Fleiri fréttir

Helgi Már: Skuldaði sjálfum mér að vinna

Helgi Már Magnússon varð um helgina bikarmeistari í körfubolta eftir langa bið. Hann var maður leiksins hjá KR og bætti þar með fyrir tapið grátlega gegn Stjörnunni í fyrra.

Valencia áfram á sigurbraut

Valencia vann enn einn sigurinn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar liðið tók Joventut, 73-66, á útivelli.

Langþráðir bikararar á leiðinni?

Bikarúrslitaleikjadagurinn er runninn upp og fyrstu stóru bikarar körfuboltatímabilsins fara á loft í Laugardalshöllinni í dag. Karlalið KR og kvennalið Snæfells hafa bæði unnið bæði Íslandsmeistaratitilinn og deildarmeistaratitilinn undanfarin tvö tímabil en hvorugt liðið hefur náð að fagna bikarmeistaratitli.

Lestu bikarblöð KR og Þórs

KR og Þór Þorlákshöfn mætast í úrslitum Powerade-bikars karla í Laugardalshöllinni á laugardaginn.

Vill vinna fyrir fólkið í bænum

Haiden Palmer, bandarískur leikmaður Snæfells í Domino's-deild kvenna, hefur flakkað á milli landa undan­farin tvö ár. Hún nýtur lífsins í Stykkishólmi þar sem hún getur einbeitt sér að körfuboltanum.

Neville sleppur við MSN-tríóið í kvöld

MSN-tríóið ógurlega, Lionel Messi, Luis Suárez og Neymar, verður ekki með Barcelona í seinni leiknum gegn Valencia í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld.

Kári í miklu stuði á Þorranum

Haukamaðurinn Kári Jónsson hefur verið aðalmaðurinn í þriggja leikja sigurgöngu Hafnfirðinga í Domino´s deild karla í körfubolta en þessi átján ára strákur hefur skorað yfir tuttugu stig í öllum þremur leikjunum.

Sjá næstu 50 fréttir