Fleiri fréttir

Pogba verður líklega með gegn Palace

Paul Pogba ætti að geta tekið þátt í leik Manchester United og Crystal Palace um helgina, læknateymi United telur Pogba verða orðin heilan heilsu.

Robbie Fowler: Liverpool þarf að fara vinna titla

Robbie Fowler, einn mesti markaskorarinn í sögu Liverpool, segir að það sé ekki nóg fyrir félagið að stefna bara á sæti meðal fjögurra efstu því að hans mati þarf Liverpool að fara vinna titla undir stjórn Jürgen Klopp.

Fellaini: City ekki langt á undan okkur

Marouane Fellaini, miðjumaður Manchester United segir að liðið sé ekki langt frá því að vera jafn sterkt og grannarnir í Manchester City.

Fellaini: City ekki langt á undan okkur

Marouane Fellaini, miðjumaður Manchester United segir að liðið sé ekki langt frá því að vera jafn sterkt og grannarnir í Manchester City.

Rooney vill þjálfa þegar ferlinum lýkur

Wayne Rooney vill fara út í þjálfun eftir að fótboltaferli hans líkur. Hann situr þjálfaranámskeið meðfram því að spila með DC United í Bandaríkjunum.

Gylfi æfði í Krikanum í morgun

Gylfi Þór Sigurðsson meiddist í leik Everton og Chelsea á dögunum og gat því ekki spilað með landsliðinu gegn Belgum í gær.

Lingard: Sami gamli Rooney

Jesse Lingard, leikmaður Man. Utd og enska landsliðsins, hrósar Wayne Rooney mikið í viðtali eftir kveðjuleik Rooney með enska landsliðinu í gær.

Rooney vildi klára ferilinn hjá United

Wayne Rooney, fyrrum framherji Manchester United, segir að hann vonaðist eftir því að klára ferilinn með Manchester United en hlutirnir hefðu breyst.

Eriksen segir Bale ekki langt frá Messi og Ronaldo

Christian Eriksen, leikmaður Tottanham og danska landsliðsins, segir að fyrrum samherji sinn hjá Tottenham, Gareth Bale, sé ekki langt frá því að vera í sama flokki og Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Wenger hafnaði Fulham

Arsene Wenger hafnaði tilboði Fulham um að taka við liðinu eftir að liðið lét Slavisa Jokanovic fara eftir slakt gengi.

Ósætti innan liðs United vegna Matic

Leikmenn í liði Manchester United eru ekki sáttir við að Nemanja Matic eigi fast sæti í byrjunarliði liðsins. Þetta segir grein The Times í dag.

Sjá næstu 50 fréttir