Toronto vann uppgjörið gegn Cleveland | Öll úrslit kvöldsins Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. febrúar 2016 11:00 Kyle Lowry sækir hér inn að körfunni gegn Tristan Thompson. Vísir/getty Toronto Raptors vann mikilvægan sigur á Cleveland Cavaliers 99-97 á heimavelli í nótt í uppgjöri toppliðanna í austurdeild NBA-deildarinnar en þetta var tíundi sigur Toronto á heimavelli í röð. Með sigrinum saxaði Toronto á forskot Cleveland á toppi austurdeildarinnar en Cleveland á eftir kvöldið tvo leiki á Toronto í öðru sæti. Cleveland leiddi framan af og tók níu stiga forskot inn í fjórða leikhlutann en heimamenn settu í gír í þeim fjórða og náðu að stela sigrinum á lokametrunum. Kyle Lowry átti einn besta leik sinn á ferlinum með 43 stig, þar af síðustu fjögur stig leiksins en LeBron James fékk færi til þess að stela sigrinum á lokasekúndunum en skot hans klikkaði. Í Sacramento bar Chris Paul, leikstjórnandi Los Angeles Clippers, liðið á herðum sér í tíu stiga sigri á Sacramento Kings en Paul lauk leiknum með 40 stig, 13 stoðsendingar og átta fráköst. Paul meiddist í leik liðsins gegn Denver Nuggets á dögunum en það sást ekki á honum í nótt og tryggði stórleikur hans Los Angeles Clippers sigurinn. Jeff Green lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Clippers í fjarveru Paul Pierce og lauk leik með 22 stig. Þá tapaði Philadelphia 76ers sjöunda leiknum í röð og Los Angeles Lakers áttunda leiknum í röð en líklegt er að sigurleikirnir verði ekkert mikið fleiri hjá þessum liðum í vetur. Stöðuna í deildinni má sjá hér en helstu tilþrif kvöldsins má sjá hér fyrir neðan.Úrslit kvöldsins: Indiana Pacers 94-95 Charlotte Hornets Philadelphia 76ers 94-103 Washington Wizards New York Knicks 105-98 Orlando Magic Toronto Raptors 99-97 Cleveland Cavaliers Atlanta Hawks 103-88 Chicago Bulls Dallas Mavericks 122-116 Denver Nuggets (e. framlengingu) Sacramento Kings 107-117 Los Angeles Clippers Los Angeles Lakers 95-112 Memphis GrizzliesBestu tilþrif kvöldsins: Lowry var magnaður í Toronto: Paul bar lið Clippers á herðum sér í sigri á Sacramento Kings: NBA Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Toronto Raptors vann mikilvægan sigur á Cleveland Cavaliers 99-97 á heimavelli í nótt í uppgjöri toppliðanna í austurdeild NBA-deildarinnar en þetta var tíundi sigur Toronto á heimavelli í röð. Með sigrinum saxaði Toronto á forskot Cleveland á toppi austurdeildarinnar en Cleveland á eftir kvöldið tvo leiki á Toronto í öðru sæti. Cleveland leiddi framan af og tók níu stiga forskot inn í fjórða leikhlutann en heimamenn settu í gír í þeim fjórða og náðu að stela sigrinum á lokametrunum. Kyle Lowry átti einn besta leik sinn á ferlinum með 43 stig, þar af síðustu fjögur stig leiksins en LeBron James fékk færi til þess að stela sigrinum á lokasekúndunum en skot hans klikkaði. Í Sacramento bar Chris Paul, leikstjórnandi Los Angeles Clippers, liðið á herðum sér í tíu stiga sigri á Sacramento Kings en Paul lauk leiknum með 40 stig, 13 stoðsendingar og átta fráköst. Paul meiddist í leik liðsins gegn Denver Nuggets á dögunum en það sást ekki á honum í nótt og tryggði stórleikur hans Los Angeles Clippers sigurinn. Jeff Green lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Clippers í fjarveru Paul Pierce og lauk leik með 22 stig. Þá tapaði Philadelphia 76ers sjöunda leiknum í röð og Los Angeles Lakers áttunda leiknum í röð en líklegt er að sigurleikirnir verði ekkert mikið fleiri hjá þessum liðum í vetur. Stöðuna í deildinni má sjá hér en helstu tilþrif kvöldsins má sjá hér fyrir neðan.Úrslit kvöldsins: Indiana Pacers 94-95 Charlotte Hornets Philadelphia 76ers 94-103 Washington Wizards New York Knicks 105-98 Orlando Magic Toronto Raptors 99-97 Cleveland Cavaliers Atlanta Hawks 103-88 Chicago Bulls Dallas Mavericks 122-116 Denver Nuggets (e. framlengingu) Sacramento Kings 107-117 Los Angeles Clippers Los Angeles Lakers 95-112 Memphis GrizzliesBestu tilþrif kvöldsins: Lowry var magnaður í Toronto: Paul bar lið Clippers á herðum sér í sigri á Sacramento Kings:
NBA Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti