Fleiri fréttir

Chicago Bulls rak Tom Thibodeau í kvöld

Tom Thibodeau verður ekki áfram þjálfari NBA-liðsins Chicago Bulls en þjálfari ársins fyrir fjórum árum var látinn taka pokann sinn í kvöld.

Valdar í tvö landslið á tveimur dögum

Þjálfarar tuttugu ára landsliða karla og kvenna í körfubolta völdu í dag tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í sumar. Körfuknattleiksambandið segir frá valinu inn á heimasíðu sinni.

Hópurinn fyrir Smáþjóðaleikana klár

Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið þá 12 leikmenn munu spila fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum hér á landi 1.-6. júní.

Lewis áfram á Króknum

Körfuboltamaðurinn Darrel Keith Lewis verður áfram í herbúðum Tindastóls á næsta tímabili.

Harden og félagar enn með | Myndbönd

Houston Rockets hélt sér á lífi í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar í NBA með 13 stiga sigri, 128-115, á Golden State Warriors í fjórða leik liðanna í nótt.

Unicaja vann dramatískan sigur

Unicaja Malaga vann Dominion Bilbao Basket í framlengdum leik, 93-94, í spænska körfuboltanum, en lokaumferðin fór fram í kvöld.

Gentry undir smásjá New Orleans

Alvin Gentry, aðstoðarþjálfari Golden State Warriors, er undir smásjánni hjá New Orleans Pelicans sem vill fá hann sem þjálfara liðsins.

Kobe hættir eftir næsta tímabil

Framkvæmdastjóri LA Lakers, Mitch Kupchak, sagði í kvöld að Kobe Bryant ætli að leggja skóna á hilluna eftir næsta tímabil í NBA-deildinni.

Golden State komið í 2-0 | Myndbönd

Golden State Warriors komst í 2-0 í einvíginu við Houston Rockets í úrslitum Vestudeildarinnar í NBA eftir eins stigs sigur, 99-98, í öðrum leik liðanna í Oakland í nótt.

Margrét Kara leitar sér að liði fyrir næsta tímabil

Margrét Kara Sturludóttir, besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna 2010-11, ætlar að taka fram skóna á næsta tímabili og spila í Domnios-deild kvenna í körfubolta en hún hefur ekki spilað hér á landi undanfarin þrjú tímabil.

LeBron James 52 - Michael Jordan 51

LeBron James komst í nótt yfir Michael Jordan í einum tölfræðiþætti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Cleveland Cavaliers vann 97-89 útisigur á Atlanta Hawks í fyrsta leik liðanna í úrslutum Austurdeildarinnar.

Þessi "leikaraskapur" kostaði Curry 665 þúsund krónur

Stephen Curry, mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur, átti stórleik í sigri Golden State Warriors í fyrsta leik í úrslitum Vesturdeildarinnar en forráðamenn NBA voru hinsvegar ekki nógu ánægðir með kappann.

Evrópubikarinn kemur til Íslands

FIBA hefur ákveðið að fara með Evrópubikarinn, sem afhendur verður Evrópumeisturunum á EuroBasket 2015, á ferðalag og heimsækja öll löndin sem taka þátt í lokakeppninni. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ.

Dóttir þess besta stal sviðsljósinu frá pabba sínum | Myndband

Leikmenn Houston Rockets náðu ekki mikið að trufla Stephen Curry í nótt en besti leikmaður tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta skoraði þá 34 stig þegar lið hans Golden State Warriors vann fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar.

Israel Martín tekur við Bakken Bears

Israel Martín Concepción verður næsti þjálfari danska liðsins Bakken Bears en hann gerði frábæra hluti með nýliða Tindastóls á þessu tímabili og var kosinn besti þjálfari Dominos-deildarinnar.

Kyrie Irving verður með í leik eitt

Kyrie Irving, leikstjórnandi og annar af stórstjörnum Cleveland Cavaliers, verður með LeBron James og félögum í fyrsta leiknum á móti Atlanta Hawks í úrslitum Austurdeildar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta.

Magic Johnson um Clippers: Ég hafði rangt fyrr mér

Magic Johnson hjálpaði Los Angeles Lakers að vinna fimm af sextán meistaratitlum sínum í NBA-deildinni í körfubolta og hann hélt um tíma að "litla" liðið í Los Angeles ætti möguleika á því að fara alla leið í vetur.

Real Madrid varð Evrópumeistari í gær

Knattspyrnulið Real Madrid komst ekki í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í síðustu viku en körfuboltaliðin færði félaginu stóran titil um helgina þegar liðið vann Euroleague, Meistaradeild körfuboltans.

Sjá næstu 50 fréttir