Fleiri fréttir

Hlynur má aftur spila með liði Sundsvall

Íslenski landsliðsmaðurinn Hlynur Bæringsson er ekki lengur út í kuldanum og fær að spila næsta leik með Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Hornacek rekinn frá Suns

Tap Phoenix Suns gegn Dallas Mavericks í gær varð banabiti Jeff Hornacek, þjálfara Suns.

Jón Arnór með sex stig í öruggum sigri

Jón Arnór Stefánsson lék flestar mínútur allra leikmanna Valencia í öruggum 36 stiga sigri á Bilbao í spænsku deildinni í dag en Valencia hefur unnið alla átján leiki tímabilsins.

Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar

Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu.

Draymond Green og Klay Thompson með Curry í Stjörnuleiknum

Golden State Warriors mun eiga þrjá leikmenn í liði Vesturdeildarinnar í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár en Stjörnuliðin eru nú klár eftir að val þjálfaranna bættust við þá fimm leikmenn sem voru kosnir í byrjunarliðið.

Áttunda tap Lakers í röð

Kobe Bryant átti slakan leik er LA Lakers var kafsiglt af Chicago Bulls í Staples Center í nótt.

Tapar litli bróðir níunda leiknum í röð?

Bræðurnir Björn og Oddur Rúnar Kristjánssynir mætast enn á ný með liðum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta.

Ótrúlegur leikur hjá Martin

Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór á kostum með liði sínu, LIU, í bandaríska háskólaboltanum í nótt.

Thompson með skotsýningu

Þar sem Stephen Curry ákvað að vera rólegur þá tók Klay Thompson við sem "maðurinn“ hjá Golden State og skoraði 45 stig í nótt.

NBA: Durant og Westbrook skoruðu 74 stig saman í New York | Myndbönd

Kevin Durant og Russell Westbrook voru með rosalegar tölur í sigri í framlengdum leik í Madison Square Garden í New York í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Toronto Raptors hélt sigurgöngu sinni áfram, Dwyane Wade er að spila vel þessa dagana og Los Angeles Clippers heldur áfram að vinna án Blake Griffin.

Sjá næstu 50 fréttir