Fleiri fréttir

Óvæntur sigur Washington á Atlanta

Washington Wizard og Golden State Warrios eru bæði komin yfir í einvígum sínum í undanúrslitum NBA-körfuboltans, en undanúrslitaviðureignir Austur- og Vesturdeildarinnar hófust í dag.

Tvöfaldur háskólameistari tekur við Oklahoma

Billy Donovan hefur verið ráðinn þjálfari Oklahoma City í NBA-körfuboltanum, en þessi 49 ára gamli þjálfari hefur undanfarin ár þjálfað Florida í háskólaboltanum.

Annað tap Unicaja í röð

Unicaja Malaga tapaði öðrum leiknum í röð þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Cai Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 90-86.

Helena í Hauka?

Helena Sverrisdóttir, landsliðskona í körfuknattleik á í viðræðum við uppeldisklúbb sinn Hauka, en þetta staðfesti Helena í samtali við vef Morgunblaðsins fyrr í dag.

Atlanta í undanúrslit

Atlanta Hawks er komið í undanúrslit Austurdeildarinnar eftir sigur á Brooklyn Nets í sjötta leik liðanna í nótt, 111-87. Atlanta mætir Washington í undanúrslitunum.

Finnur Freyr: Sætti mig strax við pressuna

Finnur Freyr Stefánsson er fyrsti þjálfari KR í 47 ár sem hlýtur tvo Íslandsmeistaratitla í röð. Hann segist hafa tekið vissa áhættu í undanúrslitunum gegn Njarðvík og kallar Stefan Bonneau martraðamanninn sinn.

Nýi þjálfarinn talar vel um Söru og keppnisskapið hennar

Sara Rún Hinriksdóttir spilaði sinn síðasta leik með Keflavík í bili á dögunum en hún er að hefja nám við Canisius-háskólann í Buffalo og er ætlað stórt hlutverk hjá körfuboltaliði skólans næstu fjögur árin.

Fimmtán ár á milli Íslandsmeistaratitla hjá Magna

Magni Hafsteinsson varð Íslandsmeistari í gær með KR-liðinu þegar KR tryggði sér titilinn annað árið í röð með 88-81 sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu.

Kevin Love úr axlarlið og úr leik en ekki Berglind

Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið.

Memphis hristi af sér Portland

Memphis Grizzlies er komið í aðra umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir fjórða sigurinn á Portland í nótt.

Við erum bara ein stór hamingjusöm fjölskylda í Hólminum

Systurnar Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur léku stórt hlutverk í að tryggja kvennaliði Snæfells Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Gunnhildur átti frábært tímabil í endurkomu sinni í Hólminn og gerir tilkall til að vera kosin leikmaður ársins.

Viljum vinna miklu fleiri titla

KR varð Íslandsmeistari karla í körfubolta annað árið í röð og í 14. sinn í sögu félagsins í gærkvöldi þegar liðið vann Tindastól, 88-81, í fjórða leik liðanna í lokaúrslitunum. KR-ingar stefna á að vinna fleiri titla á næstu árum og stefna á bikarmeistaratitilinn

Dempsey: Mér líður ekki nógu vel

„Ég er þreyttur. Ég hef ekki verið með í tíu daga. Það er erfitt og ég er bara ekki í formi. En ég gerði það sem ég gat.“

KR-ingar geta orðið Íslandsmeistarar í Síkinu í kvöld

KR-ingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð í kvöld þegar Vesturbæjarliðið heimsækir Tindastól í Síkið á Sauðárkróki í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla.

Bucks neitar að gefast upp gegn Bulls

Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt og þar mistókst Memphis og Chicago að tryggja sig áfram í næstu umferð.

Ég elska Snæfell og elska að vera í þessum bæ

Snæfell varð Íslandsmeistari í körfubolta kvenna annað árið í röð eftir sigur á Keflavík í lokaúrslitunum, 3-0. Liðið vann með minnsta mun, 81-80, í Stykkishólmi í gær við ærandi fögnuð heimamanna í Hólminum.

Sjá næstu 50 fréttir