Fleiri fréttir

„Þetta hefur verið erfitt“

„Þetta eru stór úrslit fyrir okkur. Við komum hingað eftir að hafa tapað nokkrum leikjum í deildinni og liðið er ekki í besta forminu en við viljum berjast í Meistaradeildinni og deildinni og sjá hvað setur,“ sagði Mohamed Salah, einn af markaskorurum Liverpool, eftir 2-0 sigurinn á Leipzig í kvöld.

Messi allt í öllu en Barcelona úr leik

Barcelona var með mikla yfirburði gegn PSG er liðin mættust öðru sinni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leiknum í París í kvöld lauk þó með 1-1 jafntefli og samanlagt 5-2 fyrir PSG.

Færa­veisla í Búda­pest og Liver­pool á­fram

Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0.

Suarez hetjan og sex stiga for­ysta At­letico

Atletico Madrid jók forystu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í sex stig er liðið vann 2-1 sigur á Athletic Bilbao á Wanda Metropolitano leikvanginum í kvöld.

Marka­­súpa er City komst aftur á beinu brautina

Manchester City skoraði fimm mörk er Southampton kom í heimsókn á Etihad leikvanginn í kvöld. Lokatölur urðu 5-2 en Southampton hefur þar af leiðandi fengið á sig fjórtán mörk í borginni Manchester á leiktíðinni.

Arnór Ingvi á leiðinni til Banda­ríkjanna

Arnór Ingvi Traustason er á leiðinni frá sænsku meisturunum í Malmö í MLS-deildina í Bandaríkjunum en það er FotbollDirekt sem greinir frá þessu á vef sínum í dag.

„Ronaldo er eins og fífl þarna, engin spurning“

Guðmundur Benediktsson var með Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson með sér í Meistaradeildarmessunni í gær. Þeir ræddu meðal annars hvað Cristiano Ronaldo var að gera í varnarveggnum í aukaspyrnumarkinu sem kom Porto áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Haaland veit ekkert hvað hann æpti á Bono

Erling Haaland, veit ekki hvað hann öskraði á Bono, markvörð Sevilla, eftir að hann skoraði úr vítaspyrnu fyrir Borussia Dortmund í leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær.

Tekst Liverpool að bjarga tímabilinu í Meistaradeildinni?

Liverpool er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þjóðverjarnir sjá þó eflaust tækifæri til að koma höggi á ensku meistarana sem hefur gengið bölvanlega að undanförnu.

ÍA kom til baka gegn Gróttu

Einn leikur fór fram í Lengjubikar karla í kvöld. ÍA og Grótta gerðu 2-2 jafntefli eftir að Seltirningar komust 2-0 yfir.

Neymar ekki með gegn Barcelona

Ljóst er að Brasilíumaðurinn Neymar verður ekki með Paris Saint-Germain gegn hans gömlu félögum í Barcelona í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld.

Þeir okkar sem fara á EM verða hundrað prósent tilbúnir

Það skýrist væntanlega í næstu viku hverjir verða fulltrúar Íslands þegar U21-landsliðið í fótbolta fer í lokakeppni EM í aðeins annað sinn í sögunni. Alfons Sampsted segir liðið hiklaust eiga að stefna á að komast upp úr sínum riðli.

„Takk fyrir að hafa eyði­lagt fyrir mér helgina“

Jan Bech Andersen, stjórnarformaður Íslendingaliðsins Brøndby í Danmörku, segir að stuðningsmenn félagsins séu duglegir að senda honum skilaboð eftir leiki liðsins — hvort sem þeir vinnist eða tapist.

Sjá næstu 50 fréttir