Fleiri fréttir

Ragnar yfirgefur Rostov

Ragnar Sigurðsson er laus allra mála frá rússneska félaginu Rostov. Hann komst að samkomulagi við félagið um að rifta samningi sínum í dag.

Búið að skera nefið af Zlatan

Styttan af Zlatan Ibrahimovic í Malmö hefur ekki fengið að vera í friði síðan hún var sett upp. Síðustu fréttir af erfiðri tilveru styttunnar er enn eitt skemmdarverkið frá því um helgina.

Ekki enn búnir að vinna deildarleik án Arons Einars

Ef við Íslendingar höldum að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sé mikilvægur fyrir íslenska karlandsliðið í knattspyrnu hvað er þá hægt að segja um mikilvægi hans fyrir Al Arabi liðið í Katar.

Aron Elís til Óðinsvéa

Víkingurinn er genginn í raðir OB í Danmörku eftir fimm ár hjá Aalesund í Noregi.

Enn eitt 50 marka árið hjá Messi

Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi lokaði árinu 2019 með viðeigandi hætti þegar hann gerði eitt mark í 4-1 sigri Barcelona á Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í gær.

United tapaði gegn botnliðinu

Manchester United varð af mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti er liðið tapaði fyrir Watford.

Uglurnar í 3. sætið

Sheffield Wednesday skaust upp í þriðja sæti ensku B-deildarinnar eftir 1-0 sigur á Bristol City í eina leik dagsins í ensku B-deildinni.

Atalanta niðurlægði AC Milan

Það gengur ekki né rekur hjá AC Milan í ítalska boltanum. Í dag tapaði liðið 5-0 fyrir Atalanta á útivelli.

Pogba snýr aftur á morgun

Franski miðjumaðurinn Paul Pogba verður í leikmannahópi Manchester United gegn Watford á morgun ef marka má fréttir breska ríkisútvarpsins í dag.

Toppliðin þurftu að hafa fyrir sigrunum | Zirkzee kom Bayern til bjargar

Ungstirnið Joshua Zirkzee kom Bayern Munich til bjargar annan leikinn í röð er liðið lagði Wolfsburg af velli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur á Allianz vellinum 2-0 fyrir Bayern en leikurinn var markalaus allt fram á 85. mínútu. Þá kom RB Leipzig til baka gegn Augsburg og vann á endanum öruggan 3-1 sigur.

Sjá næstu 50 fréttir