Fleiri fréttir

KR í undan­úr­slit | Fjölnir án sigurs

Alls fóru fjórir leikir fram í Lengjubikar karla og kvenna í knattspyrnu í kvöld. KR er komið í undanúrslit í karlaflokki, Fjölnir tapaði fimmta leiknum í röð og þá vann Afturelding 2-0 sigur á Fylki í kvennaflokki.

Víkingur í undanúrslit með fullt hús stiga

Íslands- og bikarmeistarar Víkings áttu í vandræðum með nýliða ÍBV er liðin mættust í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu. Lauk leiknum þó á endanum með 2-0 sigri Víkinga.

Guðjón neyðist til að hætta

Knattspyrnumaðurinn Guðjón Baldvinsson hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna, 36 ára gamall, og verður því ekki með KR-ingum í Bestu deildinni í sumar.

Telur að nýju leik­menn Vals verði bestu leik­menn Bestu deildarinnar

Farið var yfir hvaða fimm leikmenn ættu að vera bestir í Bestu deildinni í síðasta þætti af Lengjubikarsmörkunum. Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis í Lengjudeildinni, setti listann saman og athygli vakti að tveir af nýjum leikmönnum Vals voru þar efstir á blaði.

Gunnar Heiðar tekur við Vestra

Vestri frá Ísafirði hefur ráðir Eyjamanninn Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem þjálfara liðsins fyrir komandi átök í Lengjudeild karla í fótbolta.

Blikar enn með fullt hús stiga

Breiðablik er enn með fullt hús stiga í riðli tvö í A-deild Lengjubikars karla eftir 2-1 útisigur gegn Þór frá Akureyri í dag.

Mikil gæði á Kópavogsvelli en þunn­skipaðir fram á við

Þó enn sé töluvert í að knattspyrnusumarið hér á landi fari af stað þá er aldrei of snemmt að spá í spilin. Breiðablik rétt missti af Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð, markmið sumarsins er því einkar einfalt: landa báðum titlunum sem í boði eru.

Elín Metta segir rangt að hún sé hætt

Landsliðskonan Elín Metta Jensen segir ekki rétt að hún sé hætt í fótbolta. Hún vill að öðru leyti ekki tjá sig um sögusagnir þess efnis að svo stöddu.

Andrés Escobar dæmdur fyrir kynferðisbrot

Kólumbíski fótboltamaðurinn Andrés „Manga“ Escobar, sem lék með Leikni R. á síðasta tímabili var dæmdur fyrir kynferðisbrot í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðasta mánuði.

Ágúst Orri til sænsku meistaranna

Knattspyrnumaðurinn ungi Ágúst Orri Þorsteinsson er genginn í raðir sænsku meistaranna í Malmö og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið.

Ólafur Kristjáns ráðinn til Breiðabliks

Ólafur Kristjánsson, sem stýrði karlaliði Breiðabliks þegar það varð Íslandsmeistari í fótbolta í fyrsta og eina sinn árið 2010, hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu.

Meistararnir kynntu Ekroth til leiks

Sænski miðvörðurinn Oliver Ekroth verður í vörn Íslands- og bikarmeistara Víkings í sumar en hann var í dag formlega kynntur til leiks í Víkinni.

Víkingar skelltu Val að Hlíðarenda

Það var stórleikur í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Víkinga heimsóttu Val að Hlíðarenda.

Vanda með veiruna og missir af ársþingi

Vanda Sigurgeirsdóttir, sitjandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, missir af síðustu dögum kosningabaráttunnar fyrir formannsembættið þar sem hún hefur greinst með kórónuveirusmit.

Efstu deildirnar heita Besta deildin

Besta deildin er nýtt nafn á efstu deildum karla og kvenna í fótbolta. Þetta kom fram á kynningarfundi Íslensks toppfótbolta í Bæjarbíói í dag.

Vanda og Sævar ósammála varðandi ráðningu Jóhannesar Karls

Vanda Sigurgeirsdóttir og Sævar Pétursson, sem berjast um formannsembættið hjá KSÍ, hafa ólíka sýn á ráðningu KSÍ á Jóhannesi Karli Guðjónssyni sem aðstoðarlandsliðsþjálfara en hann stýrði karlaliði ÍA áður en hann var ráðinn í síðasta mánuði.

Annað áfall fyrir Breiðablik

Knattspyrnumaðurinn Juan Camilo Pérez frá Venesúela mun væntanlega ekkert spila með Breiðabliki á þessu ári en miklar vonir voru bundnar við hann í vesturhluta Kópavogs.

KR-ingar völtuðu yfir Vestra

KR-ingar unnu afar sannfærandi 6-1 sigur gegn Vestra er liðin mættust í A-deild Lengjubikars karla í dag.

Stelpurnar í Þrótti fengu gjöf frá CrossFit-stjörnum

Fyrir tíu dögum varð Þróttur R. Reykjavíkurmeistari kvenna í fyrsta skipti í sögu félagsins. Það sem vakti kannski mesta athygli við sigurinn var þó að enginn var mættur til að veita stelpunum verðlaun, en CrossFit-stjörnurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir færðu stelpunum gjöf í gær.

Sjá næstu 50 fréttir