Fleiri fréttir

Enginn leikur í Hólminum í kvöld

Lokaumferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta fer ekki öll fram í kvöld eins og áætlað var því mótanefnd KKÍ hefur ákveðið að fresta einum leik vegna slæms veðurs.

Sætur sigur drekanna

Sundsvall gerði góða ferð til Borås í sænsku úrvalsdeildinni í dag og vann þrettán stiga sigur, 74-61.

Stærsta tap í sögu Lakers

Það eru tímabundin valdaskipti í Los Angeles og það fékkst endanlega staðfest í nótt er LA Clippers niðurlægði nágranna sína í LA Lakers.

Sverrir Þór: Held ekki áfram eftir þetta grín

Sverrir Þór Sverrisson sagð upp störfum sem landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta í gær en KKÍ leitaði að öðrum manni í hans starf þrátt fyrir að hann væri enn á samningi.

Með í maganum út af peningamálum á hverjum degi

Formaður Körfuknattleikssambands Íslands, Hannes S. Jónsson, gagnrýnir stjórnvöld fyrir að sýna íþróttastarfinu á Íslandi lítinn stuðning. Hann gagnrýnir einnig ÍSÍ fyrir að beita stjórnvöld ekki nægum þrýstingi.

Valskonur inn í úrslitakeppnina með stæl - myndir

Valur varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir 34 stiga sigur á Hamar í uppgjöri liðanna tveggja sem áttu möguleika á því að fylgja Snæfelli, Haukum og Keflavík inn í úrslitakeppnina.

Ég gæti skorað 40 stig gegn Bobcats

Það virðist vera alveg sama hvað LeBron James gerir. Hann getur aldrei glatt alla. Nú síðast skoraði hann 61 stig í leik og ekki voru allir sérstaklega hrifnir af því.

Magnús í eins leiks bann og Keflavík sektað

Aganefnd KKÍ hefur dæmt Keflvíkinginn Magnús Þór Gunnarsson í eins leiks bann fyrir að gefa KR-ingnum Brynjari Þór Björnssyni olnbogaskot í leik liðanna á dögunum.

Collins framlengir við Nets

Umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna þessa dagana, Jason Collins, mun skrifa undir nýjan samning við Brooklyn Nets í dag.

Jesús gæti þjálfað Lakers

Það hefur ekkert gengið að fá Phil Jackson aftur í þjálfun en svo sannarlega hefur ekki vantað upp á eftirspurnina.

LeBron skoraði 61 stig | Myndband

Andlitsgríman var ekki mikið að þvælast fyrir LeBron James í nótt er hann setti persónulegt met með því að skora 61 stig í öruggum sigri Mimai Heat á Charlotte Bobcats.

Butler samdi við efsta lið vesturstrandar

Caron Butler hefur samið við Oklahoma City Thunder, efsta lið vesturstrandar NBA körfuboltans. Er Butler ætlað að hjálpa Thunder að skora í úrslitakeppninni.

Njarðvíkurkonur fallnar úr Dominos-deildinni

Njarðvík féll í kvöld úr Dominos-deild kvenna í körfubolta eftir 26 stiga tap á heimavelli á móti nágrönnum sínum úr Keflavík, 58-84. Sigur hefði heldur ekki dugðað því Grindavík vann Hamar í Hveragerði á sama tíma.

Númer Iverson híft upp í rjáfur

NBA félagið Philadelpha 76ers heiðraði Allen Iverson í gærnótt þegar félagið lét hífa númer Iverson upp í rjáfur i Wells Fargo Center höllinni að viðstöddum 20.000 áhorfendum og auðvitað Iverson sjálfum.

Sjá næstu 50 fréttir