31.10.2019 16:00
„Án okkar væru dómararnir að skræla kartöflur“ Forseti Napoli lét athyglisverð ummæli falla eftir jafnteflið við Atalanta í gær. 31.10.2019 15:00
Liverpool gæti keypt Timo Werner í janúar og lánað hann til baka út tímabilið Jurgen Klopp gæti freistað þess að kaupa samlanda sinn í janúarglugganum. 31.10.2019 14:30
Jóhann Berg enn frá vegna meiðsla Íslenski landsliðsmaðurinn verður ekki með Burnley gegn Sheffield United um helgina. 31.10.2019 14:03
Botnfrosinn leikmannamarkaður Níu félagaskipti hafa verið tilkynnt til KSÍ frá því Íslandsmótinu lauk. Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að færri feitir bitar séu á lausu, leikmenn séu ekki að koma heim og margir efnilegir leikmenn séu búnir 31.10.2019 14:00
„Stærsta málið er að vera huguð“ Þjálfari Breiðabliks hvetur sína leikmenn til að mæta óhrædda til leiks gegn ógnarsterku liði Paris Saint-Germain í kvöld. 31.10.2019 13:00
Sjáðu markasúpuna og vítaspyrnukeppnina á Anfield Það var nóg af mörkum á Anfield í gærkvöldi. 31.10.2019 12:30
Sky Sports segir Mourinho vilja í ensku úrvalsdeildina til að vinna bikara með þriðja liðinu Sky Sports fréttastofan greinir frá því að portúgalski knattspyrnustjórinn, Jose Mourinho, vilji ólmur starfa aftur í ensku úrvalsdeildinni. 31.10.2019 12:00
Heppni Man. City liðsins í bikardráttum er engu öðru lík Manchester City datt enn á ný í lukkupottinn þegar dregið var í átta liða úrslit enska deildabikarsins í morgun. 31.10.2019 11:30
Rashford: Opna alltaf að minnsta kosti einn pakka kvöldið áður | Sjáðu draumamarkið Marcus Rashford sá til þess að Manchester United komst áfram í átta liða úrslit enska deildarbikarsins en hann skoraði bæði mörk United í 2-1 sigri á Chelsea í gær. 31.10.2019 10:00
Ráku fyrirliðann mánuði eftir ölvunarakstur Derby hefur ákveðið að reka varnarmanninn, Richard Keogh, mánuði eftir að hann varð sekur um að keyra undir áhrifum áfengis. 31.10.2019 09:30
Klopp hótar því að Liverpool neiti að spila Liverpool komst í gærkvöldi áfram í átta liða úrslit deildabikarins eftir sigur á Arsenal í ótrúlegum tíu marka leik á Anfield. Eftir leikinn fór Jürgen Klopp að tala um mögulegt skróp sinna manna í næstu umferð. 31.10.2019 09:00
Manchester-liðin fengu C og D-deildarlið í enska deildarbikarnum | Liverpool heimsækir Villa Dregið var í átta liða úrslit enska deildarbikarsins í morgun eftir að síðustu leikir 16-liða úrslitanna fóru fram í gærkvöldi. 31.10.2019 08:57
Hetja Liverpool í skýjunum með að vinna vítaspyrnukeppni fyrir framan Kop-stúkuna Caoimhin Kelleher var ekki markvörður sem margir þekktu fyrir gærkvöldið en hann skrifaði nafn sitt heldur betur á spjöld sögunnar í gærkvöldi. 31.10.2019 07:30
Rivaldo segir Neymar að koma sér burt frá PSG Brasilíska goðsögnin sér ekki mikla framtíð í Neymar hjá PSG. 31.10.2019 07:00
Luka Jovic opnaði markareikinginn hjá Real gegn botnliðinu Leikmenn Real buðu til veislu í kvöld á heimavelli. 30.10.2019 22:00
Stórbrotin aukaspyrna Rashford skaut United í átta liða úrslitin Manchester United er komið í átta liða úrslit enska deildarbikarsins eftir 2-1 sigur á Chelsea í leik liðanna á Brúnni í kvöld. 30.10.2019 22:00
Cristiano Ronaldo snéri aftur með sigurmark í uppbótartíma Portúgalinn tryggði Juventus mikilvæg þrjú stig í kvöld. 30.10.2019 21:45
Tapaði gegn Íslandi fyrr í mánuðinum en var hetjan á Anfield í kvöld í stórkostlegum leik Liverpool er komið áfram í átta liða úrslit enska deildarbikarsins eftir sigur á Arsenal í vítaspyrnukeppni eftir stórkostlegan leik á Anfield í kvöld. 30.10.2019 21:45
Samúel Kári í úrslitaleikinn í Noregi en Eggert og Ísak í 8-liða úrslitin í Danmörku Bikarleikir víða um Norðurlöndin í kvöld. 30.10.2019 21:12
Sara misnotaði vítaspyrnu er Wolfsburg tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Hafnfirðingurinn náði ekki að skora gegn Twente í kvöld. 30.10.2019 19:57
Mark í uppbótartíma skaut CSKA í átta liða úrslitin CSKA er komið í átta liða úrslit rússneska bikarsins. 30.10.2019 17:58
Systir Neymars byrjuð með samherja hans í landsliðinu Neymar virðist ekki vera sáttur með nýjan mág sinn. 30.10.2019 17:00
Halldór Orri aftur í Stjörnuna Markahæsti leikmaður Stjörnunnar í efstu deild er kominn aftur til félagsins. 30.10.2019 14:55
Eggert Gunnþór og Ísak Óli fastir á brú á leið í leik gegn Bröndby Tveir íslenskir knattspyrnumenn og liðsfélagar þeirra lentu í óvæntu ævintýri á leið sinni í bikarleik í Kaupmannahöfn. 30.10.2019 14:54
Carragher skýtur á Neville: "Hver sem er hefði getað unnið titla undir stjórn Ferguson“ Jamie Carragher sendi félaga sínum á Sky Sports væna pillu. 30.10.2019 14:30
Liverpool ekki tapað fyrir Arsenal síðan Klopp tók við Liverpool hefur skorað a.m.k. þrjú í sjö af síðustu átta leikjum gegn Arsenal. 30.10.2019 13:30
Skoraði fyrsta markið sitt á móti Íslandi og er nú orðaður við Liverpool og Man. United Ensku stórliðin Liverpool, Manchester United og Arsenal hafa öll verið í sambandi við forráðamenn Borussia Mönchengladbach vegna áhuga á einum leikmanna þýska liðsins. 30.10.2019 13:00
Fyrsti leikur tímabilsins þar sem Gylfi fær ekki eina sekúndu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sat allan tímann á bekknum í gærkvöldi þegar Eveton sló Watford út úr enska deildabikarnum. 30.10.2019 11:30
ESPN: Jose Mourinho hefur áhuga á því að taka við Arsenal Jose Mourinho gæti tekið við enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal í næstu framtíð ef félagið ákveður að reka Unai Emery. 30.10.2019 11:15
Sendir til Englands til að skoða Salah, Son og Eriksen Mohamed Salah hjá Liverpool var einn þeirra leikmanna sem njósnarar ítalska félagsins Juventus voru að skoða sérstaklega í Englandsferð sinni um helgina. 30.10.2019 10:00
Draumurinn að fá leik á HM kvenna til Íslands Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að draumurinn sé að fá leik eða jafnvel leiki á HM kvenna árið 2027 til landsins. Ísland mun að einhverju leyti verða þátttakandi í HM það árið en Klara situr í nefnd sem vinnur að því að koma HM 2027 til Norðurlandanna. Holland, Bandaríkin og Síle eru einnig sögð áhugasöm um að halda mótið sem verður það tíunda í röðinni. 30.10.2019 09:30
Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30.10.2019 08:30
Erum fjórum árum á undan áætlun Milos Milojevic var í byrjun ársins 2018 ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Mjällby í knattspyrnu sem lék þá í sænsku C-deildinni. Nú rúmu einu og hálfu ári síðar er Milos orðinn aðalþjálfari liðsins og hefur stýrt liðinu upp um tvær deildir á tveimur árum. 30.10.2019 08:00
Búlgörum dæmdir tveir leikir fyrir luktum dyrum Búlgarir þurfa að spila fyrir luktum dyrum og greiða háa sekt eftir kynþáttaníð stuðningsmanna þeirra gegn enska landsliðinu í leik í undankeppni EM 2020 á dögunum. 30.10.2019 07:00