Fleiri fréttir

Stefnir í spennandi vetur í kvennakörfunni

Úrslit leikja í kvennakörfunni hafa oft verið fyrirsjáanleg í gegnum tíðina en það er allt annað upp á teningnum í vetur og útlit fyrir æsispennandi baráttu um fjögur efstu sætin sem skila farseðli í úrslitakeppnina í vor.

Sigurður rólegur í fínum sigri

Sigurður Gunnar Þorsteinsson og félagar hans í Solna Vikings unnu mikilvægan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Kobe ætlar ekki að stökkva frá sökkvandi skipi

Tímabilið hefur byrjað skelfilega hjá Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta en liðið hefur tapað fjórum fyrstu leikjunum sínum og aðalnýliði liðsins fótbrotnaði í fyrsta leik.

Lið Helenu og Jóns Arnórs eru enn ósigruð í vetur

Tímabilið hefur byrjað mjög vel hjá liðunum tveimur sem besti körfuboltakarl og besta körfuboltakona Íslands spila með. Lið þeirra hafa unnið samanlagt tólf leiki af tólf mögulegum í upphafi tímabils.

Bosh með góðan leik í sigri Miami | Myndbönd

Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt, en þar fóru fram alls tólf leikir. Það gengur illa í upphafi leiktíðar hjá Lakers og Chris Bosh var frábær í sigri Miami.

Jón Arnór meiddur og spilar ekki næstu vikurnar

Jón Arnór Stefánsson meiddist í sigri Unicaja Malaga á Limoges í Euroleague í gær og íslenski landsliðsmaðurinn segir í samtali við karfan.is að hann verði frá í þrjár til fjórar vikur.

Ívar: Það má alveg venjast þessu

Ívar Ásgrímsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Hauka, byrjar veturinn betur en nokkur annar þjálfari. Hann er búinn að vinna 8 leiki og tapa einum með tvö lið.

Utan vallar: Ævintýrið okkar heldur áfram í ævintýralandinu

Auðvitað hlakkar allt íslenskt körfuboltaáhugafólk til sögulegrar stundar í lok næsta sumars en það er ekki mikið minni spenningur í okkur körfuboltaáhugamönnum að sjá hvar og við hverja íslenska liðið spilar á EM í september 2015.

Sjá næstu 50 fréttir