Fleiri fréttir

Malaga komst á toppinn með sigri

Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í Unicaja Malaga unnu góðan sex stiga sigur, 82-76, á Baloncesto Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Axel með mjög flotta tvennu í sigri á SISU

Landsliðsmaðurinn Axel Kárason átti mjög flottan leik í gær þegar Værlöse vann þriggja stiga útisigur á SISU, 82-79, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Ég er alveg kölluð mamma en rosalega oft bara gamla

Birna Valgarðsdóttir er nú bæði leikja- og stigahæsti leikmaður úrvalsdeildar kvenna í körfubolta frá upphafi. Birna tók leikjametið af Hafdísi Helgadóttur á dögunum en Birna hafði áður náð stigametinu af Önnu Maríu Sveinsdóttur.

Valskonur Kanalausar fram að jólum

Joanna Harden var ekki með kvennaliði Vals á móti Keflavík í gær og hefur spilað sinn síðasta leik með félaginu. Valsliðið spilar því þrjá síðustu leiki sína á árinu án bandarísks leikmanns.

Ekkert stöðvar Golden State

Golden State Warriors er heitasta liðið í NBA-deildinni í dag en í nótt vann liðið sinn 14. leik í röð.

Helena: Getur verið þreytt að vera alltaf ein

Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir er á sínu fjórða ári í atvinnumennsku eftir fjögurra ára háskóladvöl. Hún spilar í Póllandi með liði frá bæ sem er minni en Hafnarfjörður.

Kobe Bryant alveg að ná Jordan

Hinn 36 ára gamli Kobe Bryant skoraði 32 stig í sigri Los Angeles Lakers á Sacramento Kings í nótt og vantar nú "aðeins" 30 stig til að jafna Michael Jordan.

Veðrið bjó til tvíhöfða í Hólminum á morgun

Leikur Snæfells og Grindavíkur í Dominos-deild kvenna fer ekki fram í kvöld eins og áætlað var því KKÍ segir frá því á heimasíðu sinni að búið sé að fresta leiknum vegna veðurs.

Strákarnir spila gegn NBA-stjörnum á EM næsta haust

Ísland mætir fimm sterkum liðum á Evrópumeistaramótinu í körfubolta. Allir andstæðingar Íslands í riðlinum eiga fulltrúa í NBA-deildinni og reiknar Teitur Örlygsson með því að flestir þeirra verði með í haust.

Sjá næstu 50 fréttir