Fleiri fréttir

Carvalhal: Jose elskar rifrildi

Knattspyrnustjóri Swansea, Carlos Carvalhal, segir kollega sinn hjá Manchester United lifa á því að rífast við fólk.

Wenger ósáttur með aldursfordóma

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist þurfa að sitja undir aldursmismunun þegar enn einu sinni er efast um framtíð hans hjá Lundúnafélaginu.

„United fékk Pogba ódýrt“

Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, segir að Manchester United hafi fengið Pogba ódýrt sumarið 2016 og hann hafi átt að kosta allaveganna 200 milljónir evra.

Rodgers: Þetta er draumastarfið

Brendan Rodgers, stjóri Celtic og fyrrum stjóri Liverpool, hefur útilokað það að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina í bráð en hann hefur verið mikið orðaður við stjórastöður hjá hinum ýmsu félögum.

Ince: Salah ætti að vera áfram

Paul Ince, fyrrum knattspyrnumaður og leikmaður Liverpool, segir að Mohamed Salah ætti að gerast goðsögn hjá Liverpool í stað þess að fara til Barcelona eða Real Madrid.

Giggs: Bale ætti að hunsa United

Ryan Giggs, landsliðsþjálfari Wales, segir að Gareth Bale eigi að hunsa áhuga frá Manchester United í sumar og vera áfram í herbúðum Real Madrid.

Giroud: Verð að skora fleiri mörk

Olivier Giroud, leikmaður Chelsea, segir að hann hafi búist við því að skora fleiri mörk eftir að hafa gengið til liðs við Chelsea en hann hefur gert hingað til.

Zlatan á leið til Bandaríkjanna

Zlatan Ibrahimovic hefur yfirgefið Manchester United eftir að hann og félagið hefði komist að sameiginlegri niðurstöðu um að rifta samningnum, eins og Vísir greindi frá í dag. Zlatan er á leið til Bandaríkjanna.

Liverpool ætlar ekki að selja Salah

Liverpool mun ekki selja Mohamed Salah undir neinum kringstæðum í sumar. Telegraph greinir frá þessu á vef sínum í gærkvöldi en Egyptinn er eftirsóttur af öllum bestu liðum Evrópu.

Pogba getur ekki verið ánægður hjá United

Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, segir að lærisveinn hans í franska liðinu, Paul Pogba, geti ekki verið ánægður með stöðu sína hjá Manchester United þar sem hann hefur átt erfitt uppdráttar

Van Djik: Er að verða betri og betri

Virgil van Djik, dýrasti varnarmaður í sögu Liverpool, segir að stuðningsmenn félagsins megi búast við meira af honum á næsta tímabili.

Matic: Bikarkeppnin bjargar ekki tímabilinu

Eftir tapið gegn Sevilla í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku er enska bikarkeppnin eini raunverulegi möguleiki Manchester United á titli á tímabilinu. Miðjumaðurinn Nemanja Matic segir sigur í bikarnum ekki bjarga tímabilinu.

Markametið komið í stórhættu

Mohamed Salah skoraði fjögur í stórsigri Liverpool um helgina og er kominn með 28 mörk í deildinni. Hann vantar aðeins fjögur mörk í síðustu leikjunum til að bæta markamet deildarinnar í 20 liða deild.

Conte hrósar Morata

Antonio Conte, stjóri Chelsea, hrósaði karakter Alvaro Morata, framherja sínum hjá Chelsea, eftir að hann skoraði fyrra mark Chelsea í 2-1 bikarsigri á Leicester í gær. Morata hafði gengið í gegnum mikla markaþurrð fram að þessu marki.

Sjá næstu 50 fréttir