Fleiri fréttir

Viðar: Viljum ekki kaupa einhverja mömmustráka

Viðar Örn Hafsteinsson var ómyrkur í máli eftir leik sinna manna í Hetti gegn Þór frá Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í kvöld, en leiknum lauk með þægilegum sigri Þórsara 85-61. Höttur er á botni deildarinnar með 0 stig að loknum 10 leikjum.

Jón Arnór í tólfta sinn og Helena í ellefta sinn

Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir hafa verið valin körfuknattleiksmaður og körfuknattleikskona ársins 2015 af KKÍ. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Körfuknattleiksambandi Íslands.

Baldur orðinn sá elsti

Baldur Þorleifsson, 49 ára, bætti fjórtán ára met Kára Maríssonar er hann skoraði tvö stig fyrir Snæfell í kvöld.

KR og Njarðvík drógust saman

Það verður stórleikur í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta og hjá konunum fá meistararnir Hauka í heimsókn.

Jakob vann stórsigur á Hlyni í kvöld

Jakob Sigurðarson fagnaði stórum sigri á móti sínum gömlu félögum í Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Sigurganga Golden State Warriors heldur áfram

Þrátt fyrir að vera án tveggja byrjunarliðsmanna tókst leikmönnum Golden State Warriors að næla í sigur gegn Toronto Raptors en stórstjarnan Stephen Curry átti enn einn stórleikinn í liði Warriors sem hafa nú unnið fyrstu 21 leiki tímabilsins.

66 stiga sigur Hauka

Haukar rústuðu 1. deildarliði Fjölnis, 25-91, í 16-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna í kvöld.

Treyja Steph Curry fer ekki upp á vegg fyrr en hann útskrifast

Stephen Curry er einn allra besti leikmaður NBA-deildarinnar í dag og hann er að spila í besta liði NBA-deildarinnar. Davidson-háskólinn ætti að vera stoltur af sínum manni en treyjan hans er samt ekki á leiðinni upp á vegg hjá Davidson af einni ástæðu.

Curry og George leikmenn mánaðarins

Steph Curry, leikmaður Golden State, og Paul George hjá Indiana voru verðlaunaðir af NBA-deildinni fyrir flotta frammistöðu í síðasta mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir