Fleiri fréttir

Spánn og Bandaríkin með þægilega sigra

Bandaríkin vann nokkuð þægilegan sigur á Finnlandi á HM í körfubolta sem fer fram á Spáni. Lokatölur urðu 114-55, en eins og tölurnar gefa til að kynna var spennan lítil í leiknum.

Hægt að styðja KKÍ og horfa á HM

HM í körfubolta hefst á Spáni í dag en alls munu 24 lið keppa um heimsmeistaratitilinn. Körfuboltaáhugafólk getur nú styrkt KKÍ og fengið alla leikina heim í stofu.

Utan vallar: Takk, Óli Rafns

Karlalandsliðið í körfubolta braut blað í íslenskri íþróttasögu á miðvikudagskvöldið þegar það komst á EM. Fyrrverandi forseti ÍSÍ á ekki lítinn þátt í því.

Miami fær flökkukind

Lið Miami Heat í NBA-deildinni hefur samið við bakvörðinn Shannon Brown, en hann hafði verið án liðs síðan hann var látinn fara frá New York Knicks í lok júlí.

Craig: Sérstaklega ánægður fyrir hönd strákanna

Craig Pedersen þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta var gríðarlega stoltur af lærisveinum sínum eftir naumt tap gegn Bosníu í kvöld. Þrátt fyrir tapið er Ísland á leiðinni á EM í fyrsta sinn

Íslendingar eru einu nýliðarnir á EM 2015

Íslenska körfuboltalandsliðið tryggði sér í kvöld sæti á Evrópumótinu á næsta ári en þetta er í fyrsta sinn sem körfuboltalandslið kemst í úrslitakeppni stórmóts.

Ragnar: Spennandi að sjá hvort það verða jafnmikil læti hérna og í Bosníu

Ragnar Ágúst Nathanaelsson gæti fengið stærra hlutverk en oft áður þegar Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi í kvöld. Bosníumenn koma þá í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM og íslenska liðið á möguleika á því að tryggja sér sæti á EM.

Hlynur: Raggi getur margt sem ég get ekki

Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik í kvöld þegar Bosníumenn koma í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM.

NBA breytir reglum

NBA-deildin hefur breytt reglum til að auka öryggi leikmanna.

Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann

Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er

Landsliðsmenn litu við í Úrvalsbúðunum | Myndband

Ragnar Nathanaelsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson, landsliðsmiðherjarnir kíktu í Úrvalsbúðir Körfuknattleikssambands Íslands á Ásvöllum um helgina og slógu á létta strengi með ungum körfuboltaiðkendum.

Bosníumenn án síns besta manns í Höllinni

NBA-leikmaðurinn Mirza Teletovic, stigahæsti leikmaður undankeppni EM, verður ekki með bosníska landsliðinu í leiknum á móti Íslandi í Laugardalshöllinni á miðvikudag. Karfan.is hefur það eftir vefsíðunni Sportsport.ba að Mirza Teletovic komi ekki með til Íslands af persónulegum ástæðum en Bosníumenn hafa þegar tryggt sér sæti á EM.

Bosnískur sigur á Bretum

Bosnía vann sex stiga sigur, 74-68, á Bretlandi í næstsíðasta leik A-riðils í undankeppni EM 2015 í körfubolta.

Kobe sendi LeBron áhugaverð smáskilaboð sumarið 2010

Íþróttafréttaritarinn Kevin Ding hjá Bleacher Report sem sérhæfir sig í Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum greindi frá áhugaverðum smáskilaboðum sem Kobe Bryant sendi kollega sínum LeBron James sumarið 2010.

Jón Arnór: Kominn tími til að fólk mæti

"Ef það verður ekki full Laugardalshöll á miðvikudaginn, þá eigum við aldrei eftir að fylla hana. Það er kominn tími til að fólk mæti og sýni okkur þann stuðning sem við eigum skilið,“ sagði Jón Arnór Stefánsson í viðtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2.

Skipti Kevin Love til Cleveland frágengin

Eftir 30 daga bið var loks í gær hægt að staðfesta skiptin á kraftframherjanum Kevin Love frá Minnesota Timberwolves til Cleveland Cavaliers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum.

Bandaríkin klár með hópinn fyrir HM

Mike Krzyzewski þjálfari bandaríska körfuboltalandsliðsins hefur valið 12 manna hópinn fyrir Heimsmeistarakeppni FIBA sem fram fer á Spáni í 30. ágúst til 14. september.

Miller: Kobe þarf að breyta leikstílnum

Reggie Miller, fyrrum leikmaður Indiana Pacers, hefur trú á því að Kobe muni aldrei verða sami leikmaður á ný og að hann þurfi að breyta leikstíl sínum.

Pedersen er sannkallaður endurkomumeistari

Craig Pedersen, þjálfari körfuboltalandsliðsins, er vanur því að lið hans komi til baka. Það gerðist með ótrúlegum hætti í úrslitum danska bikarsins í fyrra og hefur gerst í öllum þremur leikjum Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir