Stálust til að taka óviðeigandi myndir af LeBron James Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2015 14:00 LeBron James. Vísir/Getty Leikmenn í NBA-deildinni eru langt frá því að vera sloppnir frá fjölmiðlamönnum þótt að þeir séu komnir inn í búningsklefa liðsins en hefð er fyrir því að NBA-deildin leyfi blaðamönnum að taka viðtöl við leikmenn í klefanum. Blaðamenn mega taka sjónvarpsviðtöl í klefanum en það má ekki taka neinar ljósmyndir, hvorki á myndavélar eða síma. Atburðir síðustu daga í kringum Cleveland Cavaliers eru kannski fyrstu skrefin í átt að því að klefanum verði endanlega lokað fyrir fjölmiðlamönnum. LeBron James er einn allra besti körfuboltamaður heims og því eftirsóttur í viðtöl í kringum leiki Cleveland liðsins. Cleveland.com segir frá því að ósvífnir blaðamenn hafi ítrekað reynt að ná myndum af fáklæddum LeBron James þegar hann þurfti að sinna skyldum sínum við fjölmiðla. Tvisvar lenti LeBron James nefnilega í því að blaðamenn reyndu að taka myndir af honum þegar hann var bara á handklæðinu og upptekinn við að tala við aðra fjölmiðlamenn. „Þetta er ekki svalt. Ég missi af engu," sagði LeBron James við viðkomandi blaðamann þegar hann sá hinn sama smella af honum mynd eftir leik á móti Orlando Magic. Blaðamaðurinn neitaði hinsvegar sök og sagðist ekki hafa tekið neina mynd. Þetta gerðist einnig eftir leik á móti Miami Heat en þá reyndu tveir blaðamenn að ná óviðeigandi myndum af LeBron James áður en öryggisverðir mættu á svæðið og vísuðu þeim á dyr. Margir blaðamenn hafa einnig verið gagnrýndir fyrir það að glápa meira á leikmenn en að spyrja þá spurning þegar þeir eru mættir í klefann. Það er því hætta á því að vera blaðamanna í búningsklefanum heyri bráðum sögunni til. NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Sjá meira
Leikmenn í NBA-deildinni eru langt frá því að vera sloppnir frá fjölmiðlamönnum þótt að þeir séu komnir inn í búningsklefa liðsins en hefð er fyrir því að NBA-deildin leyfi blaðamönnum að taka viðtöl við leikmenn í klefanum. Blaðamenn mega taka sjónvarpsviðtöl í klefanum en það má ekki taka neinar ljósmyndir, hvorki á myndavélar eða síma. Atburðir síðustu daga í kringum Cleveland Cavaliers eru kannski fyrstu skrefin í átt að því að klefanum verði endanlega lokað fyrir fjölmiðlamönnum. LeBron James er einn allra besti körfuboltamaður heims og því eftirsóttur í viðtöl í kringum leiki Cleveland liðsins. Cleveland.com segir frá því að ósvífnir blaðamenn hafi ítrekað reynt að ná myndum af fáklæddum LeBron James þegar hann þurfti að sinna skyldum sínum við fjölmiðla. Tvisvar lenti LeBron James nefnilega í því að blaðamenn reyndu að taka myndir af honum þegar hann var bara á handklæðinu og upptekinn við að tala við aðra fjölmiðlamenn. „Þetta er ekki svalt. Ég missi af engu," sagði LeBron James við viðkomandi blaðamann þegar hann sá hinn sama smella af honum mynd eftir leik á móti Orlando Magic. Blaðamaðurinn neitaði hinsvegar sök og sagðist ekki hafa tekið neina mynd. Þetta gerðist einnig eftir leik á móti Miami Heat en þá reyndu tveir blaðamenn að ná óviðeigandi myndum af LeBron James áður en öryggisverðir mættu á svæðið og vísuðu þeim á dyr. Margir blaðamenn hafa einnig verið gagnrýndir fyrir það að glápa meira á leikmenn en að spyrja þá spurning þegar þeir eru mættir í klefann. Það er því hætta á því að vera blaðamanna í búningsklefanum heyri bráðum sögunni til.
NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Sjá meira