Fleiri fréttir

Leiði í mér er ég kom til Spánar

Jón Arnór Stefánsson heldur áfram að gera það gott í spænska körfuboltanum með Valencia sem hefur ekki tapað leik og setti glæsilegt félagsmet um helgina. Jón er afar ánægður með eigin frammistöðu í vetur.

Jón Arnór og félagar slógu met með sigri

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Valencia unnu sinn 21. leik í röð í dag gegn Manresa, 74-62, á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik.

OKC slátraði Lakers

Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna sigur Memphis á Indiana Pacers, 96-84.

Pistons vann eftir fjórframlengdan leik

Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en leikur kvöldsins var án efa viðureign Detroit Pistons og Chicago Bulls sem þurfti að framlengja fjórum sinnum.

Stjarnan hélt aftur af Hamri

Stjarnan vann nauman sigur á Hamri er liðin mættust í Ásgarði í Dominos-deild kvenna í kvöld.

Jakob og félagar nálgast toppliðið

Borås Basket minnkaði forystu Sodertälje Kings í tvö stig á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta með 12 stiga sigri, 100-88, á ecoÖrebro Basket í kvöld.

Hörður Axel nýtti mínúturnar vel

Hörður Axel Vilhjálmsson átti fínan leik með tékkneska liðinu Nymburk í dag þegar liðið vann öruggan sigur í Norðaustur Evrópudeildinni, svokallaði VTB-deild.

Elvar Már og félagar héldu út

Elvar Már Friðriksson átti fínan leik þegar Barry bar sigurorð af San Leo, 85-87, í bandaríska háskólakörfuboltanum í kvöld.

Martin með 17 stig í sigri LIU Brooklyn

Martin Hermannsson reyndist LIU Brooklyn mikilvægur þegar liðið vann eins stigs sigur á Niagra, 80-79, í bandaríska háskólakörfuboltanum í kvöld.

Jón Arnór og félagar með fullt hús stiga

Jón Arnór Stefánsson hafði hægt um sig þegar Valencia vann 16 stiga sigur, 100-84, á Montakit Fuenlabrada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir