Fleiri fréttir

Hin liðin munu líta á okkur sem hvíldardag

Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, hlakkar til að sjá hvar hann stendur gegn þeim bestu í heiminum. Mótherjar Íslands á EM munu vanmeta strákana okkar og því er um að gera nýta sér það.

Eigandi Nets neitar að gifta sig

Eigandi Brooklyn Nets lofaði að gifta sig ef lið hans yrði ekki meistari á fimm árum. Hann ætlar ekki að standa við það.

Kristófer verður líklegast ekki með landsliðinu á EM

Það virðist vera útilokað að Kristófer Acox verði með íslenska landsliðinu á EM í körfuknattleik sem hefst í Berlín í september en skóli Kristófers er ekki tilbúinn að veita honum þriggja vikna frí til þess að geta tekið þátt.

Þetta er mikið hark

Ægir Þór Steinarsson, einn leikstjórnenda karlalandsliðsins í körfubolta, er samningslaus og vill helst klára sín mál áður en hann fer á Evrópumótið í Berlín.

Stórhuga KR-ingar ætla í Evrópukeppni í vetur

Íslandsmeistarar KR hafa ákveðið að mæta aftur til leiks í Evrópukeppni eftir átta ára pásu. Michael Craion verður líklega áfram og landsliðsleikstjórnandinn Ægir Þór Steinarsson er í sigtinu hjá Vesturbæjarliðinu.

Þakklátur fyrir þetta tækifæri

Hlynur Bæringsson, fyrirliði karlalandsliðsins í körfubolta, segist þakklátur fyrir að fá að spila á EM. Vorkennir þeim í æfingahópnum sem ekki fara til Berlínar.

Æfingahópurinn fyrir EM tilkynntur

Ísland hefur í dag undirbúning fyrir EM í körfubolta sem hefst í september en æfingahópur landsliðsins var tilkynntur í dag.

EM í hættu hjá Helga Má | Sin slitnaði í fætinum

Íslenska körfuboltalandsliðið er mögulega að missa annan leikmann á stuttum tíma því KR-ingurinn Helgi Már Magnússon var fyrir því að slíta sin í fæti á æfingu í vikunni. Karfan.is segir frá þessu í kvöld og þar kemur fram að það óvissa um að Helgi Már geti spilað með landsliðinu á EM í september.

Hlynur framlengir um fimm ár við Sundsvall

Samningurinn er til þriggja ára með möguleika á framlengingu um tvö ár í einhverju hlutverki hjá félaginu. Hlynur hefur leikið með Sundsvall síðustu fimm tímabil og verður því hjá félaginu í áratug ef hann klárar nýundirritaðan samning.

Sjá næstu 50 fréttir