Fleiri fréttir

Snýr Kerr aftur á hliðarlínuna í nótt?

Þjálfari meistaranna stýrir fyrsta leik sínum í vetur gegn Denver Nuggets í nótt ef marka má miðla vestanhafs en Golden State hefur í fjarveru hans byrjað tímabilið af miklum krafti.

Lakers vann annan leikinn í röð

Los Angeles Lakers vann níu stiga sigur á Philadelphia 76ers í leik lélegustu liðanna í NBA-deildinni í nótt en þetta er í fyrsta sinn í tæpt ár sem Lakers vinnur tvo leiki í röð.

NBA: Golden State náði að vinna án Curry | Myndbönd

Golden State Warriors lék sinn annan leik í röð án Stephen Curry í NBA-deildinni í nótt en nú gekk mun betur en á móti Dallas. Russell Westbrook átti stórleik í sigri Oklahoma City og Los Angeles Clippers liðið vann sinn fimmta leik í röð.

Langþráður sigur hjá Drekunum

Hlynur Bæringsson átti góðan leik þegar Sundvall Dragons vann öruggan 30 stiga sigur, 98-68, á ecoÖrebro í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

Kóngurinn í stuði

LeBron James byrjaði að halda upp á afmælið sitt í gær er hann fór á kostum í sigri síns liðs, Cleveland, gegn Denver.

Svekkjandi tap hjá Kanínunum

Töpuðu með einu stigi fyrir liðinu sem er að berjast um þriðja sætið við lærisveina Arnars Guðjónssonar.

Ráku stigahæsta leikmann deildarinnar

Chelsie Alexa Schweers spilar ekki fleiri leiki með Stjörnunni í Domino´s deild kvenna í körfubolta á þessu tímabili því Stjarnan hefur ákveðið að segja upp samningi sínum við leikmanninn.

Fullkomið ár KR-inga í Vesturbænum

KR-ingar unnu síðasta heimaleikinn sinn fyrir áramót og enduðu því árið 2015 með hundrað prósent sigurhlutfall á heimavelli sínum á árinu. Engu liði hafði tekst það í karlakörfunni í níu ár og aðeins fimm önnur hafa afrekað slíkt frá stofnun úrslitakeppninnar.

Martin valinn besti leikmaður vikunnar

Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson var kjörinn besti leikmaður vikunnar í NEC-deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum. Þetta er í fyrsta sinn sem hann fær þessi verðlaun í vetur en hann fékk þau einnig í fyrra.

Cleveland steinlá fyrir Portland

Cleveland Cavaliers steinlá í NBA-körfuboltanum í nótt, en þeir töpuðu þá með 29 stiga mun gegn Portland Trail Blazers á útivelli. LeBron James gerði einungis tólf stig.

Curry hafði betur gegn LeBron | Myndbönd

Golden State Warriors hafði betur gegn Cleveland í stórleik í NBA-deildinni í gærkvöldi, en Golden State vann með sex stiga mun, 89-83, á heimavelli sínum. Þetta var 28. sigur Golden State á tímabilinu í 29 leikjum.

Styttist í endurkomu Kerr

Þjálfari Golden State Warriors er enn að jafna sig á bakmeiðslum en stýrði æfingu í vikunni.

Njarðvík samdi við ÍR og fær Odd

Oddur Rúnar Kristjánsson, leikstjórnandi ÍR í Domino´s deild karla í körfubolta, mun klára tímabilið með Njarðvíkingum en þetta staðfestir Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur við karfan.is.

Chuck kominn í íslenska körfuboltann

Grindvíkingar eru búnir að ráða nýjan bandarískan leikmann en þeir sögðu frá því á fésbókarsíðu sinni að Charles "Chuck" Garcia hafi orðið fyrir valinu.

Drexler á lista Kobe yfir fimm bestu mótherjana á ferlinum

Kobe Bryant er á sínu tuttugasta og síðasta tímabili í NBA-deildinni og bandarískir blaðamann sækja mikið í það að fá hann til að fara í gegnum ferillinn nú þegar frammistaða hans inn á vellinum er ekki mikið til að hrópa húrra fyrir.

Sjá næstu 50 fréttir