Fleiri fréttir

Jón Arnór og félagar máttu þola tap í toppbaráttunni

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Unicaja Malaga urðu af mikilvægum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta þegar liðið tapaði fyrir Baloncesto Sevilla í kvöld. Lokatölur 75-70, Sevilla í vil.

Tólftu lokaúrslitin hjá Birnu

Birna Valgarðsdóttir er enn á ný kominn í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn en í kvöld hefjast lokaúrslit Dominos-deildar kvenna í körfubolta þar sem Birna og félagar mæta Snæfelli.

Þriðju lokaúrslit Gunnhildar á fjórum árum

Gunnhildur Gunnarsdóttir, bakvörður Snæfellsliðsins, verður í stóru hlutverki í lokaúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta þar sem Gunnhildur og félagar mæta Keflavík.

Yrði algjört æði að kveðja með titli

Úrslitaeinvígi Snæfells og Keflavíkur í Domino's-deild kvenna í körfubolta hefst á heimavelli ríkjandi meistara í Stykkishólmi í kvöld. Sara Rún Hinriksdóttir ætlar sér að kveðja Keflavík með Íslandsmeistaratitli en hún er á leið út í nám í Canisius

Budenholzer valin besti þjálfari NBA-deildarinnar

Mike Budenholzer, þjálfari Atlanta Hawks, var í dag valinn besti þjálfari NBA-deildarinnar á þessu tímabili en undir hans stjórn náði liðið besta árangrinum í sögu félagsins.

Brynjar hefur ekki tapað á móti Stólunum í vetur

Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar KR tekur á móti Tindastól í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla.

Sara Rún til Bandaríkjanna

Sara Hún Hinriksdóttir, körfuknattleikskona, er á leið til Bandaríkjanna. Hún fékk skólastyrk frá skóla í New York og yfirgefur því Keflavík.

Curry í stuði í sigri Golden State | Myndbönd

Stephen Curry var í stuði fyrir Golden State Warriors sem komst yfir í einvíginu gegn New Orleans Pelicans í úrslitakeppni NBA í nótt. Warrios fór með sigur af hólmi, 106-99.

Sjá næstu 50 fréttir