Fleiri fréttir

KR missir Ægi Þór til Spánar

Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR.

Annað tap Valencia kom gegn Real Madrid

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Valencia þurftu að sætta sig við grátlegt tap gegn Real Madrid í dag en eftir að hafa leitt frá upphafssekúndunum misstu þeir forskotið á lokasekúndum leiksins.

Framlengingin: Stólarnir eru að toppa á réttum tíma

Dagskráliðurinn Framlengingin var á sínum stað í Dominos-Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudaginn en þar rökræða sérfræðingar þáttarins um fimm málefni tengd körfuboltanum á Íslandi.

Jakob Örn með 22 stig í naumu tapi

Jakob Örn Sigurðarson var næst stigahæsti leikmaður Boras í naumu tapi gegn Lulea í sænsku deildinni í dag en Jakob sendi leikinn í framlengingu þegar þriggja stiga karfa hans jafnaði metin undir lok venjulegs leiktíma.

Fimmta tap Drekanna í röð

Ekkert gengur hjá Hlyni Bæringssyni og félögum í Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni.

Curry jafnaði þristamet Korver í nótt

Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, jafnaði í nótt met Kyle Korver en þeir hafa nú skorað þriggja stiga körfu í flestum leikjum í NBA-deildinni í röð.

Liðin hita upp fyrir úrslitakeppnina

Aðeins fjórar umferðir eru eftir af deildarkeppni Domino's-deildar karla og fram undan er æsispennandi lokasprettur hjá liðunum í baráttunni um heimavallarrétt og sæti í úrslitakeppninni.

Gasol ekki meira með á tímabilinu

Marc Gasol, miðherji Memphis Grizzlies, spilar ekki fleiri leiki á þessu NBA-tímabili og er það mikið áfall fyrir liðið að missa sinn besta leikmann.

Salbjörg spilar sinn fyrsta landsleik í kvöld

Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur gert tvær breytingar á leikmannahópnum sínum fyrir leik á móti Ungverjum í Laugardalshöllinni í kvöld.

Portland á siglingu

Strákarnir í Portland Trailblazers unnu í nótt sinn sjötta sigur í röð í NBA-deildinni.

Stelpurnar fá að glíma við ungverska risann í kvöld

Hin nítján ára gamla Sandra Lind Þrastardóttir hefur fengið stórt hlutverk þrátt fyrir að vera yngsti leikmaður landsliðsins. Verkefni kvöldsins er þó af stærri gerðinni og það í bókstaflegri merkingu.

Sjá næstu 50 fréttir