Fleiri fréttir

Grindavík sló út stjörnumprýtt lið Hauka

Grindavík, Snæfell og Stjarnan tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins, en í gær tryggði Keflavík sér sæti í undanúrslitunum með sigri á Skallagrím. Þessi lið munu því leika í undanúrslitum keppninnar sem fara fram síðar í þessum mánuði.

Körfuboltakvöld: „Má ekkert segja?"

Dómararnir í leik Snæfells og Hauka á fimmtudaginn voru mikið til umræðu, en fjöldi tæknivilla voru dæmdar sem menn voru missáttir við.

Hildur Björg spilaði allar mínúturnar í sigri

Hildur Björg Kjartansdóttir og félagar hennar í Texas Rio Grande Valley háskólanum unnu sinn tíunda leik í bandaríska háskóla-körfuboltanum í nótt þegar liðið vann þrettán stiga sigur á Utah Valley, 61-48.

Martin með sautján stig og Elvar þrettán stoðsendingar

Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í bandaríska háskólaboltanum í körfubolta í dag. Martin Hermannsson var stigahæstur þeirra með sautján stig, en Elvar Már Friðriksson var stoðsendingarhæstur með þrettán stoðsendingar í sigri Barry.

Sverrir Þór tekur við Keflavík út tímabilið

Sverrir Þór Sverrison er nýr þjálfari Keflavíkur í Dominos-deild kvenna, en þetta staðfesti hann við Vísi í kvöld. Stuttu síðar var svo send út fréttatilkynning þar sem Sverrir var kynntur sem nýr þjálfari liðsins.

Arnþór Freyr í Stjörnuna

Arnþór Freyr Guðmundsson er genginn í raðir Stjörnunnar í Dominos-deild karla, en hann lék með Tindastól fyrri hluta deildarinnar. Hann fór svo þaðan vegna fjárhagsaðstæðna Tindastóls.

Átta stig frá Kristófer í sigri

Kristófer Acox átti fínan leik fyrir Furman í bandaríska háskolaboltanum í körfubolta, en Furman vann fimmtán stiga sigur á Chattanooga, 70-55.

Axel með góðan leik í sigri Svendborg

Axel Kárason átti góðan leik fyrir Svendborg Rabbits sem vann fimm stiga sigur á Stevnsgade SuperMen, 89-84, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

Thompson frábær í 34. sigri Golden State

Klay Thompson átti frábæran leik fyrk Golden State í nótt sem vann sinn 34. leik á tímabilinu í NBA-deildinni í nótt. Meistsararnir frá því í fyrra unnu Portland á útivelli, 128-108.

Haukakonur fá til sín stigahæsta leikmann deildarinnar

Kvennalið Hauka klárar ekki tímabilið án bandarísk leikmanns því Chelsie Alexa Schweers, fyrrum leikmaður Stjörnunnar, hefur fengið leikheimild hjá Haukum. Þetta kemur fram á heimasíðu Körfuknattleiksambands Íslands.

Craion: Ég get spilað betur

Besti leikmaður fyrri hluta Dominos-deildar karla, KR-ingurinn Michael Craion, var hógvær eftir að hafa tekið við verðlaunum sínum.

Helena: Þurfti að fatta hvernig ég ætti að spila

"Ég er ekki vön því að taka þátt í svona verðlaunum eftir hálft tímabil en það er alltaf gaman að fá verðlaun,“ sagði brosmild Helena Sverrisdóttir Haukakona en hún var valin besti leikmaður í fyrri hluta Dominos-deild kvenna.

Kanínurnar hans Arnars í miklu stuði

Arnar Guðjónsson og lærisveinar hans í Svendborg Rabbits unnu sannfærandi 27 stiga sigur á Hörsholm 79ers í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 88-71.

Sjá næstu 50 fréttir