Fleiri fréttir

Víkingarnir komnir með bakið upp við vegg

Sigurður Þorsteinsson og félagar í sænska körfuboltaliðinu Solna Vikings töpuðu fyrir Borås Basket, 96-84, í átta-liða úrslitum úrslitakeppninnar þar í landi.

Malaga tyllti sér á toppinn

Unicaja Malaga, lið Jón Arnórs Stefánssonar, tyllti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta með öruggum sigri á Iberostar Tenerife í dag. Lokatölur 71-89, Malaga í vil.

Höttur fékk bikarinn afhentan | Myndir

Lokaumferðin í 1. deild karla í körfubolta fór fram í gær, en þar skýrðist hvaða lið mætast í úrslitakeppninni um sæti í Domino's deildinni að ári.

Durant enn lengur frá

Ekki vitað hvenær einn besti leikmaður NBA-deildarinnar geti spilað aftur.

Darrel Lewis: Ekki hræddir við neitt lið

Darrel Keith Lewis hefur trú á því að Tindastóll geti farið langt í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta í ár en fyrsti leikur liðsins er á heimavelli á móti Þór úr Þorlákshöfn í kvöld.

Bonneau: Þetta verður góð sería

Stefan Bonneau, leikstjórnandi Njarðvíkinga, var valinn besti leikmaður seinni hluta Domionos-deildar karla og í kvöld spilar hann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni á Íslandi.

Hjónabandi Fisher lokið

Þetta er ekki árið hans Derek Fisher. Það gengur ekkert hjá honum sem þjálfari NY Knicks og nú er hjónabandið á enda.

Sverrir Þór: Liðin sem ætla að vinna þurfa alltaf að fara í gegnum KR

Sverrir Þór Sverrisson og lærisveinar hans í Grindavík fá verðugt verkefni í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en fyrsti leikur liðsins á móti Íslands- og deildarmeisturum KR fer fram í DHL-höllinni í kvöld og verður einnig sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld.

Brynjar: Ég er spenntur og smá stressaður

Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði deildarmeistara KR, segir sitt lið tilbúið í úrslitakeppnina sem hefst með leik á móti Grindavík í DHL-höllinni í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld.

NBA: Golden State miklu betra í uppgjöri toppliðanna | Myndbönd

Golden State Warriors vann örugglega í nótt í leik liðanna með besta árangurinn í NBA-deildinni í körfubolta, Cleveland Cavaliers vann fjórtánda heimaleikinn í röð, Dwyane Wade fór á kostum í fjórða leikhlutanum í sigri Miami Heat og Russell Westbrook er áfram illviðráðanlegur fyrir mótherja Oklahoma City Thunder.

Fer allt eftir bókinni?

Úrslitakeppnin í Dominos-deild karla í körfubolta hefst í kvöld. Öll einvígin að þessu sinni eru mjög spennandi og má búast við spennu.

Stálust til að taka óviðeigandi myndir af LeBron James

Leikmenn í NBA-deildinni eru langt frá því að vera sloppnir frá fjölmiðlamönnum þótt að þeir séu komnir inn í búningsklefa liðsins en hefð er fyrir því að NBA-deildin leyfi blaðamönnum að taka viðtöl við leikmenn í klefanum.

Hljóp heim til mömmu eftir fyrstu troðsluna

Stefan Bonneau, bakvörðurinn ótrúlegi í liði Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður seinni hlutans í Dominos-deild karla í körfubolta en hann skorað 36,9 stig að meðaltali í leikjunum ellefu. Þessi mikli gormur tróð fyrst 14 ára og hljóp þá heim og sagði

Sólstrandargæi í snjó á Sauðárkróki

Israel Martin, þjálfari Tindastóls, var kjörinn besti þjálfarinn í seinni hluta Dominos-deildarinnar. Hann skilaði nýliðunum í 2. sæti og eignaðist sitt fyrsta barn.

Sjá næstu 50 fréttir