Fleiri fréttir Heimavöllur Tranmere í hræðilegu ásigkomulagi | Myndir Prenton Park, þar sem leikur Tranmere Rovers og Manchester United, er eins og körtöflugarður. 26.1.2020 14:17 Young lagði upp í þriðja jafntefli Inter í röð Inter hefur gefið eftir að undanförnu. 26.1.2020 13:27 Grétar Rafn í liði áratugarins hjá Bolton Siglfirðingurinn var valinn í lið síðasta áratugar hjá Bolton Wanderers. 26.1.2020 12:42 United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26.1.2020 09:54 „Hann er eins og Terminator eða Sauron með hringinn“ Svona lýsa Tim Spiers og James Pearce, blaðamann The Athletic, hinu eldfljóta og nautsterka afmælisbarni dagsins, Adama Traore. Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, fór fögrum orðum um Traore eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni nýverið. 26.1.2020 09:00 Mourinho ekki par sáttur með Inter Milan José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur gagnrýnt ítalska félagið Inter Milan vegna þess hve seint þeir virðast ætla að næla í hinn danska Christian Eriksen. Aðeins eru fimm dagar eftir af félagaskiptaglugganum og finnst Mourinho kaupin vera ganga í gegn of seint. 26.1.2020 08:00 Einn af risunum í hollenskri fótboltasögu er allur Rob Rensenbrink, einn af risunum í hollenskri knattspyrnusögu, er látinn, 72 ára að aldri. 25.1.2020 23:15 Viðar Örn stóðst læknisskoðun hjá Yeni Malatyaspor Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins, er við það að ganga til liðs við Yeni Malatyaspor sem leikur í tyrknesku úrvalsdeildinni. Hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu fyrr í dag. 25.1.2020 23:15 Padova mistókst að setja pressu á liðin fyrir ofan sig Padova, lið Emils Hallfreðssonar, gerði í kvöld 1-1 jafntefli er liðið mætti Carpi á útivelli í ítölsku C-deildinni. Var þetta fyrsti leikur Padova undir stjórn Andrea Mandorlini en sá þjálfaði Emil hjá Hellas Verona fyrir nokkrum árum. 25.1.2020 22:15 Tvö rauð spjöld og sjö mörk er Atalanta valtaði yfir Torino Atalanta gerði sér lítið fyrir og vann sjö marka sigur á Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn í Torino fengu tvö rauð spjöld ásamt því að fá á sig sjö mörk, lokatölur 7-0 gestunum í vil. 25.1.2020 22:00 Ögmundur mætti þremur vítaspyrnum í tapi Ögmundur Kristinsson stóð á milli stanganna er Larissa tapaði 2-0 fyrir Panathinaikos á heimavelli í grísku úrvalsdeildinni í kvöld. 25.1.2020 20:30 Sjóðandi heitur Lewandowski kom Bayern á bragðið Bayern München vann öruggan 5-0 sigur á Schalke 04 á Allianz vellinum í München í dag. Bæjarar eru þar af leiðandi aðeins einu stigi á eftir RB Leipzig sem situr á toppi deildarinnar en Leipzig tapaði 2-0 fyrir Eintracht Frankfurt í dag. 25.1.2020 19:45 Chelsea áfram í bikarnum eftir tæpan sigur gegn Hull City Chelsea marði B-deilarlið Hull City á útivelli í 4. umferð FA bikarsins í dag. Lokatölur 2-1 og Chelsea því í pottinum er dregið verður í 16-liða úrslit keppninnar eftir helgi. 25.1.2020 19:30 Fyrrum þjálfari Emils tekinn við Padova Lið Emils Hallfreðssonar í ítölsku C-deildinni, Calcio Padovem skipti í vikunni um knattspyrnustjóra. Salvatore Sullo var látinn taka poka sinn og í hans stað kom Andrea Mandorlini. Sá er góðvinur Emils Hallfreðssonar en þeir störfuðu saman hjá Hellas Verona á sínum tíma og er Emil mjög spenntur fyrir komandi samstarfi. 25.1.2020 18:30 Jón Daði kom inn af bekknum er Millwall datt út úr FA bikarnum | Öll úrslit dagsins Jón Daði Böðvarsson og félagar í B-deilarliði Millwall töpuðu á heimavelli gegn Sheffield United í FA bikarnum í dag. Jóhann Berg Guðmundsson var hvergi sjáanlegur er Burnley tapaði á heimavelli gegn Norwich City. Þá stýrði Slaven Bilic lærisveinum sínum í West Bromwich Albion til sigurs gegn sínum gömlu lærisveinum í West Ham United. Öll úrslit dagsins má finna í fréttinni. 25.1.2020 17:15 Börsungar töpuðu á Mestalla Spánarmeistarar Barcelona heimsóttu bikarmeistara Valencia í spænska boltanum í dag. Líkt og í bikarúrslitunum á síðustu leiktíð höfðu Valencia betur, að þessu sinni 2-0. 25.1.2020 17:00 Southampton og Tottenham þurfa að mætast aftur Southampton og Tottenham Hotspur þurfa að mætast aftur í FA bikarnum eftir að hafa gert 1-1 jafntefli á St. Mary´s vellinum í dag. 25.1.2020 17:00 Alfreð lék sinn fyrsta leik fyrir Augsburg í tvo og hálfan mánuð | Toppliðið tapaði Íslenski landsliðsframherjinn sneri aftur í lið Augsburg eftir nokkurra vikna fjarveru vegna meiðsla. 25.1.2020 16:26 Iheanacho tryggði Leicester sigur á Griffin Park | Sjáðu markið Leicester City þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn Brentford. 25.1.2020 14:30 Eyjamenn tóku annað sætið af HK-ingum Jose "Sito“ Seone skoraði tvö mörk þegar ÍBV sigraði HK, 1-3. 25.1.2020 13:56 ÍA vann upp þriggja marka forskot Gróttu Skagamenn áttu frábæra endurkomu gegn Seltirningum á Fótbolta.net mótinu. 25.1.2020 13:35 Blikar fóru illa með FH-inga Breiðablik hefur litið virkilega vel út á undirbúningstímabilinu. 25.1.2020 12:52 Stuðningsmenn United ætla að ganga af velli til að mótmæla eigendunum Stuðningsmenn Manchester United ætla að ganga af velli gegn Wolves á fyrsta degi febrúarmánaðar. 25.1.2020 09:56 Fyrrverandi leikmaður Portsmouth og Southampton framseldur til Bandaríkjanna vegna gruns um stórfellt eiturlyfjasmygl Eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi í tíu mánuði hefur Jhon Viáfara verið framseldur til Bandaríkjanna vegna gruns um stórfellt smygl á kókaíni. 25.1.2020 09:00 Aldarfjórðungur síðan Cantona sparkaði í stuðningsmanninn Eric Cantona var dæmdur í átta mánaða bann frá fótbolta fyrir að sparka í stuðningsmann Crystal Palace á þessum degi fyrir 25 árum. 25.1.2020 08:00 Pedersen með þrennu gegn Leikni og bikarmeistararnir náðu 2. sætinu Keppni í B-riðli Reykjavíkurmóts karla í fótbolta lauk í kvöld. 24.1.2020 23:35 Uglurnar fyrstar í fimmtu umferðina Tveir fyrstu leikirnir í 4. umferð ensku bikarkeppninnar fóru fram í kvöld. 24.1.2020 22:17 Håland kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk Norðmaðurinn hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Borussia Dortmund. 24.1.2020 21:32 Milan ekki tapað síðan Zlatan kom Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður í tapi fyrir AC Milan. 24.1.2020 21:30 Aðeins einn sigur í síðustu átta deildarleikjum hjá Heimi og Aroni Einari Al Arabi tapaði fyrir toppliði katörsku úrvalsdeildarinnar. 24.1.2020 17:32 Chelsea hefur augastað á markverði Burnley Kepa Arrizabalaga þykir ekki hafa staðið undir væntingum hjá Chelsea sem ætlar að fá sér annan markvörð. 24.1.2020 16:15 Solskjær: Klopp fékk fjögur ár, gefið mér tíma Norðmaðurinn biður um þolinmæði og er sannfærður um að hann sé á réttri leið með Manchester United. 24.1.2020 15:30 Á Jordan Henderson möguleika á að vera kosinn leikmaður ársins? Jordan Henderson átti enn einn stórleikinn á miðju Liverpool liðsins í gær þegar toppliðið vann 2-1 sigur á Úlfunum og náði aftur sextán stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 24.1.2020 14:00 Tevez orðaður við endurkomu til United Manchester United gæti fengið argentínska framherjann Carlos Tevez á láni út tímabilið til að fylla skarð Marcus Rashford. 24.1.2020 12:00 Bobby skorar bara á útivelli Roberto Firmino sá til þess að sigurganga Liverpool hélt áfram í gær þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Wolverhampton Wanderers þegar aðeins sex mínútur voru eftir af leiknum. 24.1.2020 11:00 Rúnar sér ekki eftir því að hafa sagt nei við Dalglish og Liverpool á sínum tíma Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, er gestur í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf og ræddi þar meðal annars tilboðið sem hann fékk frá Liverpool í lok níunda áratugsins. 24.1.2020 10:00 Pogba vonast til að geta hjálpað ungum leikmönnum Manchester United | Myndband Paul Pogba, franski miðvallarleikmaður Manchester United, hefur lítið náð að leika listir sínar í vetur vegna þrálátra meiðsla á ökkla. Hann var í viðtali við sjónvarpsstöð Manchester United, MUTV, þar sem hann ræddi meðal annars að hann vildi vera fyrirmynd innan- sem utanvallar hjá félaginu. 24.1.2020 07:30 Aston Villa fær táning frá Barcelona Aston Villa hefur fest kaup á hinum 16 ára gamla Louie Barry frá Barcelona. Kaupverðið er um ein milljón punda. 24.1.2020 07:00 Fer Aubameyang til Barcelona eftir allt saman? Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, gæti verið á leiðinni til spænska stórveldisins Barcelona eftir allt saman. Spænskir fjölmiðlar greindu frá þessu í dag en framherjinn fljóti blés sjálfur á sögusagnir þess efnis fyrr í mánuðnum. Nú ku vera komið annað hljóð í Aubameyang. 23.1.2020 23:30 Liverpool fjórða liðið til að leika 40 leiki án þess að tapa Sigur Liverpool á Wolves var þeirra 22 sigurleikur á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni, í aðeins 23 leikjum. Liðið er með 16 stiga forystu á Manchester City ásamt því að eiga leik til góða. Sigurinn þýðir einnig það að Liverpool hefur nú leikið 40 leiki í röð án þess að bíða ósigur. Eru þeir aðeins fjórða liðið til að ná þeim árangri í efstu deild á Englandi. 23.1.2020 23:15 Fyrrum leikmaður Liverpool hraunar yfir Paul Pogba | Myndband Jason McAteer, fyrrum leikmaður Liverpool og írska landsliðsins, virðist hafa fundið ástæðu fyrir slæmu gengi Manchester United á leiktíðinni. Þetta er allt Paul Pogba kenna. McAteer starfar í dag hjá beIn Sports, sem er staðsett í Katar. Þá telur hann að Ole Gunnar Solskjær sé ekki rétti maðurinn í starfið. 23.1.2020 23:00 Atletico Madrid úr leik eftir óvænt tap Atletico Madrid tapaði óvænt 2-1 á útivelli gegn Cultural Leonesa í spænska konungsbikarnum í kvöld. 23.1.2020 22:30 Tranmere Rovers vann Watford | Mæta Man Utd á sunnudaginn Tranmere Rovers, sem leikur í League 1 eða C-deild ensku knattspyrnunnar gerði sér lítið fyrir og lagði úrvalsdeildarlið Watford í FA bikarnum í kvöld eftir framlengdan leik en liðin voru að mætast í endurteknum leik eftir að hafa gert jafntefli síðast. Lokatölur kvöldsins 2-1 og Tranmere Rovers því að fara mæta Manchester United á sunnudaginn kemur. Leikurinn fer fram á Prenton Park, heimavelli Tranmere. 23.1.2020 22:15 Ótrúleg sigurganga Liverpool heldur áfram Liverpool vann 2-1 sigur á útivelli gegn Wolves er liðin mættust á Molineux-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 23.1.2020 22:00 Enn einn sigurinn hjá Sverri Inga og liðsfélögum hans í PAOK Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason var á sínum stað í hjarta varnar PAOK í grísku úrvalsdeildinni er liðið vann 1-0 útisigur í kvöld. 23.1.2020 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Heimavöllur Tranmere í hræðilegu ásigkomulagi | Myndir Prenton Park, þar sem leikur Tranmere Rovers og Manchester United, er eins og körtöflugarður. 26.1.2020 14:17
Young lagði upp í þriðja jafntefli Inter í röð Inter hefur gefið eftir að undanförnu. 26.1.2020 13:27
Grétar Rafn í liði áratugarins hjá Bolton Siglfirðingurinn var valinn í lið síðasta áratugar hjá Bolton Wanderers. 26.1.2020 12:42
United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26.1.2020 09:54
„Hann er eins og Terminator eða Sauron með hringinn“ Svona lýsa Tim Spiers og James Pearce, blaðamann The Athletic, hinu eldfljóta og nautsterka afmælisbarni dagsins, Adama Traore. Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, fór fögrum orðum um Traore eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni nýverið. 26.1.2020 09:00
Mourinho ekki par sáttur með Inter Milan José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur gagnrýnt ítalska félagið Inter Milan vegna þess hve seint þeir virðast ætla að næla í hinn danska Christian Eriksen. Aðeins eru fimm dagar eftir af félagaskiptaglugganum og finnst Mourinho kaupin vera ganga í gegn of seint. 26.1.2020 08:00
Einn af risunum í hollenskri fótboltasögu er allur Rob Rensenbrink, einn af risunum í hollenskri knattspyrnusögu, er látinn, 72 ára að aldri. 25.1.2020 23:15
Viðar Örn stóðst læknisskoðun hjá Yeni Malatyaspor Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins, er við það að ganga til liðs við Yeni Malatyaspor sem leikur í tyrknesku úrvalsdeildinni. Hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu fyrr í dag. 25.1.2020 23:15
Padova mistókst að setja pressu á liðin fyrir ofan sig Padova, lið Emils Hallfreðssonar, gerði í kvöld 1-1 jafntefli er liðið mætti Carpi á útivelli í ítölsku C-deildinni. Var þetta fyrsti leikur Padova undir stjórn Andrea Mandorlini en sá þjálfaði Emil hjá Hellas Verona fyrir nokkrum árum. 25.1.2020 22:15
Tvö rauð spjöld og sjö mörk er Atalanta valtaði yfir Torino Atalanta gerði sér lítið fyrir og vann sjö marka sigur á Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn í Torino fengu tvö rauð spjöld ásamt því að fá á sig sjö mörk, lokatölur 7-0 gestunum í vil. 25.1.2020 22:00
Ögmundur mætti þremur vítaspyrnum í tapi Ögmundur Kristinsson stóð á milli stanganna er Larissa tapaði 2-0 fyrir Panathinaikos á heimavelli í grísku úrvalsdeildinni í kvöld. 25.1.2020 20:30
Sjóðandi heitur Lewandowski kom Bayern á bragðið Bayern München vann öruggan 5-0 sigur á Schalke 04 á Allianz vellinum í München í dag. Bæjarar eru þar af leiðandi aðeins einu stigi á eftir RB Leipzig sem situr á toppi deildarinnar en Leipzig tapaði 2-0 fyrir Eintracht Frankfurt í dag. 25.1.2020 19:45
Chelsea áfram í bikarnum eftir tæpan sigur gegn Hull City Chelsea marði B-deilarlið Hull City á útivelli í 4. umferð FA bikarsins í dag. Lokatölur 2-1 og Chelsea því í pottinum er dregið verður í 16-liða úrslit keppninnar eftir helgi. 25.1.2020 19:30
Fyrrum þjálfari Emils tekinn við Padova Lið Emils Hallfreðssonar í ítölsku C-deildinni, Calcio Padovem skipti í vikunni um knattspyrnustjóra. Salvatore Sullo var látinn taka poka sinn og í hans stað kom Andrea Mandorlini. Sá er góðvinur Emils Hallfreðssonar en þeir störfuðu saman hjá Hellas Verona á sínum tíma og er Emil mjög spenntur fyrir komandi samstarfi. 25.1.2020 18:30
Jón Daði kom inn af bekknum er Millwall datt út úr FA bikarnum | Öll úrslit dagsins Jón Daði Böðvarsson og félagar í B-deilarliði Millwall töpuðu á heimavelli gegn Sheffield United í FA bikarnum í dag. Jóhann Berg Guðmundsson var hvergi sjáanlegur er Burnley tapaði á heimavelli gegn Norwich City. Þá stýrði Slaven Bilic lærisveinum sínum í West Bromwich Albion til sigurs gegn sínum gömlu lærisveinum í West Ham United. Öll úrslit dagsins má finna í fréttinni. 25.1.2020 17:15
Börsungar töpuðu á Mestalla Spánarmeistarar Barcelona heimsóttu bikarmeistara Valencia í spænska boltanum í dag. Líkt og í bikarúrslitunum á síðustu leiktíð höfðu Valencia betur, að þessu sinni 2-0. 25.1.2020 17:00
Southampton og Tottenham þurfa að mætast aftur Southampton og Tottenham Hotspur þurfa að mætast aftur í FA bikarnum eftir að hafa gert 1-1 jafntefli á St. Mary´s vellinum í dag. 25.1.2020 17:00
Alfreð lék sinn fyrsta leik fyrir Augsburg í tvo og hálfan mánuð | Toppliðið tapaði Íslenski landsliðsframherjinn sneri aftur í lið Augsburg eftir nokkurra vikna fjarveru vegna meiðsla. 25.1.2020 16:26
Iheanacho tryggði Leicester sigur á Griffin Park | Sjáðu markið Leicester City þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn Brentford. 25.1.2020 14:30
Eyjamenn tóku annað sætið af HK-ingum Jose "Sito“ Seone skoraði tvö mörk þegar ÍBV sigraði HK, 1-3. 25.1.2020 13:56
ÍA vann upp þriggja marka forskot Gróttu Skagamenn áttu frábæra endurkomu gegn Seltirningum á Fótbolta.net mótinu. 25.1.2020 13:35
Blikar fóru illa með FH-inga Breiðablik hefur litið virkilega vel út á undirbúningstímabilinu. 25.1.2020 12:52
Stuðningsmenn United ætla að ganga af velli til að mótmæla eigendunum Stuðningsmenn Manchester United ætla að ganga af velli gegn Wolves á fyrsta degi febrúarmánaðar. 25.1.2020 09:56
Fyrrverandi leikmaður Portsmouth og Southampton framseldur til Bandaríkjanna vegna gruns um stórfellt eiturlyfjasmygl Eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi í tíu mánuði hefur Jhon Viáfara verið framseldur til Bandaríkjanna vegna gruns um stórfellt smygl á kókaíni. 25.1.2020 09:00
Aldarfjórðungur síðan Cantona sparkaði í stuðningsmanninn Eric Cantona var dæmdur í átta mánaða bann frá fótbolta fyrir að sparka í stuðningsmann Crystal Palace á þessum degi fyrir 25 árum. 25.1.2020 08:00
Pedersen með þrennu gegn Leikni og bikarmeistararnir náðu 2. sætinu Keppni í B-riðli Reykjavíkurmóts karla í fótbolta lauk í kvöld. 24.1.2020 23:35
Uglurnar fyrstar í fimmtu umferðina Tveir fyrstu leikirnir í 4. umferð ensku bikarkeppninnar fóru fram í kvöld. 24.1.2020 22:17
Håland kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk Norðmaðurinn hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Borussia Dortmund. 24.1.2020 21:32
Milan ekki tapað síðan Zlatan kom Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður í tapi fyrir AC Milan. 24.1.2020 21:30
Aðeins einn sigur í síðustu átta deildarleikjum hjá Heimi og Aroni Einari Al Arabi tapaði fyrir toppliði katörsku úrvalsdeildarinnar. 24.1.2020 17:32
Chelsea hefur augastað á markverði Burnley Kepa Arrizabalaga þykir ekki hafa staðið undir væntingum hjá Chelsea sem ætlar að fá sér annan markvörð. 24.1.2020 16:15
Solskjær: Klopp fékk fjögur ár, gefið mér tíma Norðmaðurinn biður um þolinmæði og er sannfærður um að hann sé á réttri leið með Manchester United. 24.1.2020 15:30
Á Jordan Henderson möguleika á að vera kosinn leikmaður ársins? Jordan Henderson átti enn einn stórleikinn á miðju Liverpool liðsins í gær þegar toppliðið vann 2-1 sigur á Úlfunum og náði aftur sextán stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 24.1.2020 14:00
Tevez orðaður við endurkomu til United Manchester United gæti fengið argentínska framherjann Carlos Tevez á láni út tímabilið til að fylla skarð Marcus Rashford. 24.1.2020 12:00
Bobby skorar bara á útivelli Roberto Firmino sá til þess að sigurganga Liverpool hélt áfram í gær þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Wolverhampton Wanderers þegar aðeins sex mínútur voru eftir af leiknum. 24.1.2020 11:00
Rúnar sér ekki eftir því að hafa sagt nei við Dalglish og Liverpool á sínum tíma Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, er gestur í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf og ræddi þar meðal annars tilboðið sem hann fékk frá Liverpool í lok níunda áratugsins. 24.1.2020 10:00
Pogba vonast til að geta hjálpað ungum leikmönnum Manchester United | Myndband Paul Pogba, franski miðvallarleikmaður Manchester United, hefur lítið náð að leika listir sínar í vetur vegna þrálátra meiðsla á ökkla. Hann var í viðtali við sjónvarpsstöð Manchester United, MUTV, þar sem hann ræddi meðal annars að hann vildi vera fyrirmynd innan- sem utanvallar hjá félaginu. 24.1.2020 07:30
Aston Villa fær táning frá Barcelona Aston Villa hefur fest kaup á hinum 16 ára gamla Louie Barry frá Barcelona. Kaupverðið er um ein milljón punda. 24.1.2020 07:00
Fer Aubameyang til Barcelona eftir allt saman? Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, gæti verið á leiðinni til spænska stórveldisins Barcelona eftir allt saman. Spænskir fjölmiðlar greindu frá þessu í dag en framherjinn fljóti blés sjálfur á sögusagnir þess efnis fyrr í mánuðnum. Nú ku vera komið annað hljóð í Aubameyang. 23.1.2020 23:30
Liverpool fjórða liðið til að leika 40 leiki án þess að tapa Sigur Liverpool á Wolves var þeirra 22 sigurleikur á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni, í aðeins 23 leikjum. Liðið er með 16 stiga forystu á Manchester City ásamt því að eiga leik til góða. Sigurinn þýðir einnig það að Liverpool hefur nú leikið 40 leiki í röð án þess að bíða ósigur. Eru þeir aðeins fjórða liðið til að ná þeim árangri í efstu deild á Englandi. 23.1.2020 23:15
Fyrrum leikmaður Liverpool hraunar yfir Paul Pogba | Myndband Jason McAteer, fyrrum leikmaður Liverpool og írska landsliðsins, virðist hafa fundið ástæðu fyrir slæmu gengi Manchester United á leiktíðinni. Þetta er allt Paul Pogba kenna. McAteer starfar í dag hjá beIn Sports, sem er staðsett í Katar. Þá telur hann að Ole Gunnar Solskjær sé ekki rétti maðurinn í starfið. 23.1.2020 23:00
Atletico Madrid úr leik eftir óvænt tap Atletico Madrid tapaði óvænt 2-1 á útivelli gegn Cultural Leonesa í spænska konungsbikarnum í kvöld. 23.1.2020 22:30
Tranmere Rovers vann Watford | Mæta Man Utd á sunnudaginn Tranmere Rovers, sem leikur í League 1 eða C-deild ensku knattspyrnunnar gerði sér lítið fyrir og lagði úrvalsdeildarlið Watford í FA bikarnum í kvöld eftir framlengdan leik en liðin voru að mætast í endurteknum leik eftir að hafa gert jafntefli síðast. Lokatölur kvöldsins 2-1 og Tranmere Rovers því að fara mæta Manchester United á sunnudaginn kemur. Leikurinn fer fram á Prenton Park, heimavelli Tranmere. 23.1.2020 22:15
Ótrúleg sigurganga Liverpool heldur áfram Liverpool vann 2-1 sigur á útivelli gegn Wolves er liðin mættust á Molineux-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 23.1.2020 22:00
Enn einn sigurinn hjá Sverri Inga og liðsfélögum hans í PAOK Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason var á sínum stað í hjarta varnar PAOK í grísku úrvalsdeildinni er liðið vann 1-0 útisigur í kvöld. 23.1.2020 20:00