Fleiri fréttir

Myndband: Svona var blaðamannafundur HSÍ

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, skar 28 manna hópinn niður í 20 fyrir æfingarnar fyrir HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku.

„Eitt erfiðasta val sem ég hef tekið þátt í“

Bjarki Már Elísson er ekki í 20 manna æfingahópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í janúar og fer því ekki á HM nema aðrir detti út. Guðmundur sagði þetta eitt erfiðasta val hans í kringum landsliðið.

Patrekur tekur við dönsku meisturunum í Skjern í júlí

Patrekur Jóhannesson hættir með Selfoss í vor og tekur við dönsku meisturunum í Skjern en austurríska handboltasambanið tilkynnti um þetta á heimasíðu sinni í morgun. Patrekur er að taka við starfinu af Ole Nørgaard sem hefur stýrt danska liðinu frá 2012.

Seinni bylgjan: Arnar Pétursson um ÍBV slúðrið

Íslandsmeistarar Eyjamanna hafa unnið fjóra leiki í röð í deild og bikar og hafa heldur betur rifið sig í gang eftir brösuga. Arnar Pétursson var sérstakur gestur í Seinni bylgjunni í gær. Á hann þátt í þessari breytingu á ÍBV-liðinu?

Þetta er ekki sama hraða­upp­hlaups­veislan

Óðinn Þór Ríkharðsson hefur fundið sig vel á sínu fyrsta tímabili með danska úrvalsdeildarliðinu GOG. Hann hefur þurft að venjast öðruvísi leikstíl en þegar hann lék á Íslandi og fær ekki jafn mörg hraðaupphlaup. GOG er í toppbaráttu og stefnan er sett á að vinna titla í vetur. Óðin dreymir um að komast á HM.

Valsbræðurnir þrír í viðtali: Ég skoraði allavega í mínum fyrsta leik, ekki hann

Helsta einkenna meistaraflokks Vals í Olís-deild karla seinustu ár hafa verið línumennirnir og varnartröllin Orri Freyr og Ýmir Örn Gíslasynir. Það vill svo skemmtilega til að þeir eru bræður og spila saman í efstu deild. Í leik Vals og Gróttu í kvöld í Olís-deild karla bættist hinsvegar við þriðji bróðirinn, Tjörvi Týr.

Hollendingar nældu í bronsið

Hollendingar eru bronsverðlaunahafar á EM í handbolta kvenna eftir fjögurra marka sigur á Rúmenum í leiknum um þriðja sætið.

Ragnar markahæstur í liði Huttenberg

Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson varð markahæstur leikmanna Huttenberg er liðið lagði Dessau-Rosslauer með einu marki. Þá stóð Aron Rafn Eðvarðsson í marki Hamburg sem tapaði með sex mörkum.

Sjá næstu 50 fréttir