Fleiri fréttir

Varejao á leið til Warriors

Bandarískir fjölmiðlar greina frá því dag að Anderson Varejao sé á leið til NBA-meistara Golden State Warriors.

Bestu stundir Kobe í Chicago

Kobe Bryant spilaði sinn síðasta leik í Chicago í nótt og fékk hlýjar móttökur eins og alls staðar þar sem hann er að kveðja.

Golden State aftur á sigurbraut | Myndbönd

Meistararnir í Golden State Warriors komust aftur á sigubraut með sigri á LA Clippers í nótt, 115-112, en í fyrrinótt steinlágu meistararnir fyrir Portland. Þetta var 49. sigur Golden State í vetur í 54 leikjum.

Þriðja tap kvennalandsliðsins í þremur leikjum

Ísland tapaði sínum þriðja leik í undankeppni fyrir EM kvenna í körfubolta, en í kvöld tapaði liðið fyrir Portúgal ytra, 68-56. Áður hafði liðið tapað fyrir Ungverjalandi og Slóvakíu og er á botni E-riðils.

Af hverju braut ÍR ekki?

Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Friðriksson gerðu upp átjándu umferðina í Dominos-deild karla í þættinum Körfuboltakvöldi í gær.

Landsliðið er ljósi punkturinn

Margrét Kara Sturludóttir er komin aftur í landsliðið í körfubolta eftir fjögurra ára fjarveru. Hún sneri aftur á fjalirnar í haust eftir að hafa tekið sér frí frá körfubolta í rúm þrjú ár.

Í hverju spila stelpurnar?

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik spilar landsleik í Portúgal á morgun en er ekki með neina búninga.

Martin stigahæstur í tapi LIU

Martin Hermannsson og félagar hans í LIU Brooklyn biðu lægri hlut, 74-67, fyrir Robert Morris í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum í gær.

Ætlum að ná í sigur í Portúgal | Myndir

Kvennalandsliðið í körfubolta undirbýr sig af kappi fyrir næsta leik sinn í undankeppni EM 2017. Landsliðsþjálfarinn Ívar Ásgrímsson vill fá betra sóknarframlag frá sínum leikmönnum en hingað til í keppninni.

Sjá næstu 50 fréttir