Fleiri fréttir

Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell

Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín.

Mig hefur dreymt um þetta lengi

Ragnar Nathanaelsson var að vonum spenntur fyrir lokaundirbúningi íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir Eurobasket en hann sagði að eldri leikmenn liðsins væru að halda yngri leikmönnum liðsins á jörðinni.

NBA-stjörnur minnast "Súkkulaði-þrumunnar"

Körfuboltagoðsögnin Darryl Dawkins lést í dag 58 ára að aldri en margir af frægustu stjórnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina hafa minnst hansá samfélagsmiðlum í kvöld. Dánarmein Darryl Dawkins var hjartaáfall.

Ragnar fékk flotta köku á 24 ára afmælisdaginn

Ragnar Ágúst Nathanaelsson, miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins, á afmæli í dag en hann er staddur út í Póllandi þar íslenska liðið tekur þátt í síðasta æfingamóti sínu fyrir Evrópukeppnina.

Björg fylgir Helgu til Grindavíkur

Körfuboltakonan Björg Guðrún Einarsdóttir er gengin í raðir Grindavíkur frá KR og mun leika með Suðurnesjaliðinu í Domino's deild kvenna í vetur.

LeLe Hardy spilar í Finnlandi í vetur

LeLe Hardy, einn allra sterkasti erlendi leikmaður sem hefur spilað hér á landi, mun leika í Finnlandi í vetur að því er fram kemur á Karfan.is.

Björn hættur með KR-konur

Björn Einarsson mun ekki þjálfa kvennalið KR í körfubolta á næsta tímabili eins og til stóð.

Helga Einarsdóttir til Grindavíkur

Helga Einarsdóttir, fyrrum fyrirliði Grindavíkur, hefur ákveðið að skrifa undir samning við Grindavík og spila með liðinu í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili.

Helga Einarsdóttir: Vantaði metnaðinn hjá öllum KR-ingum

Helga Einarsdóttir, fráfarandi fyrirliði kvennaliðs KR í körfubolta, var í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu í dag en stjórn körfuknattleiksdeildar KR hefur ákveðið að draga kvennaliðið úr keppni í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili.

Jón Arnór: Ég er vel gíraður

Það var kominn fiðringur í Jón Arnór Stefánsson er EM-hópurinn í körfubolta var kynntur í KR-heimilinu í dag.

Þessir sex berjast um þrjú sæti í Berlínarhópnum

Fréttablaðið skoðaði spilatíma leikmanna í æfingaleikjunum fyrir Evrópumótið í körfubolta til að gera sér betur grein fyrir því hvaða tólf leikmenn verða í fyrsta stórmótahópi Íslands sem verður tilkynntur í dag.

Pavel meiddur í nára | EM í hættu

Pavel Ermonlinskij, leikstjórnandi íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, er meiddur í nára og fer ekki með liðinu til Póllands þar sem það tekur þátt í æfingamóti.

Jákvætt að aðrir leikmenn stigu upp í fjarveru Jóns og Hauks

Þjálfari íslenska landsliðsins í körfuknattleik var ánægður með frammistöðu leikmanna sinna á æfingarmótinu í Eistlandi um helgina. Hann segir að aðrir leikmenn hafi sannað sig í fjarveru Jóns Arnórs sem verður klár í slaginn í næsta leik.

Annar sigur Íslands í Eistlandi

Ísland vann tíu stiga sigur, 86-76, á Filipseyjum á æfingarmóti í Eistlandi í dag, en þetta var annar sigur Íslands af þremur á mótinu. Ísland tapaði einungis fyrir heimamönnum á mótinu og lenda að öllum líkindum í öðru sæti á mótinu.

Sjá næstu 50 fréttir