Fleiri fréttir

Ævar Ingi fluttur á sjúkrahús

Óhugnalegt atvik á Stjörnuvellinum í dag. Ævar Ingi Jóhannesson gleypti líklega tunguna eftir þungt höfuðhögg.

Atli Guðna með þrennu í bursti FH

FH burstaði ÍR í Egilshöllinni í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í dag. Grindavík sótti sigur á Víði í Garði, Breiðablik sigraði Leikni Reykjavík, Víkingur Ólafsvík vann útisigur á Hamri og Fram hafði betur gegn Völsungi

KR valtaði yfir Aftureldingu

KR er komið örugglega áfram í Mjólkurbikar karla eftir stórsigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag. KA tryggði sér sigur á Haukum og Þór sigraði HK á Akureyri.

Ólafur: Valsmenn fá harða keppni

„Þrjú stig er það sem við komum hingað til að ná í og mér fannst liðið vinna virkilega vel til að ná því,“ sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari FH eftir sigur hjá Hafnfirðingum í Grindavík í 1.umferð Pepsi-deildarinnar.

Einar Karl: Djöfull var þetta sætt

Einar Karl Ingvarsson lagði upp sigurmark Íslandsmeistara Vals gegn erkifjendunum í KR í opnunarleik Pepsi deildar karla á Origo vellinum á Hlíðarenda í kvöld.

Pálmi Rafn: Við erum KR, ætluðum ekkert að skíttapa

Pálmi Rafn Pálmason hélt hann hefði tryggt KR stig gegn Íslandsmeisturum Vals í opnunarleik Pepsi deildar karla í fótbolta í kvöld, bara til þess að sjá Tobias Thomsen skora sigurmarkið mínútu seinna.

Sjö mánaða bið á enda

Pepsi-deildin fer af stað í kvöld eftir sjö mánaða undirbúningstímabil. Loksins, loksins segja margir en tveir leikir eru á dagskránni í kvöld.

Gervigras í Kópavoginn

Bæjarráð Kópavogsbæjar samþykkti í morgun að leggja gervigras á Kópavogsvöll næsta vor.

Blikar fara í Evrópubaráttu

Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu FH og Breiðabliki í 3. og 4. sæti deildarinnar.

Spurningamerkin of mörg í Vesturbænum

Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu KR og KA í 5. og 6. sæti deildarinnar.

Bryndís Lára snýr aftur til Akureyrar

Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir er gengin til liðs við Íslandsmeistara Þórs/KA á ný eftir að hafa hætt tímabundið í lok síðasta tímabils.

ÍBV sækir franskan framherja

ÍBV hefur samið við franskan framherja að nafni Guy Gnabouyou. Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, staðfesti komu leikmannsins við Fótbolta.net.

„Gott að einhver hafi trú á okkur“

Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Sérfræðingarnir settu Fjölni og Keflavík í 9. og 10. sæti deildarinnar

Kaldar kveðjur til fyrrum sérfræðinga

Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Víkingi R. og bikarmeisturum ÍBV var spáð falli úr deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir