Fleiri fréttir

Odom mætti á völlinn í gær

"Þetta er kraftaverk,“ sagði Kobe Bryant er hann sá vin sinn, Lamar Odom, á leik Lakers í gær en Odom má þakka fyrir að vera á lífi í dag.

Níundi oddaleikur Justins Shouse á Íslandi

Stjarnan tekur á móti Njarðvík í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino's-deildar karla í körfubolta en KR, Tindastóll og Haukar eru þegar komin áfram.

Þýðir ekkert að toppa í nóvember

Leikstjórnandinn Pétur Rúnar Birgisson hefur átt stóran þátt í upprisu Tindastóls eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Pétur spilaði mjög vel í einvíginu við Keflavík en lenti í óþægilegri lífsreynslu í miðju einvíginu.

Jakob og félagar gengu á vegg í fyrsta leik

Íslenski landsliðsbakvörðurinn Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru lentir 1-0 undir í undanúrslitaeinvígi sinu í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Strákarnir létu ekki plata sig

"Nei, takk. Þið getið fengið einhvern annan til að lesa þetta,“ sagði KR-ingurinn Pavel Ermolinskij þegar hann var beðinn um að lesa neikvæðan texta um kvennakörfubolta.

Stelpurnar fara af stað í kvöld

Úrslitakeppni Domino's deildar kvenna hefst í kvöld með tveimur leikjum, annar er á heimavelli deildarmeistara Hauka (á móti Grindavík) en hinn á heimavelli bikarmeistara Snæfells (á móti Val). Báðir leikir hefjast kl. 19.15.

Kobe Bryant heitir því að spila alla leikina sem eru eftir

Ferill Kobe Bryant er brátt á enda. Það eru bara þrjár vikur eftir af tuttugasta og síðasta NBA-tímabili þessarar miklu körfuboltagoðsagnar og hinn 37 ára gamli leikmaður ætlar sér að spila alla leikina sem eftir eru.

Chris Paul verður ekki með í Ríó

Chris Paul ætlar ekki að gefa kost á sér í bandaríska körfuboltalandsliðið á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst en hann gaf þetta út í viðtali við Sports Illustrated.

Mobley í eins leiks bann

Brandon Mobley, leikmaður Hauka, hefur verið dæmdur eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KKÍ vegna háttsemi sinnar í leik Hauka og Þórs Þorlákshafnar í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla á fimmtudaginn.

Hill sleppur við bann | Verður með á morgun

Jerome Hill, leikmaður Keflavíkur, sleppur við leikbann og getur því leikið með sínum mönnum sem mæta Tindastóli í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta á morgun.

Lebron James dreymir um ofurlið í NBA með öllum vinum sínum

NBA-stórstjarnan LeBron James hefur það þegar á ferilsskrá sinni að setja saman súperlið í Miami Heat þegar hann, Dwayne Wade og Chris Bosh fundu leið til að spila saman í á suðurströnd Flórída en hann dreymir nú um annað ofurlið.

Sjá næstu 50 fréttir