Fleiri fréttir

Frakkland fékk bronsið

Frakkland lagði Litháen 95-93 í hörku spennandi leik um bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í körfubolta á Spáni í dag.

Frábær endurkoma Frakka dugði ekki til

Það verða Serbar sem mæta Bandaríkjumönnum í úrslitum á HM í körfubolta. Serbar lögðu Frakka, 90-85, í stórkostlegum körfuboltaleik í kvöld.

Annað kynþáttarmál skekur NBA-deildina

Verið er að rannsaka ummæli framkvæmdarstjóra Atlanta Hawks en hann lýsti yfir því að í leikmanni byggi "Afríkumaður“ á símafundi með eigendum liðsins.

Bandaríkjamenn flugu í úrslit

Bandaríkin eru komin í úrslit á heimsmeistaramótinu í körfubolta. Litháar höfðu ekkert að gera í Bandaríkjamenn í kvöld.

Páll Axel framlengdi við Skallagrím

Hinn 36 ára gamli Páll Axel Vilbergsson skrifaði á dögunum undir framlengingu á samningi sínum við úrvalsdeildarlið Skallagríms og verður hann því klár í slaginn í vetur.

Litháen í undanúrslit eftir að hafa slegið út Tyrkland

Litháen sló út Tyrkland í 8-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í körfubolta sem fer fram á Spáni í dag eftir 73-61 sigur. Þetta er í fyrsta sinn sem Litháen sigrar Tyrkland í mótsleik en liðin hafa þrisvar áður mæst.

Tyrkland áfram eftir dramatík

Tyrkland varð í kvöld sjöunda liðið til að tryggja sig í 8-liða úrslit heimsmeistaramótsins í körfubolta sem fram fer á Spáni.

Spánn áfram og mætir Frakklandi á ný

Spánn vann Senegal nokkuð örugglega í fjórða leik dagsins á heimsmeistaramótinu á Spáni. Leikurinn var liður í 16-liða úrslitum keppninnar.

Bandaríkin áfram eftir öruggan sigur

Bandaríkin er komið í átta liða úrslitin á heimsmeistaramótinu á Spáni eftir öruggan sigur á Mexíkó í 16-liða úrslitunum í dag.

Ming verndar hákarla og fíla

Kínverski risinn Yao Ming hefur gert það gott síðan hann lagði skóna á hilluna en hann berst fyrir réttindum dýra.

Enn einn öruggur sigur Bandaríkjamanna

Bandaríska landsliðið í körfuknattleik fór taplaust í gegnum riðlakeppnina á Heimsmeistaramótinu í körfuknattleik eftir 24 stiga sigur á Úkraínu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir