Fleiri fréttir

Ingibjörg á toppinn í Noregi

Miðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir var á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá Vålerenga er liðið gerði markalaust jafntefli við Rosenberg á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Svava skoraði sigurmarkið

Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði sigurmarkið þegar Kristianstad vann Örebro á útivelli í úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð.

Hvert er næsta skref hjá Barcelona?

Eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu á sársaukafullan hátt þriðja árið í röð er orðið ljóst að gullaldarskeið Barcelona er á enda.

Smalling efstur á lista Newcastle

Varnarmaðurinn Chris Smalling, leikmaður Manchester United, er efstur á óskalista Steve Bruce þjálfara Newcastle í þessum félagsskiptaglugga. Smalling var á láni hjá Roma á síðasta tímabili þar sem hann lék við góðan orðstír.

Arnar Grétarsson: Menn gera mistök í fótbolta

Það kom að því að KA fékk á sig mark undir stjórn Arnars Grétarssonar. Reyndist það sigurmark Vals í dag en kom það eftir klaufaleg mistök Rodrigo Gomes í liði KA-manna.

Agüero ekki með gegn Lyon

Manchester City verður án markahæsta leikmanns í sögu félagsins gegn Lyon í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir