Fleiri fréttir

NBA: Parker mætti aftur og Spurs endaði taphrinuna | Myndbönd

Það efast enginn um mikilvægi Tony Parker fyrir lið San Antonio Spurs og liðinu munaði svo sannarlega um endurkomu hans í nótt þegar meistararnir enduðu fjögurra leikja taphrinu með sigri á Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta.

Snæfellsstúlkur slógu við KR-piltum árið 2014

Karlalið KR vann 95 prósent deildarleikja á árinu en var samt ekki með hæsta sigurhlutfall íslenskra körfuboltaliða í deildarleikjum ársins. Snæfellskonur settu nýtt met á árinu 2014 með því að vinna 27 af 28 deildarleikjum sínum.

Kobe Bryant að hugsa um að taka sér frí

Kobe Bryant er mögulega á leiðinni í frí til að hlaða batteríin en hann átti ekki góðan leik í nótt þegar Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum í NBA-deildinni í nótt.

NBA: Lebron og félagar sjóðandi heitir á móti Memphis | Myndbönd

LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers unnu eitt besta lið Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í nótt og Anthony Davis fór á kostum þegar New Orleans Pelicans vann Oklahoma City Thunder. Phoenix Suns endaði sex leikja sigurgöngu Washington Wizards, Toronto Raptors vann sinn sjötta leik í röð og Miami Heat endaði fimm leikja taphrinu sína.

Óvænt tap Unicaja

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Unicaja Malaga töpuðu gegn Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í dag, 82-76.

Fjórða tap Mitteldeutscher í röð

Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði fimmtán stig, tók tvö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar í naumu tapi Mitteldeutscher gegn botnliði Crailsheim Merlins á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær.

Drekarnir töpuðu stórt í uppgjöri toppliðanna

Íslendingaliðið Sundsvall Dragons fór í fýluferð til Norrköping í kvöld þegar mættust tvö efstu liða sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Norrköping Dolphins vann leikinn með 31 stigi, 116-85.

Rajon Rondo til Dallas

Dallas komið með mögulegt meistaralið í hendurnar eftir að fá einn besta leikstjórnanda NBA-deildarinnar.

Jón Arnór með átta stig en Unicaja tapaði

Spænska körfuboltaliðið Unicaja Malaga tapaði með átta stigum í kvöld þegar liðið mætti ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv á útivelli í Euroleague sem er Meistaradeild Evrópu í köfuboltanum.

Dustin kvaddi Njarðvík með stórleik í stórsigri

Dustin Salisbery lék sinn síðasta leik með Njarðvíkingum í kvöld þegar þeir unnu 28 stiga stórsigur á Þór úr Þorlákshöfn, 96-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí.

Pavel með enn eina þrennuna - KR með enn einn sigurinn

KR-ingar fara taplausir í jólafrí eftir 41 stigs sigur á botnliði Fjölnis, 103-62, í Dominos-deild karla í DHL-höllinni í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna á árinu 2014. Það stoppar ekkert KR-liðið eða Pavel Ermolinskij sem náði enn einni þrennunni í kvöld.

Stólarnir áfram fullkomnir á heimavelli

Tindastóll verður með fullkominn heimavallarárangur yfir jólin eftir 36 stiga stórsigur á Skallagrími, 104-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí.

Risasigur hjá Sigurður Gunnari og félögum

Ísafjarðartröllið Sigurður Gunnar Þorsteinsson og félagar hans í Solna Vikings unnu 55 stiga stórsigur á botnliði Örebro, 105-50, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Elvar valinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni

Elvar Már Friðriksson er búinn að vinna sín fyrstu einstaklingsverðlaun með LIU Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum en hann var kosinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni (Northeast Conference).

Sjá næstu 50 fréttir