Fleiri fréttir

Logi stigahæstur í sigri á Lúxemborg

Logi Gunnarsson, skotbakvörðurinn úr Njarðvík lék sinn 100 landsleik fyrir Íslands hönd í kvöld og var hann stigahæstur leikmanna Íslands með 19 stig i fjórtán stiga sigri á Lúxemborg.

Scott: Þeir verða að hugsa eins og við gerðum

Byron Scott, nýráðinn þjálfari Los Angeles Lakers, telur að reynsla hans af því að vinna titla sem leikmaður hjá félaginu geri hann að rétta manninum til að reisa Lakers til vegs og virðingar á nýjan leik.

Hlutirnir stefna í rétta átt

Íslenska landsliðið í körfuknattleik leikur sína fyrstu landsleiki undir stjórn Kanadamannsins Craig Pedersen sem tók við landsliðinu fyrr á árinu á næstu dögum. Pedersen var nokkuð brattur þegar Fréttablaðið heyrði í honum í gær.

Úlfarnir fá liðsstyrk

Bakvörðurinn Mo Williams er á leiðinni til Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta.

Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg

Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM.

Scott tekur við Lakers

Byron Scott hefur staðfest að hann verði næsti þjálfari körfuboltaliðsins sigursæla, Los Angeles Lakers.

Liðið snýst um mig og Howard

James Harden telur að brottför leikmanna muni ekki hafa áhrif á leik Houston Rockets þar sem allt snýst um hann og Dwight Howard að mati Harden.

Lin í Lakers

Jeremy Lin mun klæðast búningi Los Angeles Lakers á næstu leiktíð.

Isaiah Austin boðið starf hjá NBA-deildinni

Austin var hluti af nýliðavalinu í NBA-deildinni í ár en þurfti að leggja skóna á hilluna nokkrum dögum áður vegna sjaldgæfs hjartagalla. Austin var heiðraður á kvöldi nýliðavalsins af deildinni og hefur honum nú verið boðið starf hjá deildinni.

Doc Rivers mun ekki þjálfa undir Sterling

Komi til þess að dómstólar felli niður úrskurð deildarinnar um að Donald Sterling verði að selja liðið munu leikmenn, þjálfari þess og styrktaraðilar þess yfirgefa liðið að mati framkvæmdarstjóra Los Angeles Clippers.

Turner til Boston Celtics

Bandaríski körfuboltamaðurinn Evan Turner er genginn til liðs við Boston Celtics.

Stuckey kemur í stað Stephensons

Indiana Pacers hefur samið við skotbakvörðinn Rodney Stuckey, en honum er ætlað að fylla skarð Lance Stephensen sem yfirgaf Indiana á dögunum og gekk til liðs við Charlotte Bobcats.

Stelpurnar töpuðu úrslitaleiknum

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði 87-81 fyrir Austurríki í úrslitaleik Evrópukeppni smáþjóða í körfuknattleik í kvöld.

Stelpurnar okkar komust í úrslit

Íslenska landsliðið í körfubolta komst nokkuð örugglega í úrslit Evrópukeppni smáþjóða í dag eftir að hafa lagt Skotland að velli í undanúrslitum 85-59. Óvíst er hver mótherjinn verður í úrslitum en seinni úrslitaleikurinn fer fram á eftir milli Austurríkis og Möltu seinna í dag.

Auðvelt gegn Gíbraltar

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta komst í undanúrslit Evrópukeppni smáþjóða sem fram fer í St. Pölten í Austurríki með stórsigri á Gíbraltar í dag.

Spennandi tímar framundan hjá ÍR

Sveinbjörn Claessen, leikmaður ÍR, hafði ákveðið að fara til Noregs í nám í haust en ákvað að fresta því og verður klár í slaginn næsta vetur.

Rose í æfingarhóp Bandaríkjanna

Derrick Rose var óvænt valinn í æfingarhóp bandaríska landsliðsins fyrir Heimsmeistaramótið í körfubolta sem fer fram á Spáni í haust þrátt fyrir að hafa aðeins leikið 49 leiki á síðustu þremur tímabilum.

Popovich framlengdi við Spurs

Meistarar San Antonio Spurs tilkynnti í gær að félagið væri búið að gera nýjan samning við þjálfara félagsins, Gregg Popovich.

Kobe vill fá Byron Scott

Leitin að nýjum þjálfara LA Lakers stendur enn yfir en stjarna liðsins, Kobe Bryant, er búinn að setja pressu á stjórn félagsins.

Sterling neitar að selja Clippers

Donald Sterling, fráfarandi eigandi Los Angeles Clippers segist ekki ætla að selja félagið þrátt fyrir skipun NBA-deildarinnar um að selja.

Við ætlum okkur á EM

KKÍ er að spýta í lófana með kvennalandsliðið í körfuknattleik og stefnan er að koma liðinu á EM næsta sumar. Í fyrsta skipti í langan tíma er horft til framtíðar.

Craion búinn að semja við KR

Íslandsmeistarar KR fengu heldur betur góðan liðsstyrk í dag er Bandaríkjamaðurinn Michael Craion skrifaði undir samning við félagið.

Man óljóst eftir fyrsta landsleiknum

Hildur Sigurðardóttir mun að öllu óbreyttu slá landsleikjametið hjá A-landsliði kvenna í Evrópukeppni smáþjóða sem fram fer í Austurríki.

LeBron fundar með Pat Riley

Baráttan um þjónustu LeBron James er í fullum gangi og verður það líklega næstu vikurnar. Þó svo honum sé frjálst að fara frá Miami Heat er ekki víst að hann geri það.

Virði ákvörðun þjálfaranna

Kristófer Acox verður ekki með íslenska landsliðinu í körfubolta í sumar en þjálfarar hans í Furman háskólanum í Bandaríkjunum óskuðu þess að hann myndi einbeita sér að því að ná fullum styrk á ný eftir meiðsli.

Sjá næstu 50 fréttir