Fleiri fréttir

NBA: Russell og Kyrie enn sjóðandi heitir | Myndbönd

Russell Westbrook, James Harden og Kyrie Irving fóru fyrir sigrum sinna liða í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, James Harden og félagar í Houston unnu nauman sigur á Los Angeles Clippers og meistarar San Antonio Spurs hreinlega sundurspiluðu Minnesota.

Haukar skelltu toppliðinu

Haukar skelltu toppliði Snæfells í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Leikið var í Stykkishólmi en gestirnir úr Hafnarfirði unnu sjö stiga sigur, 74-67.

John Wall í stuði fyrir Washington | Myndbönd

Golden State vann sinn 52. annan leik í nótt þegar liðið sigraði New York Knicks á heimavelli. Ekki gengur jafn vel hjá Knicks því liðið hefur tapað 52 leikjum í vetur af 65 mögulegum. Tapið í nótt var í stærra kantinum, en lokatölur urðu 125-94 fyrir Golden State.

Ég bað strákana um einn greiða fyrir leikinn

Pálmi Freyr Sigurgeirsson lagði skóna á hilluna eftir sigur Snæfells á Grindavík á fimmtudaginn. Ferill Pálma spannaði tæp 20 ár en hann lék með þremur félögum, Breiðabliki, Snæfelli og KR, og vann nokkra stóra titla.

Drekarnir léku án Hlyns og töpuðu lokaleiknum

Hlynur Bæringsson lék ekki með Sundsvall Dragons þegar liðið tapaði með 19 stiga mun á útivelli á móti Borås Basket í lokaumferð sænsku deildarkeppninnar í körfubolta í kvöld.

Jólin koma snemma hjá körfuboltafólkinu í ár

Sigurður Gunnar Þorsteinsson er á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku. Liði hans, Solna Vikings, hefur gengið upp og ofan í vetur en deildarkeppninni lýkur í kvöld. Fram undan er átta liða úrslitakeppni.

Snæfellingar kvöddu Pálma með sigri á Grindavík

Snæfell vann tveggja stiga sigur á Grindavík í lokaumferð Dominos-deildar karla í körfubolta í Stykkishólmi í kvöld, 91-89, en þetta var síðasti leikur Pálma Freys Sigurgeirssonar eftir 19 ára feril.

Sá tuttugasti í höfn hjá KR-ingum

Deildarmeistarar KR-inga áttu ekki í miklum vandræðum með því að landa tuttugasta deildarsigri tímabilsins þegar þeir sóttu Fjölnismenn heim í Grafarvoginn. KR vann leikinn með 17 stiga mun, 100-83.

Margt getur breyst á lokakvöldinu í Dominos-deild karla

22. og síðasta umferð Dominos-deildar karla í körfubolta fer fram í kvöld. Átta lið hafa þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni en fimm þeirra geta hoppað upp um sæti með hagstæðum úrslitum. Fréttablaðið veltir fyrir sér mögulegum útkomum eftir leiki kvöldsins.

Hildur Björg í úrvalsliði nýliða

Körfuboltakonan Hildur Björg Kjartansdóttir, sem er á sínu fyrsta ári með UTPA Broncos í bandaríska háskólaboltanum, var valin í úrvalslið nýliða í WAC-deildinni (Western Athletic Conference).

Þrenna hjá Hlyni en Haukur fagnaði sigri

Haukur Helgi Pálsson og félagar í LF Basket höfðu betur í kvöld í Íslendingaslag á móti Sundsvall Dragons en leikurinn fór fram á heimavelli Drekanna.

Sjá næstu 50 fréttir