Fleiri fréttir

Þýskaland steinlá fyrir Króatíu

Króatía vann Þýskaland með sautján stiga mun í æfingarleik fyrir Eurobasket sem fram fer í Þýskalandi í haust, en lokatölur urðu 80-63 sigur Króatíu.

Jón Arnór: Ekki mín ákvörðun

Jón Arnór Stefánsson, körfuknattleiksmanni, var ekki boðinn áframhaldandi samningur hjá Unicaja Málaga á Spáni, en Jón Arnór lék þar á síðasta tímabili.

Endurtekning á NBA-úrslitunum á jóladag

Aðdáendur NBA geta beðið spenntir eftir því að kveikja á sjónvarpinu á jóladag en Golden State Warriors taka á móti Cleveland Cavaliers á þessum degi í endurtekningu frá úrslitunum í vor.

Ingunn Embla til Grindavíkur

Leikstjórnandinn Ingunn Embla Kristínardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Grindavíkur.

Jón Arnór kveður Malaga

Íþróttamaður ársins, Jón Arnór Stefánsson, verður ekki áfram í herbúðum Unicaja Malaga í vetur.

Craion tekur slaginn með KR í vetur

Michael Craion leikur með KR-liðinu í vetur sem getur orðið fyrsta liðið í ellefu ár sem verður Íslandsmeistari þrjú ár í röð.

Jón Arnór rauf þúsund stiga múrinn

Jón Arnór Stefánsson skoraði sitt þúsundasta stig fyrir íslenska karlalandsliðið í körfubolta í vináttulandsleik gegn Hollandi sem nú stendur yfir í Laugardalshöll.

Jonathan Mitchell til liðs við ÍR

Jonathan Mitchell leikur með ÍR í Dominos-deildinni í vetur en þessi sterki framherji var meðal bestu leikmanna deildarinnar með Fjölni síðari hluta síðasta tímabils.

Kemur þúsundasta stig Jón Arnórs gegn Hollendingum?

Ísland mætir Hollandi í tveimur vináttulandsleikjum í kvöld og á sunnudaginn. Jón Arnór Stefánsson á möguleika á því í þessum leikjum að verða annar þúsund stiga leikmaður íslenska EM-hópsins.

Fáum vonandi annað tækifæri fljótlega

Þátttökuleysi íslenskra liða undanfarin ár kom í bakið á Íslandsmeisturum KR sem fá ekki að taka þátt í Evrópukeppni félagsliðanna á næsta tímabili. Ekkert íslenskt félagslið hefur tekið þátt í Evrópukeppni frá árinu 2007.

KR-ingar fá ekki að taka þátt í Evrópukeppninni

Ekkert verður að því að Íslandsmeistarar KR í körfubolta taki þátt í Evrópukeppni félagsliða á komandi leiktíð en þetta varð ljóst eftir að FIBA Europe, Körfuknattleikssamband Evrópu, breytti fyrirkomulagi keppninnar.

Adidas býður Harden 27 milljarða samning

NBA-leikmaðurinn James Harden fær ekki bara há laun frá körfuboltafélaginu sínu Houston Rockets því stórir íþróttavöruframleiðendur keppast einnig um undirskrift hans.

Sjá næstu 50 fréttir