Fleiri fréttir

Sex marka jafntefli í Brighton

Það var heldur betur líf og fjör þegar Brighton fékk Wolves í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Sigríður Lára til liðs við Val

Knattspyrnukonan Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur fært sig um set og er gengin til liðs við Val eftir að hafa leikið með FH á síðustu leiktíð.

Alfreð meiddur og spilaði ekki

Alfreð Finnbogason var ekki í leikmannahópi Augsburgar er liðið vann 1-0 sigur á Köln í fyrsta leik liðsins á árinu 2021.

Pochettino tekinn við PSG

Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn þjálfari frönsku meistaranna í PSG. Hann tekur við af Thomas Tuchel og hefur skrifað undir samning til júnímánaðar 2022, með möguleika á árs framlengingu.

Her­rera kemur Ca­vani til varnar

Ander Herrera, fyrrum miðjumaður Manchester United og núverandi leikmaður PSG, er ósáttur með þriggja leikbannið sem Edinson Cavani, framherji United, var dæmdur í á Þorláksmessu.

Ótrúleg tölfræði Bayern á almanaks­árinu 2020

Bayern Munchen fór algjörlega á kostum á almanaksárinu 2020. Liðið vann hvern titilinn á fætur öðrum og þegar litið er til baka á árið; þá töpuðu þeir einungis einum leik á öllu árinu.

Frestað hjá Fulham og Burnley

Leik Fulham og Burnley í ensku úrvalsdeildinni, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham.

Klopp segir að það sé enn langt í Van Dijk

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé enn langt þangað til að Virgil van Dijk geti spilað á nýjan leik en hann hefur verið á meiðslalistanum í tæpa þrjá mánuði.

Emil á förum frá Sandefjord

Íslenski knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson er í leit að nýju félagi eftir að hafa leikið með norska liðinu Sandefjord undanfarin þrjú ár.

Sjá næstu 50 fréttir