Fleiri fréttir

Bogut: LeBron James stökk sjálfur á myndatökumanninn

Eftirminnilegasta atvik fjórða leiks Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors í nótt var eflaust það þegar LeBron James fékk stóran skurð á höfuðið eftir samstuð við myndatökumann á endalínunni.

Golden State jafnaði metin | Myndbönd

Golden State Warriors jafnaði metin í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar með 21 stiga sigri, 82-103, á Cleveland Cavaliers í fjórða leik liðanna í nótt.

Hetja Cleveland er sá launalægsti og keyrir um á Mözdu

Ástralinn Matthew Dellavedova hefur mjög óvænt slegið í gegn í úrslitum NBA-deildarinnar. Hann hefur verið í algjöru lykilhlutverki hjá liðinu. Það sáu fáir fyrir. Þessi strákur er launalægstur allra í báðum liðum úrslitanna.

Annar sigur Cleveland í röð | Myndbönd

Cleveland Cavaliers er komið í 2-1 í einvíginu gegn Golden State Warriors eftir fimm stiga sigur, 96-91, í þriðja leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt.

Nýliðar Stjörnunnar styrkjast

Chelsie Schweers hefur gert samkomulag við körfuknattleiksdeild Stjörnunnar um að leika með nýliðunum í Domino's deild kvenna á næsta tímabili.

Jón Arnór og félagar með bakið upp við vegg

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Unicaja Malaga eru komnir með bakið upp við vegg í undanúrslitaviðureigninni gegn Barcelona í spænska körfuboltanum. Þeir töpuðu öðrum leik liðanna í dag, 91-70.

Helena: Spennt að spila með litlu systur

Helena Sverrisdóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu á Smáþjóðaleikunum sem verða settir í Laugardalnum í dag. Hana langar í gull á leikunum og nýtur liðsinnis systur sinnar við að ná því markmiði.

Sjá næstu 50 fréttir