Fleiri fréttir

Keflavíkurkonur fá góða heimsókn í janúar

Jennifer Boucek, fyrrum aðalþjálfari og núverandi aðstoðarþjálfari í WNBA-deildinni í körfubolta, er á leiðinni til Íslands og mun stýra æfingabúðum í Keflavík í janúar.

Næstum því tvöfaldaði stigaskor vetrarins í einum leik

Skallagrímsmenn unnu í gærkvöldi sinni fyrsta leik í Dominos-deild karla í körfubolta þegar liðið vann 94-85 sigur á Stjörnunni í Fjósinu í Borgarnesi en Borgnesingar urðu síðasta liðið til að vinna í deildinni.

Friðrik Ingi fór upp fyrir Val á gamla heimavellinum

Friðrik Ingi Rúnarsson stýrði Njarðvíkurliðinu til sigurs í Röstinni í Grindavík í gærkvöldi og fagnaði um leið sögulegum sigri. Enginn þjálfari í sögu Njarðvíkur hefur nú unnið fleiri leiki í úrvalsdeild karla í körfubolta.

Þrennan tekin af LeBron James

LeBron James átti flottan leik þegar Cleveland Cavaliers vann 118-111 sigur á New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta í vikunni. Mikið var skrifað um það eftir leikinn að kappinn náði sinni 38. þrennu á ferlinum eða svo héldu menn í fyrstu.

Lele með tvo tröllaleiki í röð

Lele Hardy, bandaríski leikmaður kvennaliðs Hauka, hefur farið mikinn í síðustu leikjum í Dominos-deild kvenna en Haukaliðið hefur unnið þá báða í framlengingu og heldur því sigurgöngu sinni áfram.

LeBron bannar börnunum sínum að spila fótbolta

LeBron James, einn allra besti körfuboltamaður heims, er ekki sama um hvaða íþrótt börnin hans stunda en hann hefur nú bannað tveimur sonum sínum að spila fótbolta, það er amerískan fótbolta.

ÍR safnar liði í Domino's deildinni

Lið ÍR í Domino's deild karla í körfubolta heldur áfram að safna liði, en Breiðhyltingar eru búnir að semja við Bandaríkjamanninn Trey Hampton.

Bætir Friðrik Ingi metið í beinni í kvöld?

Friðrik Ingi Rúnarsson getur í kvöld orðið sá þjálfari Njarðvíkur sem hefur unnið flesta leiki í úrvalsdeild karla þegar Njarðvík tekur á móti nágrönnum sínum úr Keflavík í beinni á Stöð 2 Sport.

Sjá næstu 50 fréttir